Vísir - 21.07.1978, Page 14
Föstudagur 21. júli 1978
VÍSIg
//
Eigum að hafa góða
mHauleika anan heim
- — g g
1 — segir Frímann Gunnlaugsson liðsstjóri landsliðsins í við Luxemborg á Akureyri á morgun golfi fyrir landskeppnina 1
..Ég er bjartsýnn á aö ókkar menn standi sig vel i landskeppn- inni viö Luxemborg um helgina", sagöi Frimann Gunnlaugsson liö- stjori islenska landsliösins I golfi, sem nu er mætt a .\kureyri til aö keppa þar við Luxemborg. ..Yiö urðum aö vfsu fyrir þvi óhappi i gær. að Magnús Halldórsson — einn okkar besti maður. veiktist er hann var aö halda af staö i Islenska opna meistaramótinu, sem hófst hér i gær. Læknir, sem skoðaði hann, taldi að hann heföi fengiö flensu, og er þvi vafasamt aö hann geti keppt um helgina. I hans stað mun koma Eirikur Þ. Jónsson, og veröur þetta hans fyrsta landskeppni i golfi, svo og eru bræður hinnar fræknu skiða- konu Steinunnar Sæmundsdóttur. Þeir mætast i næstu umferö, en úrslitaleikur keppninnar fer fram á sunnudaginn. I góöa veörinu i gær — liðlega 25 stiga hita og stafalogni — var vel leikiö af mörgum. Mest var keppnin á milli Gunnars Þórðarsonar og Þorbjarnar Kjærbo en henni lauk meö sigri Gunnars eftir 20 holur. Þá sigraði Viöar Þorsteinsson 1 keppninni viö Sigurð Hafsteins- son, en Viöar, sem er bróöir Is- landsmeistarans Björgvins Þorsteinssonar, var siöan slegin út af óttari Yngvasyni. Björgvin var ekki meö, en hann mætir aft- ur á móti i landskeppnina á laug- ardaginn... —klp—
Eusebio
til USA
Hinn frægi portúgalski
knattspyrnumaöur. Eusebio,
sem á sinum tfma var
stjarna Benfica og portii-
galska landsliösins geröi i
gær samning viö bandariska
liöiö Xew Jersey American.
Þar hittirhann fvrr gamla
féiaga sinn Tony Simoes, en
þeir léku saman hjá Benfka
i sextán ár... _kip—
Gunnars Þóröarsonar frá
Akureyri. Hinir fjórir I liöinu eru
allir vanir á þeim vigstööum, og
þvi vonum viö aö vel takist til i
landskeppninni”.
1 Islenska opna meistaramót-
inu voru 27 keppendur þegar af
staö var fariö i gær — þar af voru
sjö Luxemborgarar. Leikinn var
holukeppni, og eftir tvær fyrstu
umferöirnar og þegar átta menn
eru eftir I mótinu, eru fimm
Luxemborgarar úr leik. Tveir eru
enn meö ásamt þeim Hálfdáni Þ.
Karlssyni, Gunnari Þóröarsyni,
Ottari Yngvasyni, Siguröi
Ringsted og bræörunum Stefáni
og Óskari Sæmundssonum, sem
U
AUKAKÍLÓIN
ii
SUMUM ERFIÐ!
Gömlu knattspyrnukapparnir
úr Keflavlk tryggöu sér sigur i
öörum riölinum f ..úrvalsdeild-
inni” I gærkvöldi er þeir sigruöu
hættulegasta óvininn þar, Vlking,
i fjörugum leik.
Verða
Valur og Akra-
nes aftur í úrslitum?
Þótt aldrei sé hægt aö fullvröa
neitt þegar knattspyrna er
annarsvegar, hallast margir á þá
skoöun aö þaö veröi stórliöin Val-
ur og Akranes, sem mætist I úr-
slitaieik bikarkeppninnar i ár.
