Vísir - 09.08.1978, Side 21

Vísir - 09.08.1978, Side 21
21 i dag er miðvikudagur 9. ágúst, 220. dagur ársins. Árdegisfióðer kl. 09.22, síðdegisflóð kl. 21.42. 5 APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 4.- 10. ágúst verður i Laugar- nesapóteki og Ingólfs- apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö inorgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ' ORÐIÐ En ef vér vonum það, sem vér sjáum ekki, þá biöum vér þess 1 meö þolinmæði. Róm 8,25. NEYOARÞJONUSTA ■ ----- . i! Reykjaviklögreglan.simi 11166. ’Slökkvilið og ■ sjúkrabill si'mi 11100. ' Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. ' Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla,' simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og1 sjúkrabill i sima 3333 og i !simum s júkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn í HornafirðiJLög-’ reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, Í222. ’ Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, islökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. ; Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, ^sjúkrahúsið simi ..'55. / 1 Neskaupstaður. Log- reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviiið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan' og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabili 61123 á vinnu- stað, heima 61442. óiafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Hann var eins og han- inn, sem heldur að sól- in sé risin til að heyra hann gala. —G. E liot. Hvitur leikur og vinnur. A 1. Kb7+! Kh7 2. Dh2 + Kg8 3.Da2+ Kh7 4. DÍ7! Dg8 5. Dh Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. SauðárkróKur,' lögregfa' 5282 Slökkvilið, 5550., ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258’og 3785. Slökkvilið 3333. Boiungarvik,lögregla og' sjúkrabill 73l'O, slökkvilið 7261. Y ' Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. rAkureyri. Lölgregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22225L Akranes lögf'egla --og’ sjúkrabill 1166 og 2266 'Slökkvilið 2222. Vatnsveitubilariir sim’i' 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita jteykjavlkur. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Slysavarðstofan: ’simE 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarfjörður, simi ’A laugardögum og helgr-- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á_ göngudeild Landspitalans, simi 21230. Uppiýsmgar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 188^ ^ Hann er einn af þeim sem platar upp úr manni simanúmerið manns og hringir svo aldrei. FELAGSlir Föstudagur 11. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Gönguferð um norð- Tómat og agúrkusalat Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 1/2 agúrka 4 tómatar 1 salathöfuð 1 búnt grasiaukur Kryddlögur: 3-4 msk. saiatolía 1-2 msk. edik 1-2 tesk. sinnep 1 tesk. sykur salt pipar Skraut: 1 harðsoðið egg Skolið grænmetið. Skerið tómata og agúrkur I sneiðar. Skerið salatið i strimla ög smásaxið graslaukinn. Blandið þessu vel saman i skál. Hrærið eða hristið saman salatoliu, edik, sinnep sykur salt og pipar. Hellið kryddleg- inum yfir salatið. Skreytið með eggjabátum eða sneiðum. Berið salatið fram sem sjálfstæöan rétt eða með kjöt- og fiskréttum. - CI Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir 7 1CENCISSKRANING Gengi no. 144 8. ágúst kl. -J' 12. Kaup Saia 1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 500.00 503.35 1 Kanadadoliar 227.90 228.50 400 Danskar krónur ... 4676.45 4.756.85 100 Norskar krónur ... I 4842.50.50 4.961.65 100 Sænskarkrónur ... 5765.00 5.882.80 100 Finnsk mörk 6243.70 6.328.10 100 Franskir frankar .. 5933.55 5.974.20 100 Belg. frankar 805.60 828.50 100 Svissn. frankar .... 15030.40 15.295.15 100 Gyilini 11753.55 12.033.25 100 V-þýsk mörk 12703.20 13.058.20 100 IJrur 30.83 31.10 100 Austurr. Sch 1761.95 1.811.50 100 Escudos 571.90 574.20 100 Pesetar 339.70 343.60 100 Yen 136.83 138.81. TILHAMINGJU Gefin hafa veriö saman í hjónaband Jane Marie Pind og Ari Skúlason. Heimili þeirra verður aö Hrauntungu 8, Kóp. