Vísir - 27.05.1978, Síða 26

Vísir - 27.05.1978, Síða 26
26 Laugardagur 27. mal 1978. Eins og venjulega fyrir kosn- ingar hafa blóðin verið svo hund- leiðinleg að |iau hafa varla verið lesandi. Þessi bannsetta pólitik er orðin svo leiðinleg aö ekki er einu sinni hægt að gera grfn að henni lengur. Hins vegar komu ýmsir hiutir á óvart. Eins og tU dæmis þegar Adda Bára spurði i Þjóðviljanum siðastliðinn sunnudag: ..HVERT BER AÐ STEFNA t ATVINNU- MALUM REVKVtKINGA?”. Það er óvenjulegt að frambjóö- andi skuli viðurkenna svona óvissu sina. Og það besta sem hægt er að Rvra fyrir öddu er að visa henni á Birgfburgermeister, sem telur sig vita allt um málið. —o— En þótt Þjóðviljinn sé alltaf pólitlskari en fjandinn sjálfur þá gefur hann þó smá pláss undir tóniistarfrétt á sunnudaginn. Og það var nú %arla um annað að ræða þvi bæði snerti þetta verka- lýöinn og svo var þetta stórfrétt: „LUÐRASV EIT VERK ALYDSINS BLÆS t ALDARF.I ói: ÐUNG”. Ansi er haoi við að eftir aldar- fjórðung veiði litið loft eftir i köppunum. \ema þeir fái ein- hverja verka lyðsforingja til liðs við sig. Guöinund J. þrýtur víst seint örendiö. —o— tþróttir eru alltaf skemmti- legar aflesírar, ekki sist fréttir um þessi misnotuðu viti sem maður sér i öðru hverju blaði annan hvern dag. Timi er kominn til að einhver aðili látí þennan ósóma til sin taka. Annars er hætt viö aö farið verði að misnota fleira, svo sem félagssjóði og þar frameftir götunum. En skemmtilegasta iþrótta- fréttin i Visi á mánudaginn var: „HEIMSMET t STÖNG”. Hvaða sérvitri iþróttamaður er það sem geymir heimsmetið sitt i stöng? —o— Neysluvenjur hafa verið mjög tíl umræðu undanfarið og sýnist sitthverjum um hvað við skulum eta. Nýtt framlag þar um kom i Dagblaöinu á mánudaginn þar sem sagtvar frá manni sem: ,,GEKK LENGI MEÐ TÓLF LAGA PLÖTU t MAGANUM”. Ekki er furða þótt hann hafi verið lengi með hana, grammó- fónplötur eru sjálfsagt ekki auð- meltar. —o— Dagblaðið setti svo nýtt met i manngæsku á þriðjudaginn. Þar var frétt um mann sem var rændur átján þúsund krónum. En það virtist hvorki reiði né hefni- girni hafa kviknað út frá þvi, ef marka má fyrirsögn Dagblaðs- ins: „HVAÐ ERU ATJAN ÞUSUND KRÓNUR A MILLI VINA’UOg hvað mega menn þá ekki gera ef þeim er illa við ein- hvern? —o— Þjóðviljinn er á miðvikudaginn með meira af þessum þraut- leiðinlegu frambjóðendavið- tölum, eins og raunar öll hin blöðin. Munurinn er sá aö Þjóð- viljinn talar eingöngu við sinar sálir. Einn þeirra sem Þjóöviljinn talar við er Sævar Bjarnason sem er þriðji á lista vinstri manna I Grindavík. Sævar kemur dálítið á óvart, þvi hann segir: „ENGIN TENGSL VID FÓLKIД. Tengsl við fólkið er uu einmitt það sem kommar si .n . sig hvað mest af og er þvi i |ulegt að hitta fyrir mann se1 . lur skit i þau. —o— Annað skrýtið v iótal var við Sturlu Þórðarson. lannlækni á Blönduósi, sem er á lista vinstri manna þar i plássi. sturla segir: ,,ÞAÐ VANTAR SPVTU OG ÞAÐ VANTAR SÖG”. Sjúklingum hans eru sendar innilegar samúðarkveðjur. —o— Stórfrétt Þjóðviljans á mið- vikudag f jallaði þó um öllu alvar- legra mál: „ASTANDIÐ t GRJÓTAÞORPI”. NUNA er sko kóminn timi til að hyggjaað samskiptum okkar við varnarliðið. Þegar ástandið er komið niður I Grjótaþorp, þá á sko að berja i boröið. —o— Vlsir hafði á miövikudaginn samband við ýmsa pólitiska for- ystumenn og spurði um álit á skoðanakönnunum sem síðdegis- blöðin höfðu framkvæmt. Sam- kvæmt því átti Sjálfstæðis- flokkurinn að halda slnu og vel það. Birgir