Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 6
» 4 M. I Föstudagur 2. júní 1978 VISIR fóík VID BURT DAVÍD í GALLANUM Sjónvarpsáhorfendur muna sjálfsagt eftir honum Davíð litla sem öll sín sex ár hef ur þurft að halda til í ein- angrunartjaidi vegna þess að hann hefur ekk- ert ónaemi gegn bakteríum. I lok sjónvarpsþáttar- ins var skýrt frá því að bandariska geimferða- stofnunin væri að hanna handa honum litinn geimf arabúning til þess að gera honum kleift að ganga um göturnar og leika sér úti eins og önn- ur börn. Við hönnun búningsins studdust vísindamenn NASA við gallana sem bandarískir geimfarar hafa notað á tunglinu. I þættinum var sýnt hvernig dóttir eins vis- indamannsins gekk um í búningnum. Nú er gallinn full- prófaður og Daviðlitli búinn að fara i sinn fyrsta labbitúr, sem honum þótti mikið ævin- týri. Fyrir móður hans rættist sex ára gamall draumur að fá að halda á honum í fanginu. Það vakti geysilega athygli þegar leikarinn Burt Reynolds leyfði að birt yrði mynd af sér þar sem hann lá allsber i sofa. Burt Reynolds virðist vera búinn að fá hættulegan keppinaut. MET Þaft er mikiA œvintýri fyrir DavfA a6 geta nú gengiA um fyrir utan einangrunartjaldiA sitt. Fólk reynir að segja met I öllum ...skotanum. Piltarnir tveir á myndinni eru bandarískir há- skólastúdentar og þeir eru að setja met i að láta teskeiðar hanga f jafnvægi á nefninu á sér. Metið varð ein klukkustund og f jörutíu minútur. Ég á þaC allt litla fólkinu aö þakka. M Ó R I Konur I þessu landi eru hættar aö geta átt börn, vegna skorts á daglieimilum / Ykkur er óhætt aö hefja'Uí '/barneignir á ný, þvl nú er \ [komin á stjórn i Reykjavik.) 1 sem mun siá til þess, aö / ' ekkert barn veröi neytt til / þess aö vera heima hjá sér 1 ^?ffii IHHIÖii “I 1 I 1 1 ^ lij ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.