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. urhlíöar Eyjafjalia. Komið m.a. I Nauthúsa- gil, Kerið, að Steinholts- lóni og viðar. (Gist I húsi) 3. Landmannalaugar — Eldgjá (gist i húsi>. 4. Hveravellir — Kerl- ingafjöU (gist I hiisjj. Sumarleyfisferðir: 12.-20. ágúst. Gönguferö um Horn- strandir. Gengið frá Veiðileysufirði, um Horn- vik, Furufjörð til Hrafns- fjarðar. Fararstjóri: Sig- urður Kristjánsson. 22.-27. ágúst. Dvöl I Land- mannalaugum. Ekið eða gengið til margra skoðun- arveröra staöa þar I ná- grenninu. 30. ág. - 2. sept. Ekið frá Hveravöllum fyrir norð- an Hofsjökul á Sprengi- sandsveg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Ferðfé- lag tslands. Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferðin veröur farin fimmtud. 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Selfossi. Aðrir viökomu- staðir Hulduhólar i Mos- fellssveit og Valhöll á Þing- völlum. I leiöinni heim, komið við í Strandakirkju. Þátttaka tilkynnist I siö- asta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147 Inga, og sima 16917, Lára. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánu- daga. Laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 til 22. Þriðju- dag til föstudags frá kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá er ókeypis UVVlSlARf-fRÐIP. Föstud. 11/8 kl. 20. Land- m annalaugar—Eld- gjá—Skaftártunga, gengið á Gjátind, hring- ferð um Fjallabaksleið nyrðri, Tjöld eöa hús, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Þórsmörk. Tjaldað i Stóraenda. Góðar göngu- ferðir. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Utivist Sumarleyfisferðir: 10.-15. ágúst Gerpir 6 dagar. Tjaldaö i Viðfiröi, gönguferðir, mikið steinariki. Fararstj. Erl- ingur Thoroddsen. 10.-17. ágúst Færeyjar. 17.-24. ágúst Græniand, fararstj. Ketill Larsen. Útivist- MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- braut Jóhannes Norðfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garði Lyfjabúð Breiðholts Háaleitisapótek Garðsapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum,- hjá forstööukonu Geðdeild Barnaspitalans viö Dalbraut Minningarkort óháöa safnaðarins veröa til sölu i Kirkjubæ i kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur andvirðiö i Bjargarsjóö. Hrúturinn 21. mars —20. april Ekkert fer nákvæm- lega eins og þú haföir reiknað með. Samt sem áöur muntu njóta dagsins vel. Gamall kunningi kemur með góöar fréttir. Nautiö 21. april-21. mai Óvænt aðstaða mun setja þig i heldur erfiðar skorður. ÞU ert venjulega sjálfum þér nógur, en I þessu til- viki ættiröu að leita hjálpar. Tvlburarnir 22. mai—21. júni Þú kemur til greina i betristööu, eða þá aö kaup þitt veröur hækkað. Krabbinn 21. júni—22. júli Þú ættir sennilega aö fresta því sem þú ert með á prjónunum, nema fjárhagurinn sé þvi betri. Það bendir flest til þess að ýtrustu varkárni sé þörf i pen- ingamálum. l.jóniö 24. jtíli—23. ágúst Hverjar sem áætlanir þinar eru, taktu þá með i reikninginn allar nýjar hugmyndir ogáöuróþekkt sjónar- miö. Reyndu að láta fara lítið fyrir þér I kvöld. (Meyjan 24. ágúst—23. sept. Tilfinningasemi og skaphiti gætu komið þér i vandræði i dag, ef ekki er vel aö gáö. Sjálfsaga er þörf i öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Vogin 24. sept. —23. okt Nýr persónuleiki i ná- grenni þinu er aö gera það gott. Aður en þú viöurkenni.r ágæti hans, skaltu kanna vel bakgrunn hans. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Gakktu hinn gullna meðalveg i þeirri fjöl- skyldudeilu sem fyrir höndum er. Athugaðu samt að halda stöðu þinni i' hvivetna. Bogmaöurir.n 23. ncv.—21. des. Þú kannt aö rekast á óþægilegar manneskj- ur i dag og einhverjir óvæntir erfiðleikar skjóta upp kollinum. Stattu á þinu. Steingeitin 22. des.—20 jan. Vertu vel á verði. Keppinautur sem þú veist ekki um er að grafa um sig i ná- grenninu. Yatnsberinn 21.—19. tebr. Gerðu allt i réttri röð, þvi annars verður dagurinn i mesta ólestri. Þú getur hagnast verulega á nokkrum atriðum. Vandinn er að finna þau. Piskarmr 20. febr.—20.Siars' Smá mistök geta skipt öllu i máli um það hvernig þessi dagur verður. Reyndu aö gera ekki þessi mis- tök! Gerðu eitt i einu — og ljúktu þvi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.