tsleifur varð skelfingu lostinn við þessa spá og sagði: ,,LtTIÐ MARK TAKANDI A SLÍKUM SKOÐANAKÖNN- UNUM”. ttrekaði Birgir svo enn einu sinni að Sjálfstæðismenn myndu að öllum Hkindum biða hið mesta afhroð i þessum kosn- ingum. En Sigurjón Pétursson er mesta hrekkjusvin og hann getur aldrei látið borgarstjórann I friði. Sigurjón sagði: „Al’GLJÓST AD SJALFSTÆÐISFLOKKURINN HELDUR MEIRIHI.UTANUM”. Við verðum að vona að Sigurjón hafi rangt fyrir sér, eins og venju- lega. Okkur er hlýtt til Birgis og þætti leitt ef hann yrði fyrir þvi áfalli að vinna. —o— Morgunblaðið þykist gera allt betur en hin blöðin og það verður að segjast að því hefur tekist það að undanförnu. Blöðin hafa öll veriö leiðinleg. er Mogginn hefur vei iö alveg ser á báti. Luiu skemintilegu viðbrögðin sem maður hefur séð i Mogg- anum var þegar Guðrún Helga- dóttir lýsti því yfir að keppnin um borgarstjórastólinn væri milli Kalla Marx og Birgis ísleifs. Moggamenn urðu aö vonum flemtri slegnir og æptu ofboös- lega i leiðara að endirinn væri I nánd. Það var þó nokkur huggun að önnur Alþýðubandalagskvinna spurði: „Halda menn virkilega að Karl Marx verði borgarstjóri i Reykjavik.” Þetta var nokkur huggun fyrir Moggann sem þóttist þarna greina sundrung mikla I liði óvin- anna og taldi af og frá að menn gætu kosið Alþýöubandalagiö þegar upplausnin væri slik að menn gætu ekki einu sinni komið sér saman um borgarstjóra. —o— Þjóðviljinn var á fimmtudaginn með kokhreystilega yfirlýsingu frá Svavari Gestssyni: „LANDINU VERÐUR EKKI STJÓRNAÐ GEGN VERKA- LÝÐSHREYFINGUNNI”. Þetta eru vist áreiðanlega orð að sönnu. Það er miklu meira útlit fyrir að landinu verði stjórn- af af verkalýðshreyfingunni, hvernig svo sem kosningarnar fara. Og það er dálltiö vafasamt að það sé skárra. —o— Timinn kemst að merkilegri niðurstöðu á föstudaginn, um hvernig menn eigi að gera upp við sig hvað þeir kjósa: „HEILBRIGÐ SKYNSEMI ER BESTI RAÐGJAFINN”. Spurn- inginer eiginlega hvar menn eiga að finna snefil af heilbrigðri skyn- semi i þessu brölti. En annars er stórfurðulegt að TÍMINN skuli halda þessu fram. Ef heilbrigð skynsemi fengi að ráða, fengju framsóknarmenn varla marga borgarfulltrúa. —o— Timinn er á föstudaginn með fréttum Ibúðamálin og segir þar i fyrirsögn: „LAN TIL ELDRI ÍBUÐA HÆKKA t 1.8 MILLJÓNIR”. Væri nú ekki nær að lána fólki? —o— t Smáauglýsingar - simi 86611 J Til sölu m söiu segna flutnings. rautt eldhúsborð með 7 pinna -tólum. Þarfnast sprautunar. K;-. 40 þús. Litið þægilegt soiasett. Ósamstætt iklæði. Þartnast yfirdekkingar á „r. 30 þús. "liivalið i sumarbú- -taðinn eða í ,'Monvarpsherbergið. Stiginn barna-'oll sérlega verk- egur á kr. m~þús. Uppl. i sima ■0399. I’il sölu .egna brottíli inings. Þvottavél, -vefnbekkuim >nyrtiborð. Uppl. si'ma 74903 l il sölu ■. ökvatjakkai i vinnuvélar ymsar stærðir Einnig til sölu á sama stað tvo vinnuvéladekk, afturdekk á f< Igum, undir JCB- gröfu seljast odyrt. Litið slitin). ' ppl. i sima 3” 101 næstu daga. Til sölu 2 skrifborð 180x60 cm, vélritunarborð 35x60 cm„ Haztler búðarkassi, litið not- aður. Borgundarhólmsklukka (eikarkassi) mjög falleg. Uppl. i sima 27470 kl. 4—6. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð til sölu á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Tr jáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, einnig brekkuviðir, Alaskavíðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22 nema sunnudaga frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Simi 50572. Sokkasala Litið gallaðir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Oskast keypt Reiöh jól fyrir 6-8 ára óskast. Simi 51748. Notaöur isskápur'. Oska eftir að kaupa notaðan is- skáp, mesta breidd 61 cm, mesta hæð 145 cm. Uppl. i sima 43311 milli kl. 9 og 5. Skrifborð ca. 160x80 cm. óskast. Uppl. i sima 16688 og eftir kl. 7 i sima 76509. Húsgögn Gamalt svefnsófasett til sölu. Uppl. i sima 18914 Til sölu sófasett á kr. 40 þús. Sófaborð á kr. 15. þús. borðstofuskápur á kr. 80 þús. Uppl. i sima 32571. Nýlegt sófasett til sölu og sýnis að Meistaravöll- um 29 2. hæð t. hægri e.kl. 2 Uppl. i sima 21975. Fallegur útskorinn simabekkur til sölu. Til sýnis og sölu i K.B. bólstrun Rauðarárstig 20. Uppl. i sima 16980. Til sölu vegna brottflutnings. Antik boröstofuborð meðsex stól- um. Ljósakróna, standlampi og svefnbekkur Uppl. i sima 12353. Sem nýtt sófasett og sófaborö til sölu á kr. 150 þús. einnig eldhúsborð og 4 stólar með baki sem nýtt frá Krómhúsgögn á kr. 60 þús. Uppl. i sima 76664. Svefnherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum i pðstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Hansahillur og skápur til sölu á hálfvirði. Einriig svefn- sófi og svefnbekkur. selst ódýrt. Simi 71362. Svefnbekkir og svefnsotar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu út á lanri l'ppl. að öldugötu 33, simi 194uT JSL Heimilistæki Litill isskápur til sölu. Uppl. i sima 52152 Teppi Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Þaðiborg- ar sig að lita við hjá oldtur,Náður en þið gerið kaup annars staðar. Teppábúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. 5vN_ Til sölu 26” drengjareiðhjól með girum. Uppl. i sima 71567. Til sölu vel með farinn Silver Cross kerruvagn ásamt gæruskinns- kerrupoka, leikgrind <net) og upptrekkt barnaróla á gólfstatffi Uppl. i sima 19577 eftir kl. 17. Verslun Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur i úrvali. Verslunin Björk. Álfhólsvegi 57. simi 40439. Bókautgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. juni, en svaraði sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viðtals- tima á afgreiðslunni er þeim hentar. en forstöðumaöur útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um boksölum Uti á landi. — Góðar bækur. gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Fatnadur fi J Verksmiðjusala. Ödýrar peysurá alla fjölskylduna Bútar og lopaupprak. Odelon garn 2/48., hagstætt verð. Opið frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni 6. Fyrir ungbörn Til söiu vel með farið barnaburðarrúm á hjólgrind og sem ný leikgrind. Uppl. i sima 28807 eftir kl. 5. fe Tapað fundið Tapast hefur brún budda viðDigranesveg 18, Kóp. Finn- andi vinsamlega hafi samband i sima 51505 Fundarlaun. Tapast hefur gulbröndóttur og hvitur kettlingur (læða) með rautt háisband. Gegnir nafninu Snúlla. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 26133. *f t Fasteignir Lóð til sölu. Lóð i Selás til sölu. Tilboð Merkt „Selás” sendist augld. Visis fyrir 1. júni. Sumardvöl 12—14 ára drengur óskast i sveit. Uppl. á Hólum, simstöðin Króksfjarðarnes. .M67 Hreingerningar Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alitaf áður tryggjum við fijóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. /—n Dýrahald 2 hestar til sölu á Kolstöðum i Miðdölum annar 5 vetra hinn 2ja vetra graöfoli i sér- flokki. Uppl. i sima 2422 Keflavik.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.