Vísir - 21.07.1978, Page 28
Fylgst af áhuga meö loönulöndun. Visismynd: KS.
Föstudagur 21. júll 1978
VÍSIR
Veiði glœðist
ffyrir vestan
Tvö þúsund tonnum af loðnu hefur nú
verið landað i Bolungarvik, og er
bræðsla i verksmiðju Einars Guðfinns-
sonar h.f. komin i fullan gang.
Hrafn GK 12 kom meö
fyrstu loðnuna i land i
fyrradag, en siöar hafa
fjórir aðrir bátar landaö,
HilmirSU, Skarðsvik SH,
Guðmundur RE, og
Skirnir AK. Aö sögn
Jónatans Einarssonar,
framkvæmdastjóra verk-
smiðjunnar, gengur
vinnslan þar vel, og eru
brædd um f jögur hundruð
tonn á sólarhring. Ætlun-
in er að taka viö meiri
loðnu eftir hádegi á
sunnudag, þvi aö þá losn-
ar ein þró.
„Ekki er það verra, að
við erum nú komnir meö
nýja löndunardælu”,
sagöi Jónatan. ,,Er þar
um aö ræða þurrdælu, og
er þvi ekki lengur settur
sjór i loönuna þegar dælt
er i land, eins og gert var
áöur”. Milli tuttugu og
þrjátiu skip hafa verið á
loðnuveiöum á miðunum
skammt frá Bolungarvik
undanfarna daga. Tals-
verður is er á svæðinu þar
sem Arni Friöriksson
fann loðnuna fyrst, og
hafa bátarnir þvi orðiö aö
færa sig austar. Jónatan
sagði aö veiðin hefði verið
heldur lítil, en væri nú
eitthvaö að glæöast.
—AHO
Tegarakawpin frá Portúgal:
Stálvík vill
klára skipin
Stálvík hefur lagt fram boð umaðfullsmíða er Ijóst aö alvarlegt ástand er að skapast
togarana tvo sem kaupa á frá Portúgal og hjá Stálvíkog fleiri skipasmíðastöðvum hér
yrðu þá aðeins skrokkarnir byggðir erlend- vegna skorts á verkefnum.
is. Þessu boði mun ekki hafa verið tekið og
Jón Sveinsson forstjóri
Stálvikur staðfesti þetta
tilboð er Visir bar það
undir hann i morgun en
sagði aö við þvi heföu litil
svör fengist. Engir full-
geröir samningar lægju
fyrir um nýsmiöi hj^
Stálvik og þvi hefði þótt
betra að fá eitthvert
verkefni en ekki neitt.
Samkvæmt þeim upp-
lýsingum sem Vísir hefur
aflaö sér er ljóst að
Portúgalir munu kaupa
mikinn tækjabúnað i
togarana frá Noregi og
má þvi segja að hér sé
veriö aö flytja tækniþekk-
ingu frá Noregi til Islands
i gegnum Portúgal.
Stálvik hefur lagt mikiö
fé i hönnum skips sem á
aö eyða mun minni oliu en
nú tiðkast og hafa farið
fram prófanir á þessu er-
lendis viö góðar undir-
tektir. Forráðamenn
skipasmiðastöðva full-
yröa við Visi aö bæði
Norömenn og Portúgalir
styöji sinn skipasmiða-
iðnaö með 25-30% fram-
lagi frá rikinu við smiði
hvers skips. Hér fáist hins
vegar ekki lán til aö
smiða skip, hvað þá
meira.
Auk þeirra tveggja tog-
ara sem kaupa á frá
Portúgal er búið að sem ja
um smiði þriggja lltilla
togara i Póllandi og tæki I
þau skip veröa einnig
keypt frá Noregi. A sama
tima er verið að segja upp
tugum manna hjá Is-
lenskum skipasmiöa-
stöövum.
— SG
Verkefni skipasmiðastöðvarinnar Stálvikur I dag er smiði vörubilspalla. (Visism. SHE)
Almennar umrœður i
vinstristjórnarviðraDðunum ó lokastigi:
Engin afvarfeg
ágreiningsmál
Fyrsta áfanga stjórnarmyndunarviðræðnanna ætti að ljúka i dag, og undirnefndir
taka til starfa um helgina. Er ivið meiri bjartsýni rikjandi eftir fundina f gær, þar
sem rætt var m.a. um varnartnálin, er ljóst var, að samningsgrundvöliur ætti að
vera fyrir hendi í þeim málafiokki. óttast menn helst að flokkana greini á hvað
efnahagsmálin áhrærir.
