Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 7
7 M anm verður fíökurt Gylfi Kristjánsson skrifar: Þá er þessi „Listahátiöar- deila” að skella yfir mann rétt einusinni, aösjálfsögðu meö til- heyrandi sinfóniuglamur og listasnobb i fyrirrúmi. Hvernig er það eiginlega með þessa forsvarsmenn lista i þessu landi, ætla þeir aldrei að fá nóg af þvi að ausa yfir okkur einhverri helv.... vitleysu s.s. söng spikfeitra óperiitvenna, hornaflokka viðsvegar að úr heiminum og s.frv. Manni verður alveg flökurt af þessu ár eftir ár, og það liggur við að maður labbi bara út og æli.... Það hlýtur að vera krafa fólksins i landinu, og þá sérstak- lega höfuðborgarbúa að fá að vera i friði fýrir þessum ósóma. Hver hefur t.d. áhuga á þvi að sjá einhvern spikfeitan negra sem fyllir næstum uppi sviöið i Laugardalshöllinni lemja þar á eittómerkilegt pianó. Eða þá að sjá einhverja Ira syngja þar irska drykkjusöngva?. Og svo eru það málverkasýn- ingarnar. Þangað hrúgast snobbliðið i stórum hópum og reigir sig og teygir, og finu fúrn- ar láta klingja i skartgripunum um leið og þær gjóa augunum á næstu frú til aö sjá hvernig hún erklædd.Er nemavonað manni verði flSiurt? Þaðer hægt að sjá margar sögupcrsónur Dickens i sjónvarpsþáttunum um ævi hans TAKK FYRIR DICKENS Charles Dickens — aðdáandi hringdi: Það er ánægjulegt hvað Dick- ens hefur verið gefið gott rúm i sjónvarpsdagskránni i vetur og nú þegar verið er að sýna ævi skáldsins sér maður hvernig hann hefur skapað þessar skemmtilegu og ódauðlegu persónur sinar. Ég vil þakka sjónvarpinu fyrir alla þessa þætti og vona að meira komi af verkum þessa lista- manns. En ástæðan fyrir þvi að ég kem þessu á framfæri er það að ég var svo óheppinn að missa af söngleiknum um Oliver Twist sem gerður er eftir einni af sög- um Dickens. Stjörnubió sýndi þessa mynd fyrir 2-3 árum og skora ég á forráðamenn kvik- myndahússins sð endursýna hana við fyrsta tækifæri, ef þeir hafa fiimuna ennþá á leigu. ÞVÍLIKT HUCREKKI! Snöggklipptur hringdi: Ég get ekki orða bundist yfir hugrekki Frakkans unga sem settist fyrir framan vinnuvélina iGrjótaþorpinu nú fyrri vikunni og stöðvaði framkvæmdir þar. Þvilikt hugrekki! En hvernig skyldi blessuöu barninuhafa liðið sem hann hélt á fyrir framan sig sem skildi? Það fór nú mesti glansinn af Frakkanum hugrakka þegar maður sá að hann beitti barninu fyrir sig á þennan hátt. Já, ekki er nú glæsibragurinn mikill þegar þetta „kaffihúsa- pakk” ætlar að fara að taka fram fyrir hendurnar á mönn- um sem eru i fullum rétti til að framkvæma niðurrif á eignum sinum. Þetta pakk verður áfram röflandi einhverja óskiljanlega vitleysu venjulegu fólki, og að það sé til einhver smávottur af tillitssemi i fari þessa fólks það er af og frá. Ég geri það að tillögu minni að það verði hrófað upp ein- hverjum skúraræflum uppi i óbyggðum (þó það afskekkt að engin hætta sé á að ferðamenn rekist á þennan lýð) og þar verði þetta „umhverfisverndar- fólk” látið hafa litinn sælureit. Þessi „náttúrubörn” sem eru sigjammandi um fánýta hluti á kaffihúsum borgarinnar ættu að una sér vel þar efra. TIMARIT A ENSKU Stereo Review| 1-tUSTLER m ««CWISS«E HOT miNcmjn FLY/J AJVM 'Pffi ■manas£z éOÚSCW fnSC kKJK. Monw. MUífl MAMN&RS 'Wj'» VW 5«íhx<».Motmav 2*f*r Tt CAR ORIVER roijjiiariieuroiin-s rVHEELS THAT FEEL <5000/ mnssms^£SS» Þetta er aðeins smósýnishorn af okkar mikla úrvali. Póstsendum um land allt. gSðftfi ^^HUSIÐ LAUGAVEG 178, SÍMI 86780. Litið inn a þrjár gáðar Electrolux /tö.l Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæði 2.0 rúmm/min.) Hún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur. Dregur snúruna inn i hjóiið. Vegur aðeins 7 kg. og er með 6 m. langa snúru. z.mj Kraftmikil ryksuga (loftflæði 1.9 rúmm/min.) Hún sýnir hvenær pokinn er fullur. Snúran dregst inn i hjólið. Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykið dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg- ur 7 kg og er með 6 m langa snúru. Verð kr. 67.500,- /:t02 Mjög ódýr og meðfærileg ryksuga en með góðan sogkraft (loftflæði 1.65 rúmm/min.) V'egur 5.7 kg og er með 7 in langa snúru. Verð aðeins kr. 52.500,- Electrolux

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.