Vísir - 01.04.1978, Qupperneq 20
20
Laugardagur 1. apríl 1978 vism
OKEYPIS MYNDAÞJONUSTA
opið til kl. 7
Opið i hádeginu og d laugardögum kl. 9-6
Toyota Carina árg. '74. Brúnn. Gott lakk.
Vetrardekk. Bíll í góðu lagi. Verð kr. 1600 þús.
BILASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Símar: 29330 og 29331
Ford Transit disel árg. árg. 72, ekinn ca. 25
þús. á vél. Blár. Gott lakk. Hliðardyr beggja
megin. Mælir og mögulega stöðvarleyf i. Verð
kr. 1200 þús. Minnst 500 þús. út. Lækkar við
staðgreiðslu.
Chevrolet Impala árg. 70, 8 cyl, 350 cud. 4ra
dyra, sjálfskiptur, útvarp, powerstýri og
bremsur. Blár með svörtum vinyltopp skoðað-
ur 78. Verð kr. 1500 þús. t.d. 500 þús. kr. út
Ford G.T. Fastback árg. '69 351 cub, 8 cyl,
sjálfskiptur. Grár. Gott lakk. Útvarp,
powerstýri og bremsur. Skoðaður 78. Verð kr.
1470 þús.
Mustang árg. '69, ekinn 80 þús. Blár, 6 cyl,
beinskiptur i gólfi. Góð vetrardekk. Útvarp.
Verð kr. 1400 þús.
Chevrolet Sería 10 árg. '65. Svartur. Gott lakk.
Útvarp, segulband Verð kr. 500 þús.
Volvo 144 árg. '74. Ljósblár. Gott lakk. Surhar-
dekk og vetrardekk. Útvarp. Verð 2,5 millj.
Un HELGINA Un HELGINA
1 SVIÐSL3ÖSINU UW HELGINfl
„í mörgu
að snúast"
— rœtt við Unni Erlu
Malmouist,
fermingarstúlku
Þessa dagana er mikið að
gera. Fermingarveislurnar eru
byrjaðar. Þúsundir ungmenna
ganga i hóp okkar sem teljumst
til kristinna, með þvi að segja já
við spurningu prestsins.
Fermingabörnin verða öðrum
fremur i sviðsljósinu um þessa
helgi, og þvi tilvalið að spjalla
við þau af þvi tilefni. En það
væri efni i heila bók.
Við renndum þvi i gegnum
listann langa i blaðinu og völd-
um af handahófi Unni Erlu
Malmquist, Espigerði 14. Hún
verður fermd i Grensáskirkju á
morgun klukkan 10.30.
Fyrst var hún spurð hvort
ekki væri i mörgu að snúast
þessa dagana. ,,Jú, það er ekki
Unnur Erla við tiltektina.
Visismynd JA
hægt að segja annað. Við erum
svona að laga ibúðina til og
hreinsa. Það er heilmikið verk,
ekki si'st af þvi að við erum ný-
búin að byggja”.
Unnur og fermingarsystkini
hennar hófu undirbúninginn
fyrir áramót. „Mig minnir að
við höfum byrjað að ganga til
prestsins i október eða nóvem-
ber. Við höfum farið yfir þetta
og vorum einu sinni í viku i
tima”.
Sóknarprestur Grensáskirkju
er Halldór Gröndal.
Þessa dagana mun kalt borð
vera hvað vinsælast i ferming-
arveislum. Dagar heitu máltið-
anna og kaffiboðanna eru nán-
ast taldir. Hjá Unni verður boð-
ið uppá kalt borð, og það fengið
úr einhverju veitingahúsanna,
eins og algengast mun vera.
Unnur sagðist litið vera farin
að spá í gjafirnar. ,,Ég veit ekki
hvað mér verður gefið. Algeng-
ustu gjafirnar eru úr, hús-
gögn, hringar og hálsmen og
svoleiðis og peningar. Ætli mér
verði ekki gefið eitthvað af
þessu”.
Að sögn Unnar halda skóla-
systkin að mestu hópin i ferm-
ingunum. Þó kemur það fyrir að
krakkar úr mismunandi skólum
fermist saman.
Að lokum spurðum við hvern-
ig þetta legðist i hana. ,,Agæt-
lega”, sagði hún að sjálfsögðu.
Vísir óskar henni og hinum
krökkunum til hamingju með
daginn.
—GA
i dag er laugardagur 1. apríl 1978 91. dagur ársins.
Ardegisf lóð er kl. 00.05, síðdegisflóð kl. 04.47
^■■■ .. ■■■■■■
MESSUR
Guösþjónustur í Reykja-
vfkurprófastsdæmi
sunnudaginn 2. april 1978.
Fyrsta sunnudag eftri
páska.
Dómkirkjan:
Kl. 11 á sunnudag. Ferming
meö altarisgöngu. Séra
Hjalti Guömundsson. Kl. 2.
Ferming Séra Þórir Stepp-
hensen
Fíladelfiukirkjan:
Almenn guðsþjónusta kl.
20. Garöar Ragnarsson tal-
ar, hljómsveitin Gnýr leik-
ur. Einar J. Gislason.
Frikirkjan Reykjavik:
Messa kl. 2. Ferming. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðni Gunnarsson.
