Vísir - 27.01.1978, Síða 1

Vísir - 27.01.1978, Síða 1
udagur 27. janúar 1978 25. tbl. Versta vetrarveður í Bandaríkjunum í áratug! Sjá bls. 5 Þúsund manna f bflum á kafí f snjó ** Tólf manns að minnsta hefur í 10 ár í miðvestur- hafa í alla nótt unnið að því þúsunda manna, sem kosti hafa látið lífið i fylkjum Bandarikjanna. að grafa upp bila, sem teppt eru i bilum á mjög mPQtn QtnrhríA com nort k;ahAI;a r___* __r i._ r _________________«-• mestu stórhrið sem gert Þjóðvarðlið og lögregla fennt hefur i kaf og leita stóru svæði. Sjá erlendar fréttir bls 5. skemmdir þegar eldur kom upp í íbúð Mikill reykur og eldur mætti slökkviliösmönnum þegar þeir komu upp i Gaukshóla 2 i morg- un, en þar hafði eldur komið upp i ibúð á sjöttu hæð. Kona og tveggja ára barn voru i ibúöinni og voru slökkviliösmenn snögg- ir að bjarga þeim út. Voru þau flutt á slysadeild, en þar fékk Visir þær upplýsingar i morgun aö þau hefðu reynst ómeidd. Eldurinn virðist hafa komið upp i sófa i stofunni og urðu mestar skemmdir þar. Einnig fór ibúðin mjög illa af reyk og reyndar hæöin öll. Var reykur mikill um tima á næstu hæðum. — EA Eldurinn virðist hafa komið upp i sófa i stofunni og urðu mikiar skemmdir. Jens ljósmyndari VIsis tók þessa mynd I morgun. Miklar Þrjú prófkjör til bœjarstjórna eru kynnt í Vísi í dag Prófkjör í Kópavogi, Hafnarfirði og Kefluvík á bls. 7 og 11 Skák- og bridgemenn finna sína þœtti á blaðsíðum 22 og 23 Neðanmálsgrein Indriða G. Þorsteinssonar í dag heitir: BUNULÆKUR BLÁR OG TÆR Hún fjallar um náttúruvernd og mengunarhœttu og er á 10. og 11. síðu ALLT UM LÍF OG LISTIR HELGARINNAR — á áttundu og níundu síðu ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSBLAÐIÐ EVI ^ID ifíf ■ | n ■ a Allt um efni rikisfjölmiðlanna um helgina rTLijlK Yldl I UAb og í nmstu viku

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.