Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 19
14.30 Miödegissagan: ,,Nana” eftir Emile Zola.Karl Isfeld þýddi. Kristin Magnús Guö- bjartsdóttir ies (15). 15.00 Miödegistónleikar. Carl Taschke og Filharmoniu- sveitin i Leipzig leika ball- ettþátt fyrir fiölu og hljóm- sveit op. 100 eftir Bériot, Herbert Kegel stj. Peter Katin og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Tsjaikovský, Edric Kundell stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.20 Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 oglO.10. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. A prjónunum Bessi Jóhanns- dóttir stjórnar þættinum. 15.00 Tóniist eftir Jóhann StraussÝmsir söngvarar og hljóðfæraleikarar flytja. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið cfni: Brúin yfir kynslóöabil- iö Séra Helgi Tryggvason flytur erindi (Aður útv. 27. f.m. i flokki erinda með heitinu „Hornsteinar hárra sala”). 16.45 Létt tónlist 17.30 Hugsum um þaö: — 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Að yrkja garðinn sinn. Jón H. Björnsson garðarki- tekt flytur þriðja og siöasta erindi sitt um gróður og skipulag i görðum. 20.00 Sögusinfónlan op. 26 eft- ir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur, Jussi Jalas stjórnar. 20.45 Leiklistarþátturi umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Pianótónleikar. Guio- mar Novaes leikur „Fiör- ildi”op. 2 eftirRobert Schu- mann. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis”eftir Jón Björnsson. Herdis Þorvaldsdóttir leik- kona les (24). fjórtándi þáttur Andrea Þórðardóttir og Gisli Helga- son ræða við Ragnar Guðmundsson forstöðu- mann vinnuhælisins á Kvia- bryggju og Brynleif Stein- grimsson lækni á Litla-- Hrauni. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 1 ævinnar rás Guðjón Friðriksson blaðamaður ræöir við Guðrúnu Guðvarð- ardóttur skrifstofumann. 20.00 „Parisarlif”, óperettu- tónlist eftir Jacques Offen- bachRudolf Schock, Margit Schramm o.fl. syngja á- samt kór. óperuhljómsveit- in i Berlin leikur. Stjórn- andi: Franz Allers. V Föstudagur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóöa- þáttur. Óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.50 Afangar. Tónlistarþátt-' ur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um. 23.40 Fréttír. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna i þessum þætti er söngkonan Ethel Merman. Þýðandi Laugardagur 20.35 Blómin i söngnum Briet Héðinsdóttir les nokkra þætti úr óprentuðu handriti önnu Jónsdóttur. 21.00 Hljómskálamúsik frá út- varpinu i Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Eldri kynslóðin”, smá- saga eftir Joh Wain Ás- mundur Jónsson islenzkaði. Valur Gislason leikari les siðari hlutann. 17.00 tþróttir Umsjónaramður Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarðurinn (L) Þrándur Thoroddsen. 20.55 Rikiö I rikinu. 4. þáttur. Aöhlynning drykkjusjúkra. Fariö er iheimsókn að Viði- nesi og fylgst meö starf- seminni þar, og rætt er um leiðir til að bæta aðhlynn- ingu drykkjus júklinga. Umsjónarmenn Einar Karl Haraldsson og örn Haröarson. 21.25 Börn leikhússins (Les enfants du paradis) Frönsk biómynd frá árinu 1944. Fyrri hluti. Leikstjóri: Marcel Carné. Höfundur handrits: Jacques Prévert. Aðalhlutverk: Arletty, Jean-Louis Barrault, Pierre Brasseur og Marcel Herr- and. Sögusviðið er Parisar- borg árið 1840. Hinn frægi látbragðsleikari Baptiste Deburau ann hugástum óþekktri leikkonu Garance Breskur framhaidsmynda- flokkur. Lokaþáttut. Þýöandi Jón O. Edwald. 19.00 tþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferö og flugi (L) Breskur gamanmynda- flokkur. Húsnæöismál. Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Fákar Endurvakinn áhugi á hestamennsku hefur blossað upp um allt land á siðustu árum. Þessa heimildamynd lét Sjón- varpið gera um islenska hestinn. Byrjað var aö taka i hana árið 1970, er landsmót hestamanna var haldið á Þingvöllum. t Fákum er leitast við að sýna sem fjöl- breytilegust not af islenska hestinum nú á timum, svo að nafni. Vegna feimni sinnar lætur Baptiste tæki- færið ganga sér úr greipum, og hún gerist ástkona hins fræga leikara Frédericks le Maitre. Greifinn af Montraux kemur til leik- hússins, þar sem leikar- arnir þrir starfa, kynnir sig fyrir Garance og býður henni vernd sina, en hún hafnar boðinu. Siðari hluti myndarinnar verður sýndur laugardagskvöldiö 28. mai kl. 21.50. Astæða er til aö vekja sérstaka athygli á þessari kvikmynd, sem talin er eitt fremsta önd- vegisverk franskrar kvikmyndalistar, og hefur hún farið sigurför viða um lönd. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. og umgengni fólks við hesta allan ársins hring og hestinn frjálsan úti i islenskri náttúru. Aður á dagskrá á hvitasunnudag 1976. 21.50 Börn leikhússins. (Les enfants du paradis) Frönsk biómynd frá árinu 1944. Siðari hluti. Efni fyrri hluta: Greifinn af Mon- traux.auöugur spjátrungur, kemur til leikhúss nokkurs, kynnir sig fyrir leikkonunni Garance og býður henni vernd sina, sem hún hafnar. Garance er aö ósekju grunuö um morðtilraun, sem gerð var að undirlagi vinar hennar, Lacenaire. Sér til bjargar fær hún lög- reglumanni nafnspjald greifans. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. 8.50 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleik- ari: Ragnar Björnsson. 12.15 dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.15 Leikrit: „Oröiö” eftir Kaj Munk Aöur útv. 1958. 15.00 Óperukynning: „Gæsin frá Kairó” eftir Wolfgang Amadeus Mozart* 16.00 „Sjöstrengjaljóö” eftir Jón Ásgeirsson Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Karsten Andersen stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 islenzk einsöngslög Elfn Sigurvinsdóttir syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 17.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund Helgi Sæmundsson ræöur dagskránni. 18.00 Miöaftanstónleikar a. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Lifiö er feröalag Gúðrún Guðlaugsdóttir taiar við Guðmundu Eliasdóttur söngkonu. 19.55 Lúörar gjalla Lúðra- sveit Reykjavikur leikur I útvarpssal: Hans P. nzson stj. Einleikarar: Lárus Sveinsson, Kristján Jónsson og Atli Guðlaugsson. 20.20 „Mesta mein aldar- innar”Siðasti þáttur Jónas- ar Jónassonar um áfengis- mál meö þessu heiti og sá fjórði, sem hljóðritaöur var I Bandarikjunum. 20.55 Frá samsöng karlakórs- Sunnudagur ins Fóstbræðra I Austur- bæjarbiói 22. n.m. Söng- stjóri: Jónas Ingimundar- son. Einsöngvarar: Svala Nielsen, Sigurður Björns- son, Kristinn Hallsson og Hákon Oddgeirsson. Pianó- leikari: Lára Rafnsdóttir. A söngskrá eru m.a. lög eftir Sigfús Einarsson, Jónas Ingimundarson, Arna Thor- steinson, Sibelius, Foug- stedt, Palmgren, Jarnefelt, Bortnianský og Verdi. 21.45 „Þín miskunn, ó Guö, er sem himinninn há” Niels Aage Barfoed skráði frá- sögn um tildrög til þessa sálms eftir danska skáldiö Ingemann. Olga Siguröar- dóttir les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 17.00 Hvitasunnumessa I Bú- staðakirkju. Prestur séra ólafur Skúlason, dóm- prófastur. 18.00 Stundin okkar. 1 siðustu Stundinni á þessu vori er mynd um Ragga, fjögurra ára, sem fer i Sædýrasafnið, siðasta myndin um litlu svölurnar og saga Þóris S. Guöbergssonar um Tótu tik- arspena meö teikningum Baltasars og Kristjönu Sampers. 19.05 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning. ...... 20.20 Magnificat eftir J.S. Bach. Pólýfónkórinn, kammerhljómsveit og ein- söngvarar flytja. Stjórnandi Ingólfur Guöbrandsson. 20.55 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Ileimboö. Þýðandi Krist- mann Eiösson. 