Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 19
23
vísm
Föstudagur 2. júnl 1978
3* 1-13-84
Ný mynd með
Laura Antonelli:
Ast i synd
Bráðskemmtileg og
djörf ný, itölsk gam-
anmynd i litum með
hinni fögru, Laura
Antonelli sem allir
muna eftir úr mynd-
unum „Allir elska
Angelu”og „Syndin er
lævis”.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
3* 2-21-40
Að duga eða drep-
ast.
(March or die)
Æsispennandi mynd
er fjallar m.a um út-
lendngahersveitina
frönsku, sem á langan
frægðarferil að baki.
Leikstjóri: Dick
Richards.
isl. texti.
Aðalhlutverk: Gene
Hackman, Terence
Hiil og Max von Sy-
dow.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"S 1-89-36
V i ð e r u m
ósigrandi
Islenskur texti
Bráðskemmtileg ný
gamanmynd i sér-
flokki með hinum vin-
sælu Trinitybræðrum.
Leikstjóri. Marcello
Fondato. Aðalhlut-
verk: Bud Spencer,
Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
"lonabíó
45*3-11-82
JAMES BOIMD
007“
THE MAN
UlflTH THE
Maðurinn með
gylltu byssuna.
Hæstlaunaði morðingi
veraldar fær eina
milljón dollara fyrir
hvert fórnarlamb.
En er hann jafnoki
James Bond??
Leikstjóri: Guy
Hamilton
Aðalhlutverk: Roger
Moore
Christopher Lee
Britt Ekland.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð
Tpafr trvála -Pleiri
ePb'r- pördymim en
P^mbrandfc; PicaSSO
°ð iSarvai .
ÁScþesstekmeg
hvacT sem er -h^rir—
naasuun hvc/fr\ Scm cis
vt.:>TURO«Trj n
SÍMI i ?S 84
$
^ÆJARBiP
1 . Simi50184
Benji
Bráðskemmtileg mynd um hundinn Benja sem vinnur hug
allra með tiltækjum
$ sinum. Mynd fyrir aila
fjölskylduna. Isl. texti. Sýnd kl. 9.
Umsjón:
Kvikmyndahálíðin í Cannes:
Gervibærinn
Afar spennandi og
mjög óvenjuleg ný
ensk-kanadisk Pana-
vision-litmynd.
Jack Palance, Keir
Dullea, Samantha
Eggar.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Vökunætur
Spennandi og dularfull
bandarisk litmynd
með Elizabeth Taylor
— Laurence Harvey.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05-
5.05-7.05- 905-11.05.
Þokkahiú
Endursýnd kl. 3.10-
5.10-7.10-9.10 og 11.10.
------salur O ■■
Styttan
Endursýnd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15 og 11.15.
BILAÞVOTTUR
[IPISi! *rt*|i l|i|! ítii)!ti!l!i
IrolesM' 1'i'iÍHii - lijilliiti - IiiIoiidIiiiis
Ný bráðskemmtileg
og fjörug bandarísk
mynd. Aðaihlutverk:
Hópur af skemmtileg-
um einstaklingum.
Mörg lög sem leikin
eru i myndinni hafa
náð efstu sætum á
vinsæidarlistum víðs-
vegar. Leikstjóri:
Michael Schultz
(lsl. texti.
'Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
KATA EKKJAN
Fimmtudag kl. 20
Föstudag kl. 20
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR,
MANUDAGUR
Laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
I kvöld kl. 20.30
Síðasta sinn.
MÆÐUR OG SYNIR
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20.
Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson
; OSHIMA BESTI
\ LEIKSTJÓRINN
r-
ttalir unnu annað árið I röð á kvikmyndahátiðinni I Cannes nú I
vikunni þegar dómnefnd hátiöarinnar samþykkti einróma að veita
Ermanno Olmi gullpálmann fyrir mynd hans „Trédrumburinn”
(L’Albero Degli Zocolli), sem lýsir ári I llfi fimm fjölskyldna og I
leika óskólaðir bændur frá Noröur-ttaliu. Olmi er ágætlega virtur
leikstjóri I heimalandi sínu, fæddur 1931 og gat sér fyrst orö fyrir II
Posto (1961). Utan ttalíu er hann afturámóti litt þekktur, og ekki
vitum við til að myndir hans hafi verið sýndar hérlendis.
23 kvikmyndir frá 15 löndum
voru lagðar fram á hátiðinni.