Guösþjónustur I Reykja
vikurprófastsdæmi sunnu-
daginn 2. april 1978. Fyrsta
sunnudag eftir páska.
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma kl. 10.30.
árd. Guðsþjónusta kl. 2.
Ferming. Miövikud. 5.
april altarisganga kl. 8:30
um kvöldið Sr. Guðm. Þor-
steinsson
Asprestakall:
Fermingarguðsþjónusta
kl. 2 aö Noröurbrún 1
Altarisganga á þriöjudag 4.
april kl. 8 að kveldi i
Laugarneskirkju. Sr.
Grlmur Grimsson.
Breicholtsprestakall:
Barnasamkoma I öldusels-
skóla laugardag kl. 10:30
árd. Sr. Lárus Halldórsson.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Guösþjónusta i Breiðholts-
skóla kl. 2 e.h. Fermingar-
börn sérstaklega boðuð
ásamt foreldrum sinum.
Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Fermingarmessur kl. 10:30
og kl. 1:30. Altarisganga
þriðjud. 4. april kl. 8:30.
Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Séra Ólafur
Skúlason dómpróf.
Digranesprestakall:
Barnasamkoma i
Safnaöarheimilinu viö
Bjarnhólastig kl. 11 árd.
Guösþjónusta I Kópavogs-
kirkju kl. 14. Ferming Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Fella- og Hólaprestakall:
Barnasamkoma I Fella-
skóla kl. 11 árd. Guðsþjón-
usta i safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Séra
Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja:
Fermingarguðsþjónustur
kl. 10:30 og kl. 14. Altaris-
ganga þriðjud. 4. apríl kl.
20:30. Organisti Jón G.
Þórarinsson. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Ferm-
ing altarisganga Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson.
Þriðjud. 4. april kl. 10:30.
árd. Lesmessa. Beðið fyrir
sjúkum. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
Landspitalinn:
Messa kl.10. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:
Barnaguösþjónusta
laugard kl. 11 árd. Sr. Tóm-
as Sveinsson Fermingar-
guðsþjónusta kl. 10:30 og
kl. 2. Prestarnir.
Langholtsprestakall:
Fermingarguðsþjónustur
kl. 10:30 og kl. 1:30.
Altarisganga miövikud 5.
april kl. 20. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja:
Barnaguösþjónustan fellur
niður. Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10:30. Altaris-
ganga. Sóknarprestur.
Neskirkja:
Barnaguösþjónusta kl.
10:30. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 11 og fermingar-
guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Báðir prestarnir.
Kársnesprestakall:
Barnasamkoma i Kársnes-
skóla kl. 11 árd.
Fermingarguðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 10:30
árdegis. Séra Arni Pálsson.
Prestar i Reykjavik og
nágrenni halda hádegis-
fund i Norræna húsinu
mánudaginn 3. april.
ÝMISLEGT
Aðalfundur Sögufelags
verðurhaldinn á Arnagarði
stofu 423 i kvöld föstudag
og hefst kl. 20.30
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Fupdur verður haldinn 4.
april I Sjómannaskólanum
kl. 8.30. Guðrún Þórarinsd .
fyrrverandi prófastsf rú flyt
ur erindi er hún nefnir,
Minningar frá Saurbæ.
Formaður landsnefnda or-
lofs húsmæðra, Steinunn
Finnbogadóttir. ræðir um
orlof húsmæðra og framtið
þess. Nýjar félagskonur
velkomnar.
Fjölmenniö Stjornin.
Hiö islenska náttúrfræöifélag.
Næsta fræðslusamkoma verður
mánudaginn 3. april kl. 20.30 i
stofu 201 i Arnagarði við Suður-
götu. Erling ólafsson, skordýra-
fræðingur heldur erindi. Um
islensk skordýr.
Aðalfundur Náttúruverndar-
félags Suðvesturlands verður
haldinn i Norræna Húsinu
mánudaginn 3. april kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál
3. Erindi: Jarðnytjar á Reykja-
nesi. Freysteinn Sigurðsson,
jarðfræðingur._________________
NEYDARÞJÓNUSTA
Reykjavik lögreglan, simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes, lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkviliö
11100.
Kópavogur. Lögrep ,a, simi 41200.
Slökkviliö og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla, simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Garöakaupstaöur. Lögregla
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Akureyri. Lögregla. 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og sjúkra-
bill 62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður, lögregla og sjúkra-
bill 71170. Slökkvilið 71102 og
71496.
Sauðárkrókur, lögregla 5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjörður, lögregla og sjúkrabill
3258 og 3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og sjúkra-
bill 7310, slökkvilið 7261.
Patreksfjöröur lögregla 1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og sjúkrabill
1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Keflavik.Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i simum sjúkrahúss-
ins, simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
GrindavIk.Sjúkrabill og lögregla
8094, slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar. Lögregla og
sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið
og sjúkrabill 1220.
Höfn I HornafirðiLögreglan 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaöir. Lögreglan, 1223,
sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan og
sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lögreglan simi
7332.
Eskifjörður. Lögregla og sjúkra-
bill 6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303, 41630.
SjúkrabIlMl385. Slökkviliö 41441.