Vísir - 25.10.1978, Síða 6
6
Miövikudagur 25. október 1978: vism
Per Liltken:
Glerhönnun, fyrirlestur
og kvikmyndasýning
NORRÆNA
Verið VELKOMIN HÚSIÐ
wmi
UNIROYAL
Eigum fyrirliggjandi snjódekk i eftirtöldum
stœrðum
155 SR X 12 MS plus
fyrir Ford Escort ofl.
155 SR X 15 M + S
fyrir Volkswagen ofl.
Tunguhálsl 11, R. Slml 82700
^i___—
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 142., 48. og 52. tbi. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Asparfelli 6, talin eign Kjartans Sigurössonar fer
fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. og Toll-
stjórans i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 27. október
1978 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Bólstaöarhliö 68, þingl. eign Hreggviös Hermanns-
sonar fer fram eftir kröfu Tryggingast. rlkisíns og Gjald-
heimtunnar I Reykjavik á eigninni sjáifri föstudag 27.
október 1978 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 38. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
Brúnastekk 7, þingl. eign Karls J. Karlssonar fer fram
eftir kröfu Lifeyrissj. versiunarmanna, Gjaldheimtunnar
i Reykjavik og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri
föstudag 27. október 1978 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á
hluta I Auöarstræti 9, þingi. eígn Brynhildar Jensdóttur
fer fram eftir kröfu Landsbanka tsiands á eigninni sjálfri
föstudag 27. október 1978 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta I Miöstræti 3, þingi. eign Ruth
Einarsdóttur fer fram á eigninni sjálfri föstudag 27.
október 1978 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Scania 110
vöruflutningabifreið órg. 72
ósamt tengivagni til sölu.
Valgarður Stefánsson h.f.
Simi 21866. Akureyri.
Kanada:
FYLGISHRUN HJÁ
FLOKKI TRUDEAU
Kanadamenn virðast
ekki alls kostar ánægðir
með stefnu frjálslynda
flokksins/ sem er flokkur
Pierre Trudeau forsætis-
ráðherra/ ef marka má
aukakosningar sem fram
hafa farið í nokkrum
fylkjum Kanada. Ef taka
má mark á þessum auka-
kosningum þá benda allar
líkur til þess að flokkur-
inn tapi meirihluta sínum
á þingi í næstu kosning-
um/ sem fara fram ekki
seinna en í júlí á næsta
ári.
■vann aðeins tvö þingsœti af
fimmtón í aukakosningum
fengu frjálslyndir ekkert þing-
sæti, en þar vann framfarasinn-
aöi ihaldsflokkurinn, mikiö á.
Leiötogi hans er Joe Clark.
aö koma skýrar I ljós aö vilji sé
vaxandi fyrir sjálfstæöi Quebec.
Ekki þurfi lengur aö deila um
þaö hvort Quebec eigi aö öölast
sjálfstæöi, franskir Kanada-
menn hafi alltaf haft sérstööu og
muni hafa um ókomna framtiö.
Þessi þróun veldur bæöi
Trudeau forsætisráöherra og
Clark leiötoga ihaldsmanna
miklum áhyggjum. Þeir eru
báöir á móti aöskilnaöarstefn-
unni. Eftir úrslitin i aukakosn-
ingunum sögöu leiötogarnir aö
þeir myndu vinna aö þvi aö afla
flokkum sinum fylgi bæöi I
enskumælandi fylkjum og i
Quebec. Clark sagöist ekki
sætta sig viö tap þingsæta i Que-
bec og sagöi aö áhersla yröi lögö
á þaö aö ná þeim aftur.
Ihaldsflokkurinn hefur átt
erfitt uppdráttar i Quebec. Leiö-
togar flokksins hafa lagt þaö á
sig aö læra frönsku og þá sér-
staklega Clark til aö geta náö
betra sambandi viö fólkiö, aö
hans sögn.
Kosið á miðju næsta ári
Almennar kosningar veröa I
Kanada á næsta ári. Þær veröur
aö halda i slöasta lagi i júlimán-
uöi. Trudeau forsætisráöherra
hefur gefiö þaö I skyn, aö þær
veröi mun fyrr, eöa snemma
vors.
Aöskilnaöarstefnan var ekki
efst I hugum kjósenda i auka-
kosningunum, heldur stefna
stjórnarinnar I efnahagsmál-
um. Taliö er hún hafi ráöiö úr-
slitum um þaö hvernig fór.
Óánægja kjósenda hafi bitnaö á
stjórnarflokknum og þvi hafi
hann beöiö afhroö I þessum
kosningum. Einnig hafa sifellt
heyrst fleiri og fleiri óánægju-
raddir i garö forsætisráöherr-
ans og skoöanakannanir sina aö
hann hefur aldrei veriö óvin-
sælli, en einmitt nú.
Joe Clark leiötogi ihalds-
flokksins notfærir sér þetta
óspart. Hann telur sig hafa góöa
möguleika á þvl aö veröa næsti
forsætisráöherra i Kanada. Lik-
ur benda til þess aö þessi
draumur hans geti ræst, ef staö-
an I stjórnmálunum breytist
ekki tll vors, fram aö boöuöum
kosningum.
Kosið um aðskilnaðar-
stefnuna
Pierre Trudeau forsætisráðherra Kanada var 59 ára f
síöustu viku. Blöð f Kanada spá þvf að hann missi
embættið f næstu kosningum sem haldnar verða
væntanlega f vor.
Kosningar hafa fariö fram 115
fylkjum og þar af fengu frjáls-
lyndir ekki nema tvo menn á
þing. Þaö var i Quebec, en meiri
hluti ibúa þar eru af frönskum
ættum og tala frönsku. Háværar
raddir hafa veriö uppi um þaö
aö fylkiö segi skiliö viö sam-
bandsstjórnina og stofnaö veröi
sjálfstætt riki Quebec.
í enskumælandí fylkjum
Orslitin I aukakosningunum
eru vatn á myllu aöskilnaöar-
sinna. Flokkur Clarks vann tiu
þingsæti I þeim fimmtán fylkj-
um sem kosiö var I. Svo viröist
sem enskumælandi Kanadabú-
ar hafi veitt honum stuöning
sinn.
Fylkisstjóri Quebec hefur not-
fært sér þessi úrslit kosning-
anna. Hann segir aö nú sé þaö
Kosiö veröur um þaö i Quebec
fylki hvort ibúar vilji aöskilnaö
frá Kanada. Kosningarnar fara
i fyrsta lagi fram siöast á næsta
ári.
Trudeau hefur lýst þvi yfir aö
hann vilji fylgja þvi máli i höfn
og ekki er liklegt aö hann láti af
hendi forsætisráöherra embætt-
iö svo auöveldlega. Hann sagöi
eftir aukakosningarnar aö hann
tæki ekki mikiö mark á þeim og
þær gæfu ekki rétta mynd af
fylgi flokksins. Þvi væri ekki
hægt aö dæma um velgengni
flokks hans i kosningunum i vor
i ljósi aukakosninganna.
Ýmis dagblöö i Kanada hafa
snúist gegn forsætisráöherran-
um. Sum svo mjög aö þaö hefur
gengiö út i öfgar. Þau halda þvi
fram aö nú sé ttmi til kominn til
aö skipta um leiötoga i frjáls-
lyndaflokknum og Trudeau beri
aö vlkja.
KP