Vísir - 01.04.1978, Page 24

Vísir - 01.04.1978, Page 24
Laugardagur 1. april 1978 VISIR ónustuauglýsingar 3 verkpallaleiaa sala umboðssala i verKpdH ••aitjs oo 'n':í r ’ /f/U^ > SNV Vebkpállab? > N V. VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 > Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rör- um. baökeruin og niöurföllu m, not- um n> og fullkomin tæki, rafmagns- snigIa , vanir menn. l ppl>singar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson << Sjónvarps- viðserðir og á UNIROYAL Eigum fyrirliggjandi i eftirtöldum stæröum hin vel þekktu Uniroyal M.S. plus dekk: 155 SR X 15 165 SR X 15 DEKKIN SEM NAGLA. 155 SR X 12 185 SR X 14 ÞURFA ENGA cMm&riótzci £ Tunguháls 11, Árbæjarhverfi, Rvík. Sími 82700. lit, og I heimahúsum verkst. Gerum viö allar geröir sjónvarpstækja svart/hvitt sem sækjum tækin sendum. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opið 9-19 kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir Gerum viö flestar geröir sjónvarps- tækja. Einntg þjónusta á kvöldin (Stmi 73994) Höfum til sölu: HANDIC CB talstöðvar i CB loltnet og fylgihluti j jjV AII’HONE innanhús kallkerfi jhandic/ SIMI’SON mælitæki R.\ l 'jUIN’l'J V l/T K I Framleiðum eftir- taldar gerðir HRINGSTIGA: Teppastiga^ tréþrep, rifflað járn og úr áli. PALLSTIGA Margar gerðir af inni- og útihandriðum. > RNNUPAIUn Í Ö|S. ViRK ." ^ Hentugasta -^„„.Jausiin úti / og inni. 'fallnípiíicu} l Súðarvogi 14. Simi 86110 Pípulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækj- um. Daníosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar 8(ílil6 og 152607 geymið auglýsinguna. Vélsmiðjan JARNVERK Ármúla 32 — Simi 84606 Fjarlægi stiflur Ur niöurföilum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Sími 42932. Sjónvarpsvið- gerðir Gerum viö i heima- húsum eöa lánum tæki meöan á viðgerð stendur 3ja mánaöa ábyrgð. Skjár, sjónvarpsverk- stæöi. Bergstaöastræti 38. Simi 21940. Fyrir barnaafmœlið fallegar pappirsvörur, dúkar, diskar, mái, serví- ettur, hattar, blöðrur, kerti, o.n.Mesta úrval bæjarins. BQKA HUSIÐ LAUGAVEG 178, SÍMI 86780. < BYGGÍNGAVORUR S.mi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitl asfalt á eldri hús jafnt sem nv- byggingar. Einnig alls konar þakviö- gerðira útisvölum.Sköffum allt efnief óskaö er. Fijót og goð vinna sem fram- kvæmd er af sórhæföum starfsinönn- -A. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur ur wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tókum að okkur viögeröir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JONSSONAR Hafnfirðingar, takið eftir Nú er rétti timinn fyrir trjá- klippingar. útvegum hús- dýraáburð og dreifum ef óskað er. Uppl. i sima 52951. Kristján Gunnarsson, garð- yrkjumaður. (Smáauglýsingar — simi 86611 3 Þjónusta ] Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b* simi 24388. Garðeigendur athugiö. Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, útvegum hús- dýraáburð, föst verðtilboö. Vanir menn. Uppl. i sima 53998 milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Geymið auglýsinguna. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgeröir, föðra einnig leðurjakka. Simi 43491. Tökum að okkur sprunguviðgerðir á steyptum veggjum og þéttingar á gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má með i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiði. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Húsaviðgerðir — Breytingar. Standsetningar á eldri ibúðum. Glerisetningar, járnklæðum þök ofl. Simi 37074. Húsasmiðir. Smíöum húsgögnog ihnréttingar. Seljum og sögum niöur efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Húsadýraáburður (mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. K.B. bólstrun Bjóöum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. (Safnarími ) Við seljum gamla mynt og peningaseðla. Biðjið um myndskreyttan pöntunarlista. Nr. 9 mars 1978. MöNTSTUEN, STUDIESTRÆDE 47, 1455, KÖBENHAVN DK. lslensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Kaupum isl. frimerki stimpluð og óstimpluö, fdc. gömul bréf, gullpen. 1961 og 1974, silfur- pen, þjóðh. pen. Seljum uppboös- listann, Gibbons Scott. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6a simi 11814. Atvinnaíboói Reglusöm stúlka eða kona óskast til veitingastarfa. Má hafa með sér barn ca. 6 ára eöa eldra. Húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 99-4231. Múrarar Múrarar Múrarar óskast til að einangra, hlaða milliveggi og múra innan raöhús sem er ca 200 ferm. á þrem hæðum. Uppl. i sima 75265 e. kl. 19. Sölumaður óskast strax til aðsjá um sölu á bilum og fl. Uppi. um aidur og fyrri störf sendist augld. Visisfyrir 4. april merkt „Strax 15439” óska eftir 15 ára gömlum, duglegum unglingi til sveitastarfa i sumar. Verður að vera vanur. Uppl. i sima 99-6502 eftir kl. 8 á kvöldin. [ Atvinnaóskast 16 ára dugleg stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 50689. Er átján ára piltur, óska eftir vinnu i sérverslun eftir hádegi. Hef langa starfsreynslu. Uppl. i sima 75974. Hress, dugieg og áreiðanleg 16 ára kvennaskólastúlka óskar eftir vinnu i júli og ágiist. Er vön afgreiðslu, barnapössun og get vélritað. Uppl. i sima 34522. Járnsmiðameistari óskar eftir einhvers konar aukavinnu. e. kl. 6 á kvöldin. Uppl. i sima 12949. 21 árs strákur óskar eftir atvinnu i Hafnarfirði eða á litlum skuttogara. Vanur netamaður. Simi 54027 eftir kl. 7 á kyöldin. 36 ára kona óskar •eftir atvinnu, helst simavörsluier vön. Annað kemur til greina. Uppl. i sima 11993 e. kl. 5 alla daga. 7— 18 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 71050 milli kl. 2 og 8. Stúlka óskar eftir vinnu i sjoppu, sem næst Rauðarárstlg. Kvöld og helgarvinna kemur til greina. Uppl. i sima 11509. Húsnæóiíboói Gott herbergi með húsgögnum til leigu i tvo mánuði fyrir reglusaman skóla- pilt. Uppl. i sima 33919. Til leigu herbergi meðsnyrtingu. Uppl. i sima 44228 e. kl. 7. Tvö samliggjandi herbergi til leigu.Hverfisgata 16A fram- dyr. Sími gæti fylgt. Til leigu strax 120 ferm. 4-5 herbergja ibúð við Miðvang i Hafnarfirði. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 4. april merkt „M11802” Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5-6i,simi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, spariö óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Wt Húsnæói óskast Óska eftir ibúð nú þegar. Reglusemi og góð umgengni. Einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. .1 sima 74445. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Tvennt fullorðið i heimili. Reglusemi og góðumgengni. Uppl. I sima 23261. Hjón með 2 börn óskaeftir að taka á leigu 3ja her- bergja ibúð nú þegar eða ekki sið- ar en 1. mai. Reglusemi og skil- visum greiðslum heitið. Uppl. i sima 13650. Akureyri. Meinatæknir óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. júni. Leigu- timi 1-2 ár. Kvöld og helgarsimi 19519. Einstaklingslbiið eða gott herbergi óskast á leigu fyrir rólegan mann á miðjum aldri. Skilvisar greiðslur og góð umgengni. Leitið uppl. i sima 18113. Einstaklingsibúð óskast á legu (þarf ekki eldhús). Uppl. i sima 43294. Tveir þroskaþjálfar i nauðum staddir, nýkomnir að utan vantar bráðnauðsynlega ibúð. Ath. erum á göhinni. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 31223. 2 systur utan af landi óska eftir ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 27902.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.