Vísir - 02.06.1978, Síða 23

Vísir - 02.06.1978, Síða 23
í dag er föstudagur2. júní 1978, 152. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 04.00, siðdegisflðð kl. 16.27. ) APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 2—8. júni verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiEög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i HornafirðiJLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Sjálfsprófun er sár. ’Aletrun á Asokasteini Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla’ 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, Iögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabíll 7310, slökkvilið 7261. Patre ksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUCÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Siysavarðstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur sími 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsiiigar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveituhilanir simi’ 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ÝMISLEGT Keflavikurkirkja: Sjómannamessa kl. 13.30. Sigurvin Pálsson meðhjálpari flytur hátiðarræðu. Skrúðganga frá kirkjunni að lokinni messu. —Sóknarprestur Föstud. . .2/6 kl. 20 Þórsmörk. Tjaldað i skjólgóðum skógi i Stóra- enda. Vinnuferð að hluta. Fararstjóri. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á , skrifstofunni. Lækjargötu 6a, simi 14606. Laugard. 3/6 kl. 13 Stóri-Meitill (514 m) Litli-M eitill o.fl. Létt gönguferö. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verö 1200 kr. Sunnud. 4/6 kl. 10.30. Botnssúiur(1093 m) eöa Leggjarbrjótur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og Gisli Sigurðsson. Verð 2000 kr. I Kl. 13 Stóraland og viðar. Létt gönguferð um ! vorland fuglanna ORÐID Én þótruðu jafnvel margir af höfðingjun- um á hann, en vegna Fariseanna könnuðust þeir ekki við það, til þess að þeir yrðu ekki gjörðir samkundu- rækir Jóh. 12,42-43. Minningarspjold Menningar- og minningarsjóðs kvenna' eru til sölu I Pókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsjns að Hallveigárstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menningar- og' minningarsjóðs kvenna ér opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 8'856. Upplýsingar um minningarspjöldin og Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdótt- ,ur, s. 2 46 98. (gúmmistigvél). Farastj. Einar Þ. Guðjohnsen Verð 1500 kr. Fariö frá BSl, bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorðnum Utivist. 1. -4. júni Vestmannaeyjar Eyj- arnar skoðaðar á landi og af sjó. Farið með Herjólfi. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Ferða- félag Islands. 2. -4. júni kl. 20.00. 1. Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu. Farnar gönguferðir um Mörk- ina. 2. Mýrdalur-Dyrhólaey. Gistí húsi. Farið veröur um Mýrdalinn — Heiö- ardalinn — Dyrhólaey —- Reynishverfi og viö- ar. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofunni. — Feröafélag tslands. 29.10*77 voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju, af sr. ólafi Skúlasynif Sigrún Stein- bergsdóttir og örn Felixson, heimili Teigagerði 8, R. (Ljósm.st. Gunnars Inigmars. Suðurveri — simi 34852). Föstud. 2/6 kl. 20 Þórsmörk.tjaldað i skjól- góðum skógi i Stóraenda. Vinnuferð að hluta. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. — Þórsmerkurferð um helg- ina. Gist i tjöldum i Stóra- enda. Ctivist. Frá Arnesingafélaginu i Reykjavik. Farið verður hina árlegu gróðursetningaferö að Ashildarmýri, laugard. 