Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 16
Hvar i fjandanum hefurðu verið? - Ég er dauð- þreyttur,svo íviö skulum 'geyma þetta. til morguns.' Föstudagur 27. mal 1977. VISIR APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- þjónustu apóteka I Heykjavik, vikuna 27. mai til 2. júni er i Lyfjabúöinni Iðunni og Garösapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ilafnarfjöröur Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar I simsvara No 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvílið og sjiikrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. Iiafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1160 Slökkvilið 1160, sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir, Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyöisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður, Lögregla ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SIGGISIXPENSARI Ur Vísi fyrir árum 305. tölublað, 27. maf 1912: Föstudagsnóttina var maður hjer i bæ staöinn aö þvi aö flytja i land úr Kong Helge 4 gallon af cognaki og 300 vindla, og var hann settur i varöhald um nóttina. Um morguninn sögðu til sin hjá fógeta afhendandi þessarar vöru yfirvjelstjóri á Kong Helge og sá sem viö átti aö taka, ,,klubb”-stjóri hjer i bæ. Máliö er sent stjórnarráöinu til úrskuröar. (frétt) og sjúkrabill, 7332. Slökkvilið 7222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. MESSUR Langholtsprestakall. Hvitasunnudag, hátiða- guðsþjónusta kl. 2 sr. Jón Kr. Isfeld. Sr. Árelius Nielsson. Fella- og Hólasókn. Hátiðarguðsþjónusta í Fellaskóla á hvitasunnu- dag kl. 11. árd. Sr. Hreinn Hjartarson. H jálpræðisherinn. Hvitasunnudag kl. 11. 3 egg 1 1/2 dl sykur 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 2-3 dl jarðarberjasulta 2 dl. rjómi, má sleppa. Þeytiö eggin vel. Stráið sykrinum smám saman úti og þeytið vel, þar til hræran er orðin ljós og Rúlluterta létt. Sigtið saman hveiti og lyftiduft og blandið þvi várlega saman við hrær- una með sleikju. Setjið deigið i smurða pappirs- skúffu um 30 x 40 cm. Notið smjörpappir eða ál- pappir i bréfskúffuna. Setjið bréfskúffuna á plötu inn i 225 stiga heitan ofn á C og bakið i um þaö bil 8 minútur. Stráið sykri á bréf og hvolfið kökunni þar á. Fjarlægið bréf- skúffuna. Berið jarðar- berjasultu á kökuna og vefjið hana þétt saman á meðan hún er volg. Berið tertuna fram með þeytt- um rjóma. Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir > Helgunarsamkoma kl. 16. Utisamkoma á Lækjar- torgi. kl. 20.30 hátiðar- samkoma. Annan i hvita- sunnu kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Neskirkja, hvitasunnu- dagur. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2 e.h. Sr. Guð- mundur óskarólafsson. 2 hvitasunnudagur, guðs- þjónusta kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutima. Sr. Frank M. Halldórsson. Grensáskirkja, hvita- sunnudagur, hátiðar- guðsþjónusta i borgar- spitalanum kl. 10. Halldór S. Gröndal. Kópavogskirkja, hvita- sunnudag, hátiðarguðs- þjónusta kl. 12. Sr. Þorbergur Kristjánsson, Guðsþjónusta i Kópa- vogshæli kl. 4 sr. Árni Pálsson. Annar i hvita- sunnu, hátiðarguðsþjón- usta kl. 2 sr. Arni Páls- son. Kirkja Óháða safnaðarins hvitasunnudag. Hátiðar- messa kl. 11. Sr. Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Hvita- sunnudag. Hátiðarguðs- þjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. Háteigskirkja. Hvita- sunnudag. Hátiðarguðs- þjónusta kl. 11. árd. Sr. Tómas Sveinsson. Annan hvitasunnudag, messa kl. 11 árd. sr. Arngrimur Jónsson. Hallgrimskirkj a. Hvita- sunnudagur. Hátiðar- messa kl. 11 sr. Karl Sigurbjörnsson. Hátiöar- messa kl. 2 siðdegis Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landsspitalinn,messa kl. 10.30 árs. sr. Ragnar Fjalar Lárusson. 2. hvita- sunnudag, messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Árbæjarprestakall, hvitasunnudagur. Hátiðarguðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinssón. Kirkjuturn Hallgrfms- kirkju er opinn á góð- viðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er ein- stakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringn- um i kring. Lyfta er upp I turninn. TIL HAMINGJU Þann 2. aprll 1977 voru gefin saman i hjónaband af séra Guðmundi Guð- mundssyni, ungfrú Ragn- heiður Guðmundsdóttir og hr. Jónas Eydal Ar- mannsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 71 Keflavik. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) BILANIR Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25564. Vatnsveitubilanir sími 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Reykjavfk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. ORÐIÐ Ákalla mig á degi neyöarinnar: ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. Sálmur 59,15 BELLA Ég hata þessa dálka Aðrar athugasemdir. VEL MÆLT Þvi oftar sem menn tala og þvi lengra mál sem menn tala, þeim mun minna mark er tekið á þeim. — Halldór Laxness i Helgarblaði Vfsis. w GENCISSKRANINC Gengið 10.5. 1977 kl. 12 á hádegi: Kaup i Sala lBandar.dollar 192.90 193.40 lst. pund 331.30 332.30 lKanadad 183.75 184.25 lOOD.kr 3201.25 3209.55 lOON.kr 3658.25 3667.75 lOOS.kr 4421.05 4432.55 100 Finnsk m 4731.40 4743.70 100 Fr. frankar 3897.85 3907.95 100B.fr 535.25 536.65 100 Sv. frankar 7671.05 7690.95 100 Gyllini 7843.75 7864.05 100 Vþ. mörk 8188.35 8209.55 lOOLirur 21.78 21.84 100 Austurr. Sch 1149.95 1152.95 lOOEscudos 499.30 500.60 100 Pesetar .279.45 280.15 100 Yen 69.52 69.70 1 dag er föstudagur 27. mai, 1977, 147. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 00.48, siðd. flóö kl. 13.34.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.