21.45 Auðnir og óbyggöir. Bresk fræðslumynd. Hima- laja. - 22.15 Jane Eyre. Bandarisk biómynd frá árinu 1944, byggð á sögu eftir Charlotte Bronte. Aðalhlutverk: Joan Fontaine og Orson Welles. Jane Eyre er munaöarlaus. Barn að aldri dvelst hún á heimili móðurbróöur sins, en þaðan fer hún á munaðarleysingjaskóla og er þar I 10 ár. Siöan gerist hún barnfóstra á heimili hins dularfulla Rochesters. Þy öandi Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarroö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. 8.20 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Hver er I siman- um? 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa I Seyöisfjaröar- kirkju (Hljóör. 15. þ.m.) Prestur: Séra Jakob Agúst Hjálmarsson. Organleikari: Gylfi Gunnarsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Fundist hafa bræöur viö Fýrisá” Dagskrá um Uppsalaháskóla fimm hundruö ára. Sigurgeir Steingrimsson lektor tók saman og flytur ásamt Gunnari Stefánssyni. 15.00 Fleiri fágætar plötur Svavar Gests tekur saman annan þátt i tali og tónum i tilefni af aldarafmæli hljóö- ritunar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.30 „Apaspil”, barnasöng- leikur eftir Þorkel Sigur- björnsson 16.55 „Hin gömlu kynni” Valborg Bentsdóttir stjórn- ar þættinum, hinum siðasta á þessu vori. 17.30 Sagan: „Þe g a r Coriander strandaöi” eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (9). 18.00 Stundarkorn meö Evelyn Barbirolli og Völdu Aveling. sem leika tónlist frá 18. og 20. öld á óbó og sembal. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „A ég aö gæta bróöur mins?” Fyrsti þáttur um Mánudagur mannréttindamál. Siguröur Magnússon flytur inngangs- erindi. Umsjónarmaöur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.55 óperutónlist a. 20.40 Tveir til Grimseyjar og Bangsi meö Höskuldur Skagfjörð segir frá ferö sinni i fyrrasumar. 21.10 Einleikur á orgel: Hans Gebhard prófessor frá Þýzkalandi leikur I kirkju Flladelfiusafnaðarins I Reykjavik 20. febr. i vetur. a. „Sjá, morgunstjarnan blikar bllð”, kóralfantasia eftir Bach. b. „Heilagur Franz prédikar fyrir fugl- unum” eftir Liszt. c. Fanta- sla » f znoll eftir Mozart. 21.40 „Kvöld”, smásaga eftir Ray Bradbury Asmundur Jónsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir leikkona les. 01.00 Dagskrárlok. jonvarp 9 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Abba (L) Stundarkorn meö sænsku hljómsveitinni Abba, sem öðlaöist heims- frægö árið 1974. 21.25 Blóörautt sólarlag Kvik- mynd tekin á vegum Sjón- varpsins sumarið 1976. Frumsýning. Tvo góökunn- ingja hefur lengi dreymt um að fara saman i sumarfrí og komast burt frá hávaða og streitu borgarinnar. Þeir láta loks verða af þessu og halda til afskekkts eyöi- þorps, sem var eitt sinn mikil sildarverstöð. Þorpið er algerlega einangrað nema frá sjó, og þvl er litil hætta á, að þeir verði ónáð- aðir i friinu, en skömmu eft- ir lendingu taka óvænt atvik að gerast, og áður en varir standa þeir frammi fyrir at- burðum, sem þá gat ekki ór- að fyrir. Handrit og leik- stjórn Hrafn Gunnlaugsson. Aöalhlutverk: Róbert Arn- finnsson. Helgi Skúlason og Rúrik Haraldsson. Kvik- myndun Sigurliði Guö- mundsson og Baldur Hrafn- kell Jónsson. Hljóðuppaka Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klipping Ragnheiður Valdimarsdótt- ir. Förðun Ragna Fossberg. Búningar Arný Guðmunds- dóttir. Leikmunir Gunn- laugur Jónasson. Smiöi Sig- valdi Eggertsson. Leik- mynd Björn Björnsson Tón- list Gunnar Þóröarson. Upptaka á tónlist Jónas R. Jónsson og Tony Cook. Aö- stoö við upptöku Elsa F. Eö- varösdóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarösson. 22.35 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 23.05 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.