Vísir


Vísir - 21.07.1978, Qupperneq 8

Vísir - 21.07.1978, Qupperneq 8
8 Köstudagur 21. júll 1978 VISIR Tvœr sem óttu sameiginlegt áhugamál Þessar tvær fyrrver- Gardner var, eftir því andi Sinötrur séust á sem okkur rekur minni tónleikum sem Frankie til, önnur kona Franks boy hélt nýlega i Bret- Sinatra og Mia Farrow landi. Það virðist bara hef ur þá líklega verið sú fara vel á með þeim þriðja eða fjórða í röð- enda hljóta þær að hafa inni. nóg að tala um. Ava Charles ofbýður Sú saga gengur nú fjöllum hærra i Holly- wood þessa dagana að hjartaknúsarinn mikli Charles Bronson hafi neitað að leika í kvik- myndinni Fire Power af því að kona hans Jill Ire- land fékk ekki líka hlut- verk í myndinni — já svona eiga allir eigin- menn að vera. En Charles vill nú ekki samþykkja þessa sögu og segir að hún sé til- hæfulaus með öllu og að hann haf i dregið sig í hlé vegna þess að honum of- bauð ofbeldið í mynd- inni. Charles sagði enn- fremur að það væri eng- in regla hjá þeim hjón- um að leika saman i kvikmyndum og bendir á einar fimm myndir þar sem hann hefur leikið í en ekki hún, máli sinu til sönnunar. Stallone sér að sér Það hefur sennilega ekki farið f ramhjá nein- um að sambúðin hjá h jónakornunum Syl- vestar,,Rocky" Stallone og Söshu hefur ekki ver- ið upp á marga fiska undanfarið. Sylvester hef ur sést helst til mikið með leikkonunni Joyce Ingalls en þau léku sam- an í kvikmyndinni ,,Paradise Alley". Þetta fór sem von er i taugarnar á Söshu og fór svo að henni ofbauð og sótti um skilnað og lái henni hver sem vill. En nú ganga þær sög- ur i Hollywood að hjónin séu um það bil að taka saman aftur og allt að falla i Ijúfa löð aftur. •••••••••••••••• Heyröu, Magnús Barney kemst kannski ekki á keiluspilið i kvöld, svo við vorum að hugsa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.