I gær var nefnilega dregiö um
þaö hvaöa lið eigi aö mætast i
undanúrslitum keppninnar þann
9. ágúst, og varö útkoman sú, aö
Yalsmenn fá Þrótt en Akur-
nesingar Breiöablik.
Leikur Vals og Þróttar fer fram
á Laugardalsvellinum, en aftur á
móti fá Blikarnir Skagamenn i
heimsókn I Kópavoginn. Þar geta
þeir veriö erfiöir ef sá gállinn er á
þeim, og Valsmenn hafa heldur
ekki tryggt sig gegn strákunum
úr Þrótti. Þaö getur þvf alveg eins
fariö svo aö þaö veröi Þróttur og
Breiöablik sem leiki til úrslita,
eins og Valur og Akranes, sem
margir telja þó öllu lfklegra.
Valsmenn hafa oröiö bikar-
meistarar 3 sinnum á s.l. 4 árum,
en Skagamenn hafa 9 sinnum
leikiö til úrslita I bikarkeppninni
og aldrei sigraö. Breiöablik hefur
einu sinni komist i úrslit — og tap-
aö — en Þróttur hefur aftur á móti
aldrei komist i úrslit bikarkeppn-
innar.
— klp —
Þar tókst þeim gömlu, ef svo
skal kalla þá sem komnir eru yfir
„30 ára múrinn’,’ aö skora fjögur
mörk og fá ekki eitt einasta á sig.
Varö jafnvel Hafliöi Pétursson,
sem skoraöi 6 mörk i tveim síö-
ustu leikjum Vikings aö sætta sig
viö núlliö.
Fyrir Keflavík skoruöu þeir
Vilhjálmur Ketilsson tvö, Einar
Gunnarsson eitt og Markús
Torfason eitt.
I hinum riölinum áttust viö i
gær Valur og KR, og lauk viöur-
eign þeirra meö 2:1 sigri KR-
inga. Hermann Gunnarsson sá
um þetta eina mark Vals, en Olaf-
ur Lárusson jafnaöi fyrir KR.
Þingmaöur þeirra KR-inga Ellert
Schram, sá siöan um aö skora
sigurmarkiö.
Ahorfendur aö báöum leikjun-
um kunnu vel aö meta þá
skemmtun sem þeir buöu upp á —
og ekki skemmta leikmennirnir
sér siöur þótt svo aö aukakilóin
flækist örlftiö fyrir sumum
þeirra — klp —
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson —
m
Hann átti eitt sinn heimsmet
fær hann hvergi að keppa fr
Stone
þrír <
í œvil
keppni
Fyrrverandi heimsmethafinn I há-
stökki, Bandarfkjamaöurinn Dwight
Stones, hefur ásamt nokkrum öörum
frægum fþróttamönnum og konum
verið dæmdur I ævilangt keppnisbann,
og mun þvi ekki sjást sem keppandi á
frjálsiþróttamótum f náinni framtiö.
Akvörðun þessi var tilkynnt af for-
manni Alþjóöa frjálsiþróttasambands-
ins, Hollendingnum Adreiaan Paulen,á
Afrikuieikunum, sem nú standa yfir i
Algier.
Hann sagöi þar, aö fyrir utan Stones,
heföu þau Kathy Schmidt fyrrverandi
heimsmethafi kvenna i spjótkasti, Jane
Frederick sem er þekkt fimmtarþrauta-
keppandi og millivegalengdahlauparinn
Francie'Larriue, veriö dæmt I ævilangt
keppnisbann af IAFF.
Þaö frjálsfþróttafólk, sem uppvist
veröur aö þvl aö taka þátt I keppni meö
þessu fólki, á i hættu aö missa áhuga-
mannaréttindi sfn, og þaö frjálsfþrótta-
samband eöa félag, sem er aöili aö
IAAF, mun veröa rekiöúr samtökunum,
ef þaö býöur þeim til keppni.
Fyrir nokkru dæmdi bandariska