Karl Steinar
staðfestir
leynifundinn
,,Ég vil helst ekki tjá mig neitt um fund þeirra Geirs
Hallgrimssonar og Guðmundar J. Guðmundssonar,
þvi framkvæmdastjórn Verkamannasambandsins
hefur ekki komið saman eftir viðræður þeirra” , sagði
Karl Steinar Guðnason varaformaöur Verkamanna-
sambands tslands er rætt var við hann I morgun.
Frétt Visis um leyni-
fund þeirra Guðmundar
J. og Geirs Hallgrims-
sonar hefur vakið veru-
lega athygli. Forsætis-
ráðherra hefur staöfest
aö fundurinn hafi verið
haldinn, en formaöur
Verkamannasambands-
ins hefur hins vegar
neitaö þvi aö vita nokkuö
um málið. —BA.
Nakkuö skiptar skoðan-
ir múnu vera hjá flokkun-
um.—um gildi þeirrar
„yfirferöar” sem farin
hefuc’ýerið siðustu daga,
þar sem yfirborð hvers
málaflokks hefur veriö
kannað, og almennt er
varað við of mikilli bjart-
sýni.
Alþýðubandalagsmenn,
sem Visir hefur rætt viö,
eru i miklum vafa um
heilindi Alþýöuflokksins I
stjórnarmyndunarviö-
ræðunum. Benda þeir á
aö lausung sé óvenju
mikil I þessum viðræöum
og einsdæmi að ekki skuli
vera lagður fram um-
ræöugrundvölluf af háifu
Alþýðuflokksins sem for-
ystuflokks um þessar við-
ræ6ur‘ Gsal/ÓM
Bensinið
í 145
Bensinhækkun stendur
nú fyrir dyrum, og mun
bensfnlitirinn kosta 145
krónur eftir hækkunina,
samkvæmt heimildum
sem Vfsir hefur aflað sér.
Nú kostar hver litri 119
krónur, þannig að
hækkunin nemur 26
krónum á hvern litra.
Verðlagsnefnd mun
þegar hafa samþykkt
þessa hækkun, en eftir er
að fá samþykki rikis-
stjórnarinnar.
Búist er við að hækkun-
in taki gildi nú á aiira
næstu dögum, jafnvel
þegar um helgina.
—AH
Uppboði hjá
Breiðholti
var frestað
Fyrirtækiö Breiðholt h.f. á stöðugt i miklum greið-
sluerfiðleikum og fyrir skömmu átti að fara fram
nauðungaruppboö hjá fyrirtækinu að kröfu Gjald-
heimtunnar. Uppboöinu var frestað á sfðustu stundu og
hefur því vcriö haldiö fram, að Björgvin Guðmundsson
borgarfuiltrúi hafi knúið fram frestun gegn mótmæi-
um gjaldheimtustjóra.
Visir haföi samband viö
Björgvin I morgun og
spuröi hvort það væri rétt
að hann hefði upp á sitt
eindæmi látiö fresta upp-
boðinu og þá hvers vegna.
„Þetta er ekki rétt.
Hins vegar er fyrirtækiö
með umfangsmiklar
framkvæmdir sem eru
framkvæmdanefnda-
ibúöirnar og þar á borgin
mikiila hagsmuna að
gæta. Ég hef áhuga á aö
Breiöholt geti haldið
áfram sinni starfsemi
vegna þessara fram-
kvæmdá sem borgin fjár-
magnar aö verulegu
leyti”, sagöi Björgvin
Guömundsson.
Hann sagöi aö Breiöholt
væri nú aö reyna aö selja
steypustöö sina og kom-
ast þannig út úr greiöslu-
erfiöleikunum.
Gjaldheimtustjóri og
lögfræöingur Gjaldheimt-
unnar eru báöir i sumar-
leyfi og tókst VIsi ekki aö
ná tali af þeim. Friöjón
Skarphéðinsson yfirborg-
arfógeti sagöi I samtali
viö Visi aö uppboösbeiðni
Gjaldheimtunnar vegna
Breiöholts heföi veriö aft-
urkölluö á siöustu stundu
en vissi ekki ástæöuna.
Hins vegar sagöi Friöjón
aö slikt væri svo algengt
aö þaö þætti ekki tiöind-
um sæta. —SG
\•
Þú ótt möguleika d að eignast þennan glœsilega
CAMPTOURIST tjaldvagn í ferðagetraun VÍSIS
VÍSIH smii 86611 VÍSIR '_VÍSlKsimi 866n VÍSXR__