Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 21
VÍSIR Föstudagur 2. júní 1978 125 C Stefán Guðjohnse skrifar um bridge II ■IWU)— sem j Sumarspila- mennska að hefjast Vetrarvertfð Bridge- félaganna í Reykjavík er nú að mestu lokið og hefst þá sumarspilamennskan. Tvö félög verða með sumarspilamennsku í sumar. Bridgef élagið Ásarnir, Kópavogi á mánudögum, en Tafl- og bridgeklúbburinn á fimmtudögum. Allt bridgefólk er vel- komið og sjálfsagt fyrir alla að notfæra sér þessa þjónustu félaganna. Enn vann Hjalfi Nýlega lauk síöustu keppni Bridgefélags Reykjavikur á þessu starfsári — meistara- keppni sveita. Sigurvegarar uröu eins og oft áður, núverandi íslandsmeist- arar, sveit Hjalta Eliassonar, en auk hans eru i sveitinni As- mundur Pálsson, Einar Þor- finnsson, Guölaugur R. Jó- hannsson og örn Arnþórsson. Röð og stig sveitanna urðu sem hér segir: 1. Hjalti Eliasson 111 2. Guðmundur T. Gislason 102 3. Sigurður B. borsteinsson 94 4. Stefán Guðjohnsen 90 5. Jón Hjaltason 67 6. Ölafur H. Ólafsson 52 7. Steingrimur Jónasson 17 8. Eirikur Helgason 9 Vegna Norðurlandamótsins i bridge hefur stjórn félagsins á- kveðiðað halda aðalfundinn sið- ar en til stóð og verður félags- mönnum tilkynnt um það siðar. Fyrir siðustu umferð keppn- innar áttu þrjár sveitir mögu- leika á sigri, sveitir Stefáns og Guðmundar T. auk Hjalta. Þær tvær fyrrnefndu áttust við i siðustu umferð og hirti Guðmundur öll stigin. Hér er skemmtilegt spil frá leiknum. Staðan var allir utan hættu og vestur gaf. A K 10 3 86 D AD 9 76 3 D G 9 3 96 2 K G 10 8 4 2 D G 8 7 6 4 10 74 2 10 8 7 952 A K 5 AKG 543 5 1 lokaða salnum sátu n-s Guð- mundur Pétursson og Karl Sig- urhjartarson, en a-v Stefán Guðjohnsen og Hörður Arnþórs- son. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suöur pass 2 L 2 S! 4 T pass 4 S pass 4 G pass 5 L pass 5 H pass 5 S pass 5 G pass pass 6 T pass pass Góð sagnseria slemma. og ág Hörðurspilaði út laufagosa og allt valt á ákvöröun sagnhafa i fyrsta slag. Hann hugsaði drykklanga stund, lét siðan ás- inn og spilið var tapað. Það voru 50 til a-v. En vikjum sögunni i opna sal- inn. Þar sátu n-s Óli Már Guð- mundsson og Þórarinn Sigþórs- son, en a-v Sigtryggur Sigurðs- son og Páll Bergsson. Aftur varö lokasamningurinn sá sami, en sagnhafi varð fjóra niður. Hvernig mátti það ske? Páll spilaði Ut hjartadrottn- ingu og Þórarinn átti slaginn á ásinn. Aðuren lengra er haldið, er rétt að hafa það i huga, aöausturhaföi ekki talið réttað skýra frá spaðalitnum. Sagn- hafi spilaði nú tigli á drottningu og siðan litium spaða úr blind- um. Ef austur lendir inni, þá heldur sagnhafi báðum mögu- leikum i svörtulitunum og getúr prófað spaðann áður en hann svinar laufinu. Frábært, en raunveruleikinn er oft grátbros- legur. Austur drap á gosann, spilaði spaða, vestur trompaði, spilaði laufi, sem austur tromp- aöi og viðskiptum lauk með þvi að vestur trompaöi einn spaöa i viðbót. Á opnu borði stendur spilið eftir hjartaútspil, en heföir þú unnið það? Norðurlandamót Ibridge verður haldiö á Hótel Loftleiöum dagana 10.-15. júnf n.k. Spilaö veröur í þrem- ur flokkum, tvöföld umferðiopnum flokki, unglingaflokki og kvennaflokki. Myndin er af landsliöi okkar I opna flokknum, sem er skipaö eftirtöldum mönnum: Guölaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson, Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson, Jón Asbjörnsson — Sfmon Símonarson. Fyrirliöi er Jón Hjaltason. (Smáauglýsingar — sími 86611 Fatnaóur ] Verksmiöjusaia. Ódýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verð. Opið frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6. Til sölu 18 ferm sumarbústaöur. Uppl. i sima 92-7627 Sandgerði. Sumarbústaöur viö Elliöavatn til sölu. Hagstæð kjör ef samið er strax. Til greina kemur aö taka bil upp i. Uppl. i sima 74554. Höfum opna fatamarkað ágamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góð kaup, litið við á gamla loftinu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6 virka daga. Faco Laugavegi 37. Barnagæsla Get tekið börn i gæslu. Er við Sogaveg. Hefleyfi. Uppl. i sima 38056. Barngóö stúlka 10-12 ára óskast til að gæta barns i sveit. Uppl. eftir kl. 5 i sfma 44508. Barnapössun f Fossvogi. 