Sérstök verðlaun fyrir næst
besta framlagið fengu breska
myndin „The Shout” gerð af
Jerzy Skolimowski með Alan
Bates, Suzannah York og John
Hurt i aðalhlutverkum, og
italska myndin „Bless bless
api” gerð af Marco Ferreri með
Gerard Depardieu, Marcello
Mastroianni og simpansanum
Bellu. Við höfum áður sagt frá
„The Shout” hér i kvikmynda-
dálkunum, og hefur Laugaras-
bió tryggt sér sýningarrétt
þeirrar myndar.
Jon Voight fékk verðlaun fyrir
bestan leik i karlhlutverki.
Hann lék lamaðan hermann úr
Vietnamstriðinu i myndinni
„Coming Home”. Tveir leikar-
ar deildu verðlaunum fyrir
bestan leik i kvenhlutverkum
(er ekki annars kominn timi til
að afnema slika kynskiptinu og
veita verðlaun fyrir bestan leik
punktur?). Þær eru Jill Clay-
burgh fyrir leik i „An Unmarr-
ied Woman” og Isabelle Uppert
fyrir „Violette Noziere” eftir
Claude Chabrol.
Og skemmtilegustu verðlaun-
in fyrir okkur Islendinga eru
auðvitað þau, að japanski leik-
stjórinn Nagisa Oshima fékk
verðlaun fyrir bestu leikstjórn-
ina. Hann er sem kunnugt er
höfundur „Veldi tilfinning-
anna” sem þótti svo dónaleg að
ekki mátti sýna hana á Islandi.
—AÞ.
Nagisa Oshima fékk verðlaunin fyrir leikstjórn sina á dónamynd-
inni „Veldi tilfinninganna” sem okkur var svo óhollt aðsjá...
Austurbœjarbíó: Ást í synd* ★ +
LAURA 0G LOSTINN
Ást í synd — Mio Dio Como Sono Caduta In Basso
Austurbæjarbíó. Itölsk. Argerö?
Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Michel Placido, Jean
Rochefort.
Handrit og leikstjórn: Luigi Comencini.
GA vini mfnum þykir Laura
Antonelli einhver mest kynæs-
andi kona sem fæst við kvik-
myndaleik um þessar mundir.
GA er smekkmaður. Og það má
segja Luigi Comencini, gamal-
revndum itölskum kvikmynda-
gerðarmanni, til hróss að hann
hefur sýnt sömu smekkvisi við
að velja ungfrú Antonelli til að
leika i þessum erótiska gaman-
leik. Slikir gamanleikir eru að
verða sérgrein hennar.
Hér segir frá Evgeniu de
Maquenda, sómakærri jómfrú á
Sikiley á fyrri parti aldarinnar,
sem uppgötvar það á brúð-
kaupsnóttina að hún hefur gifst
bróður sinum. Þetta setur held-
ur betur strik i hjónabands-
reikninginn, og fylgjumst við nú
með hugrakkri, en mismunandi
úthaldsgóðri baráttu Evgeniu
við eigið hold andspænis bévit-
ans siðaboðum samvisku,
kirkju, familiu og góðborgara-
legs velsæmis yfirhöfuð.
Þetta er fimlega ofin flétta,
dálitið hægfara að visu. en býr
yfir ismeygilegum húmor, þar
sem spinnast inn kostulegir órar
um hermennsku og hið útlæga
skáld D’Annunzio og sitthvað
fleira, og fara leikarar. með
hina lokkandi Lauru i fyikingar-
brjósti, prýðilega með hlutverk
sin. Óborganlegt er til dæmis
atriði þar sem einkabilstjórinn
býr sig undir að ráðast til atlögu
við velvarinn meydóm Evgeniu
og verður að lúta i lægra haldi
fyrir umbúðum hans.
Þetta er kúltiverað gaman,
laust við öll klúrheit. Myndin er
ivið löng og viðamikil en eins og
GA myndi vafalaust orða það, —
hver leggur ekki eitthvað á sig
við umbúöirnar þegar innihald-
ið er Laura Antonelli?
—AÞ.
S 1-15-44
Þegar Þolinmæö-
ina þrýtur
Hörkuspennandi ný
bandarisk sakamála-
mynd sem lýsir þvi að
friðsamur maður get-
ur orðið hættulegri en
nokkur bófi, þegar
þolinmæðina þrýtur.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarhíó
3*16-444
Mótorhjólaridd-
arar
Ofsaspennandi og við-
burðahröð ný banda-
risk litmynd um
hörkulegar hefndar-
aðgerðir.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
visir f. 65 ártim
2. júni 1913
t'R BÆNU.M
Mótorvagn vandaðan
komu þeir með hingað
frá Vesturheim i
Sveinn Oddson og Jón
Sigmundsson og ætla
aö reyna hann á veg-
unum hjer.