Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 13
VISIR Mánudagur 28. nóvember 1977
13
„AÐALATRIÐIÐ AÐ
AFGREIÐA FJÁR-
LÖG HALLALAUS"
- segir fjármólaréðherra, en telur of snemmt að segja til um hvernig
þáð verður gert
„Fyrirsjáanlegt er
að útgjötd rikissjóðs á
árinu 1978 muni aukast
um 7-8 miljarða króna,
m.a. vegna samninga
við opinbera starfs-
menn og launahækk-
ana vegna visitölu-
breytinga i desember,”
sagði Matthias Á.
Mathiesen fjármála-
ráðherra i samtali við
Visi.
Fjármálaráðherra sagði að
einnig væri eftir að yfirfara
verðlagsforsendur fjárlaga-
frumvarpsins, eins og alltaf
væri gert um mánaðarmótin
nóvember-desember, til þess að
athuga að hve miklu leyti hægt
sé að gera ráð fyrir verðlags-
bótum vegna næsta árs.
Eins og Visir skýrði frá fyrir
helgina, sagði Þórarinn Þór-
arinsson formaður þingfbkks
Framsóknarflokksins i leiðara i
Timanum, að til greina kæmi að
mæta þessum auknu útgjöldum
með öflun nýrra tekna að hálfu
og niðurskurði annarra Utgjalda
að hálfu. Fjármálaráðherra
sagði að ekki væri orðið ljóst
ennþá, hvort hægt væri að
skipta þessu þannig.
„Hvernig þessu verður mætt
er að sjálfsögðu ekki hægt að
segja á þessari stundu,” sagði
hann, ,,en það hlýtur að verða
gert með samdrættii útgjöldum
og, að þvi leyti sem það ekki
nægir, með tekjuöflun. En fjár-
lögin fyrir 1978 verður að af-
greiða hallalaus, það er aðal-
atriðið.”
— SJ
Kassakúla!
Útgáfufyrirtækið Barnaleikur
h.f. sendir nú frá, sér fyrsta leik-
tæki sitt — Kassakúluna. Kassa-
kúlan er islenskt þroskaleikfang
af nýstárlegri gerð sem jafnt ung-
ir sem aldnir geta haft ánægju af
að setja saman.
Kassakúlan var kynnt á Iðn-
kynningunni i Laugardalshöllinni
Ihaust. Nú er hún gefin út i nýrri
mynd I fjölbreyttara formi, en
fyrri útgáfuna má nota saman
með og skeyta við þá nýju. Prent-
un annaðist Offsettækni s.f. en
Kassagerð Reykjavlkur aðra
vinnu. —KS
Dagvistun í
vesturbœnum
Á hverfisfundi Dagvistunar-
samtakanna fyrir skömmu
var sérstakur starfshópur
myndaður til að kanna I sam- '
vinnu við ibúasamtök vestur-
bæjar leiðir til úrbóta i dag-
vistunarmálum.
ífréttfrá samtökunum seg-
irað hverfafundurinn I vestur-
bænum hafi verið haldinn
vegna þess hve ástandið er
þar slæmt i dagvistunarmál-
um. Ákveðið var að skora á
alþingismenn að hækka fjár-
veitingar til þessara mála.
—SG
♦fWlWVSSVM
K SSA H CiL. Á M tdf;;:
BOSCH
Fyrir iðnaðarmanninn
Stingsagir. Hjólsagir margar stærðir
Höggboravélar
Vinkil slípivélar
BOSCH er með tvöfaldri einangrun.
Framleitt fyrir mikið álag.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði.
handverkfæri eru í notkun á f jölda smærri
og stærri verkstæða við húsbyggingar,skipasmíða
stöðvar og fl.
Efflll er þýsk og svissnesk framleiðsla.
Gæði ofar öllu.
Útsölustaðir:
Akurvík, Akureyri, Byko, Kópavogi
og umboðsmenn viða um landið.
/
untiai Sfyzekóöo-n h.f.
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK
Vinsamlega sendið mér myndalista og verð
á Bosch iðnaðarverkfærum.
Nafn
Heimili