3. júni n.k. Lagt veröur af stað frá Búnaðar- bankahúsinu viö Hlemm kl. 13. —Stjórnin. Eisenstein-sýningin í ’ MtR-salnum er opin daglega kl. 17-19. Kvikmyndasýningar kl 20.30: Föstudagurinn 2. júni- BEITISKIPIÐ POTJOMKIN Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. MIR BELLA Gerðu mér greiöa? Segði að þaö sé sunnudagur. Frá Nemendasambandi Menntaskólans á Akureyri.V orfagnaðurinn verður að Hótel Sögu föstudaginn 2. júni og hefst hann með borðhaldi kl. 9.30 Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Sögumiðvikud. 31.maiog fimmtud. 1. júni kl. 17-19 báða dagana. — Fjölmennum. Leigjendasamtökin: Þeir sem óska eftir að ganga I samtökin, láti skrá sig hjá Jóni Asgeiri Sigurðssyni 81333 (vinna) Bjarneyju Guömunds- dóttur 72503 eftir kl. 4 á daginn og Heröi Jónssyni sima 13095 á kvöldin. Stjórnin Kvenfélag Laugarnes- sóknar fer i skemmtiferð að Gullfossi og Geysi laugardaginn 3. júni kl. 9 f.h. Þátttaka tilkynnist i sima 37058 (Erla) eða 82469 fyrir fimmtudags- kv öld. Fisk og grœnmetisréttur Uppskriftin er fyrir 4. 800-1000 g þorskflök salt og pipar 3 gulrætur 1/2 seijurót (selleri) 3 blaðlaukar (púrrur) 1 laukur smjörliki 1 dl þurrt hvitvin eöa vatn safi úr 1/2 sitrónu 1 dl rjómi Skraut steinselja og sitrónu- sneiðar Skolið beinhreinsið og roöfiettið flökin. Stráið örlitlu af salti yfir þau. Þvoið grænmetiö. Skerið gulrætur og seljurót i ten- inga, og blaðlauk og lauk i sneiðar. Látið grænmetið krauma i smjörliki á pönnu án þess þó að brúna það. Setjiö hvitvin eða vatn á pönnuna. Skeriö fiskinn I strimia, stráið yfir salti og pipar, leggiö fiskinn á græn- metið. Pressið safa úr 1/2 sitrónu yfir fiskinn. Látið réttinn sjóða viö vægan hita i u.þ.b. 20 mfn. Helliö rjómanum á pönnuna. Hitið réttinn aftur. Skreytið með saxaðri steinselju og sftrónu- sneiðum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir OHrúturinn 21. mars—20. apri) Ef þú hefur ætlað i ferðalög í dag i sambandi við starf þitt skaltu reyna að fresta þvi til betri tima. Þér liður annars vel þessa dagana. Nautiö 21. april-21. mai Það er hollt að hafa metnað meðan hann ræður ekki alfarið ferðinni. Einnig er óþarfi aö hafa augun á fjarlægum hlutum Leitaðu ekki fangt yfir skammt. ’• Tviburarnir 22. mai—21. júni Vinur sem þú metur mjög mikils þarfnast hjálpar þinnar i dag. Vertu vel vakandi, þvi hann gæti ætlast til að þú ættir frumkvæði i málinu. Krabbinn 21. júni—23. júli Ef þú gætir ekki orða þinna máttu búast við þvi að fækkað hafi verulega i vinahópi þinum þegar dagur er liðinn að kvöldi. Ljóniö 24. júii—23. ágúSt Nágranni þinn hefur eitthvað angrað þig upp á siðkastið. Nú gefst þér tækifæri til að kippa þvi i liðinn ef þú hefur áhuga. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Nú er kominn timi til að taka til höndunum og snúa sér að verkefnum sem hafa beðið og hlaöist upp. Þér mun liða sýnu betur á eftir. Vogin 24. sept. —23. okl Þú færð einhverjar fréttir frá útlöndum sem setja strik i áætl- anir þinar varðándi ’ s u m a r i ð . Drekinn 24. okt.—22. nóv Fjármálin eru á góðri leið með að lenda i ólestri. Þú skalt reyna að brjóta málið til mergjar sjálfur, en ekki treysta um of á aðra. Bogmaöurini. 23. nov.—21 Það hvilir eitthvað á þér sem dregur mjög úr áhuga þinum á starfi og framkvæmdum. Reynduað lita á bjart- ari hliðarnar. Það rætist úr. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú skalt hlusta vel á hvað aðrir hafa að segja og leggja sem minnst til málanna sjálfur. Það kemur að þér. Vatnsberinn 21.—19. febr. Framtiðaráætlanir eru nokkuð til umræðu og er kominn timi til að snúa frá umræöum > til framkvæmda. Hlutirnir gerast ekki af sjálfum sér. Fiskarnir 2«. febr,—20.%»rk‘ -' A Nu skaltu vera sem mest heima og sinna fjölskyldu þinni og nánustu vinum betur en þú hefur gert upp á siðkastið. Vertu örlátur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.