Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 02.06.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 2. júni 1978 visœ Frá Skólagörðum Reykjavíkur Innritun fer fram sem hér segir: i Laugardals- og Asendagörðum mánudaginn 5. júni kl. 9-12 i Árbæjar- og Breiðholtsgarða sama dag kl. 1.30-4 Innrituð verða börn fædd 1966-1969 að báðum árunum meðtöldum. Þátttökugjald kr. 2000 — greiðist við inn- ritun. SKÓLAGARÐAR REYKJAVÍKUR NÁMSSTYRKIR „GJÖF THORVALDSENSFÉLAGSINS’’ hefur þaö markmiö, aö sérmennta starfsliö stofnana fyrir vanheil börn, þ.e.a.s. dagvistarstofnana, vistheimiia, sér- skóla og sérdeiida, þar sem eru afbrigöileg börn og ung- lingar til dvalar, kennslu og þjálfunar. Úr sjóðnum er veitt fé til: Þeir, sem njóta styrks úr sjóönum, skulu skuldbinda sig til aö vinna a.m.k. tvö ár hérlendis. Styrkur til þeirra, sem ekki fullnægja téöri vinnukvöö, er endurkræfur. L'msóknir um styrk- úr sjóönum skulu sendar undirrituö- um fvrir 25. júlf 1978, ásamt nauðsyniegum upplýsingum um fyrirhugað nám og þjálfun. Reyk'javlk. 31. mai 1978. Jón Sigurðsson, ILiithlið 18, Reykjavik, fonnaður sjóðsstjornar Gjafar Thorvaldsensfélagsins. aODDDDDDDDDDOaDDDOODnaaDQDaaDDDDDDaDDODDDDDOD □ u g Vélritari óskast s □ a □ □ □ □ □ □ □ Vanan vélritara vantar nú þegar fram til 15. september. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Ilópferðaskrifstofan Umferðamiðstöðinni v/Hringbraut. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ u aaDDDaDDDDDDDDDDDDDaDaDDaDDDDDDDDaaDaDDDDaaDQ Nauðungaruppboð sem auglýst var i 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á lláageröi 39. talin eign Kristjáns Ilall fer fram eftir kröfu Lileyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri mánudag 5. júní 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavfk áuglýsli í Vís! Naddakrossinn i Njarðvikurskriðum. Við hann gera menn bæn sina, biðja| Guð um vernd á hættulegri leið. Sjár ég er með þér.*.. Nýlega talaöi við mig maöur, nýkommn frá utlöndum. Hann hafði oröið aö bfða 3 daga i Kaupmannahöfn eftir fari, af þvi aðhann hafði ekki verið svo forsjáll að panta flugfarið nógu timanlega. Þetta sýnir hvað við erum mikið á faraldsfæti — tslending- ar nU til dags. Þessi mikli ferða- erill þjóðarinnar, ungra og gamalla. af öllum stettum er eitt af þvi sem er nýlunda — til- hevrir okkarkynslóð. Aður lyrr, þ.e.a.s. i gamla daga, þa ferðuð- ust menn ekki nema þeir þyrftu þess. Ef ekki har nauðsyn til fararinnar voru menn heima hjá sér. Nú feröast menn mest að þarflausu, þ.e.a.s. þeir ferð- ast aðgamni sinu. til að létta sér upp, til að fá tilbreytingu i lífið. bregða skini fjölbreytninnar yf- ir langlokur hversdagsleikans. En þaö er sama til hvers menn ferðast. Þaö þarf að hafa mikla varúð a öllum leiðum hvort sem menn fara láð, loft eða lög. Og það þarf aö vera vel búinn að fararefnum. Og þá er spurningin þessi: Hver eru hin bestu fararefru? Sá. sem sknlar Kiikjuþatt, getur ekki lagt til nema aöems eitt i>g það er' þetta íagra. trau-ta fyrirhi t i 2« kapitula fyrstu Mósebokar Sja. eg er með þer og vaiðveiti þig hvert sem þu ferö. H\»m ferðaniaður. sem getur tileinkað sér þeila fyrirheit i orði Guðs, hann hlytur að finna til þeirrar öryggi-kenndar. sem er honum meira virði heldur en nokkur farangur hversu dyr- mætur. sem hann annars kann að vera. ,,Sja ég er með þér". þyðir það. að Cluð helur gefið oss vissu um verndandi nærveru sins hei- laga anda, ef við opnum huga okkar og hjarta fvrir honum og ákveðum að hlita forsjá hans og vilja. — Það gerum við með þvi aðleggja okkur eftir þeim fyrir- mælum, sem felast i orði hans, ogástundumeftir megni aðfara eftir þeim og tileinka okkur þau i sem flestu. — Það forðar okkur frá þvi neikvæða. sem við ann- ars gætum lent i á ferðinni og hamlar góðum og hollum ferða- Séra Gisli son skrifar 11 v Brynjólfs- máta, eins og t.d. óregla. óhöpp, jafnvelslys, sem er afleiðingof- nautnar áfengis og annarra nautnameðala. Bæn um frið i sál verkar á okkur sem jafnvægi hugans og gerir okkur þar með færari um að taka þvi.sem að höndum ber, einnig þvi óvænta, sem annars gæti haft óþægiiegar og afdrifa- rikar afleiðingar á ferðalagið ef ekki er brugðist við af festu, æðruieysi og hugarró. Þannig mætti faraum það fleiri orðum hvernig bænariðjan. bænar- hugarfarið vekur hjá okkur öryggiskennd og rósemi hug- ans. trúarvissuna um það að fvrirheitið rætist á okkur: Sjá, ég er með þér. Eins og annað i þjóðlifinu hef- ur ferðamátinn tekið fullkomn- um stakkaskiptum frá þvi sem áður var. Nú er verið að lesa gamla ævisögu i útvarpinu. Þeim, sem ungireru,mun koma margt i henni ókunnuglega fyrir eyru. Af þvi, sem þar er sagt skal aðeins minnt á eitt — ferða- bænina —. Aldrei lagði Sigurður á Bala- skarði svo upp i ferðalag, aldrei hélt hann ferðinni áfram að morgni dags. án þess að hefja hiit’ sinn i hæðir og biðja sknparann iLm vernd og varð- veislu a komandi degi hvert, sem leið hans lá (>g allt fór vel, h\ort. >em a brattann var að sak ía eða hallaði undan fæti, hvori sem bjart var yfir eða syrti að. Guð vakti yfir honum. A þessum mikla ferðalang rætt- ist fvrirheitiö: Sjá éger meö þér og varðveiti þig hvert sem þú verð. — Einhver feröalög eiga eflaust fyrir okkur að liggja á þessu sumri eins og endranær. Við skulum biðja góðan Guð að gefa okkur öllum þann bænaranda, sem opnar hug okkar og hjarta fyrir vernd hans f orsjónar á öll- um vegum: Biðjum með orðum Hallgrims: Ég b>Tja reisu min Jesú I nafni þln, höndin þin helg mig leiði ur hættu allri greiði. Jesús mér fylgi I friði meö fögru engialiði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.