14 ára stúlka óskast til að passa 2 börn, 4ra og 5 ára i sumar. For- eldrar vinna úti. Simi 37977 á kvöldin. Fundist hefur silfurmen (hjarta) meö áletrun,i Glæsibæ 21. 5. sl. Uppl. i áima 75869. -B ■-----‘ > Hreingerningar j Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald Hestamenn. Tökum hesta i tamningu og þjálf- un i sumar. Einnig höfum við hesta til sölú. Uppl. Bjarki Jónas- son og Sigurður Jóhannsson, Kálfalæk, Hraunhrepp, simi um Arnarstapa. Mýrum. óska eftir hundi af smáhundakyni. Uppl. i sima 23376. 2 hestar, hnakkar og bei’sli óskast keypt. Uppl. gef- ur Sigurður i sima 38855 á daginn og 43660 á kvöldin. [Sumarbústaóir Nýlcgur sumarbústaöur i Mosfellssveit til sölu. 1 ha eignarlóð við vatn.Uppl. fimmtu- dag og föstudag i sima 38669 kl. 18-19. (Tllkynnmgar ] Sináauglýsingar Vfsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Skemmtanir Diskótekiö Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátiðir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikum fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Þjónusta • Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áb'urð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Moid — Mold. Heimkeyrö eða mokuð á bila. Hagstætt verð. Simi 40349. Hellulagnir. Tökum aö okkur lagningu á gang- stéttum og hraunhellum. Enn- fremur hleðslu á hverskonar kantsteinum. Vönduð vinna. Van- ir menn. Uppl. i sima 40540. Húsa- og lóðaeigendur athugiö. Tek að mér aö slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verö. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest garöyrkju- og sumar- störf, svo sem máiun á girðing- um, trjáklippingar, snyrtingu á trjábeðum ogsláttá lóðum. Sann- gjarnt verð. Guöinundur, simi 37047. Griiiiubúningaleigan er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. Klæöi hús meö áli, geri við þök og annast almennar húsaviðgérðir. Simi 13847. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heim- keyrt. Garöaprýði. Simi 7 1 386. Gróöurmold. Úrvals gróöurmold tii sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir I sima 44174 eftir kl. 19. Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nýjar. Geri við giröingar og set upp nýj- ar. útvega hellur og þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i sima 30126. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Safnarinn islensk frimerki og erlend ný og notuð. AÍlt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. ) Atvinnaiboói Óskum eftir ungum manni í vinnu strax. Uppl. isimum 71003 og 50526 eftir kl. 19. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvað þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskélí Ungur maöur óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hefur bil til umráða. Uppl. i sima 53192. 22 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu i sumar. Vön hótel- og afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 94-7247. Stúlka á sextánda ári óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 44043. Röskur 16 ára piltur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51436. 16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Vinna i sveit kemur til greina. Simi 42592. Húsnæóiíboói ) Góð 3ja herbergja ibúö til leigu i Breiöholti. Sér- þvottahús og búr á hæöinni. Fyrirframgreiðsla. Tilboðsendist auglsd. Visis merkt: „Góð umgengni 13086

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.