Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 5
VISIR Föstudagur 2. júni 1978
5
„FAST ÞílR SÓTTU SJÓINN"
Minnismerki sjómannn
í Keflavik afhent
ó sunnudog
Á sunnudaginn kemur<
sjómannadaginn, verður
afhjúpað í Keflavík
minnismerki sjómanna.
Minnismerkið er eftir As-
mund Sveinsson en
stækkun og uppsetningu
þess, á opna svæðinu milli
Sunnubrautar og Skóla-
vegar í Keflavik, hefur
Sindra-stál í Reykjavik
séð um.
Það er Keflavikurkaupstaður
sem á allan veg og vanda af
uppsetningu minnismerkisins,
en ófáir einstaklingar hafa einn-
ig lagt sitt af mörkum. Aö lok-
inni athöfn i kirkjunni, sem
hefst kl. 14.30 á sjómannadag-
inn, verður gengið fylktu liði aö
minnismerkinu þar sem af-
hending þess fer fram kl. 15.00.
H.L.
Orgonleikarar:
Ragnor verði
endurróðinn
Félag isl. organleikara hefur i
yfirlýsingu lýst undrun sinni og ó-
ánægju á brottrekstri Ragnars
Björnssonar úr starfi sem organ-
ista við Dómkirkjuna i Reykja-
vik. Félagið hefur mótmælt upp-
sögninni i bréfi til sóknarnefndar
kirkjunnar og leitað sátta. Segir i
yfirlýsingunni, að félagið harmi,
að nefndin hafi ekki verið til við-
ræöna um að ná sáttum.
Félagið skorar á ný á forráða-
menn Dómkirkjunnar, að þeir
skoði hug sinn og endurráði
Ragnar, segir i yfirlýsingunni.
—Gsal
Starfsmenn Sindra-stáls leggja siðustu hönd á stækkun listaverks
Ásmundar Sveinssonar sem afhjúpað verður á sjómannadaginn i
Keflavik.
FRIÐRIK TEFLIR VIÐ
V-ÍSLENDINGA
Friðrik ólafsson, skák-
meistari hefur þegið boð
frá Islendingadagsnefnd-
inni í Kanada, um að fara
til Winnipeg og taka þátt í
hátíðahöldunum á Gimli
dagana 5.-7. ágúst nk.
Gert er ráð fyrir þvi að i för
sinni muni Friðrik tefla viö
kanadiskan stórmeistara og
einnig tefla fjöltefli. —H.L.
19092 SIMAR 19168
Höfum til kaups og sölu
allar gerðir og tegundir bíla
Opið alla daga til kl. 7
nema sunnudaga.
Opið i hádeginu.
Garðhús — Geymslc
Tjaldhús.
Fyrir börnin að leika sér og sofa I, og þar geta þau átt litiö
heimili útaf fyrir sig.
Kanadisk úrvalsvara úr stáli mjög'ódýr.
Auðveld uppsetning. Flatarmái 4,60 ferm.
Hjálpað við uppsetningu ef óskað er.
örfá hús til ráöstöfunar.
Léttar afborganir eða staðgreiðsluafsiáttur.
Geymið auglýsinguna
Upplýsingar i sima 86497
LÖGTÖK
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar í Reykjavik og samkvæmt fó-
getaúrskurði uppkveðnum 1. þ.m. verða
lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum
fyrirframgreiðslum opinberra gjalda sem
féllu i gjalddaga 1. febrúar 1. mars 1.
april 1. mai og 1. júni 1978.
Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum
framangreindra gjalda ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði verða hafin að 8 dög-
um liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki
inntar af hendi innan þess tima.
Reykjavik 1. júni 1978
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ.
AUGLÝSING
Rannsóknastofnun iandbúnaðarins,
Keldnaholti óskar að ráða ritara. Vélrit-
unar og enskukunnátta nauðsynleg. Um-
sóknir sendist fyrir 10. júni.
ibílas r
ÞR0STUR
85060
TALSTÖÐVARBÍLAR
UM ALLA B0RGINA
RSLA
lVEGI
fHHI
11244