Vísir - 25.10.1978, Qupperneq 10
10
Esnm
utgefandi: Reykjaprenth/f
Framkvæmdastjári: Daviö Guömundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm.
ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta:
Guðmundur Pétursson. Umsjón meö helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Blaöa-
menn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jónsson,
Guðjón Arngrímsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrin PálS;
dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi
Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: C^unnar V. Andrésson, Jens
Alexandersson. Utlitog hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Ölafsson.
Auglýsinga-og sölustjóri: Páll Stefánsson Askriftargjald er kr. mo« kr.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson á mánuöi innanlands.
Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúta 8. Verö i lausasölu kr. iso kr.
Símar 86611 og 82260 eintakiö.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-Ao simi 86611 Prentun Blaðaprent h/f.
Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 linur
Útboð og sparnaður
Þegar rætt er um hagræðingu og sparnað í ríkis-
rekstrinum hafa stjórnvöld verið f remur treg til þess að
lita á einn þátt, sem Ijóst er að getur stuðlað að veru-
legum sparnaði, en það er útboð framkvæmda á vegum
opinberra stofnana.
Ýmis sveitarfélög hafa í síauknum mæli farið inn á
þessa braut með góðum árangri og má i því sambandi
nefna, að hjá Reykjavíkurborg hafa farið fram útboð á
flestöllum verklegum framkvæmdum undanfarin átján
ár.
Þeir, sem fylgst hafa með útboðum borgarinnar hafa
séð, að með þeim hefur verið hægt að spara verulegar
fjárhæðir, miðað við kostnað verkanna ef þau hefðu
verið unnin á vegum borgarinnar sjáifrar.
Gott dæmi um þetta eru framkvæmdir Hitaveitu
Reykjavíkur. Verkfræðistofur hafa annast hönnun og
eftirlit með verkunum, þeim er síðan skipt niður í hæfi-
lega stóra hluta, sem ýmsir verktakar vinna samkvæmt
tilboðum. Svipað fyrirkomulag hef ur verið tekið upp við
hitaveituframkvæmdir annars staðar á landinu og
kostnaður við verkin yfirleitt verið undir kostnaðar-
áætlunum sveitarfélaganna sem að þeim standa.
Stór fyrirtæki í ríkiskerf inu hafa lítiðsem ekkert boðið
út af verkefnum sinum á siðustu árum. Þannig hafa
engin útboð verið á þessu ári hjá Vita- og hafnarmála-
stofnuninni og Vegagerð ríkisins hefur aðeins boðið út
framkvæmdir fyrir um 3% af heildarf járveitingu þessa
árs til vegagerðar.
í stað þess að leita tilboða í verkefnin á frjálsum
markaði halda þessar ríkisstofnanir uppi flota bíla- og
vinnuvéla og stórum hópi starfsmanna, sem sinnir árs-
tíðabundnum verkefnum.
Nýting tækjanna er enn verri vegna þess, að þau eru
ekki lánuð milli stofnana eða nýtt annars staðar, þegar
þaueruónotuð hjá þeirri stofnun, sem á þau. Tæki vega-
gerðarinnar eru til dæmis ekki notuð við hafnarfram-
kvæmdir eða önnur verkefni Vita- og hafnarmálastof n-
unarinnar eða annarra ríkisstofnana að því er næst
verður komist.
Aætlað er, að um 80 milljarðar króna af heildarf jár-
munamynduninni í landinu á þessu ári gætu fallið beint
undir verktakastarfsemi, en mjög erf itt er að áætla hve
mikill hluti þessara f ramkvæmda er boðinn út. Sennilegt
er talið að það sé aðeins um sjöundi hluti heildarfram-
kvæmdanna.
Othar Orn Petersen, framkvæmdastjóri Verktaka-
sambands Islands, benti nýlega á í grein um þessi efni,
að skattborgarar þessa lands vissu næsta lítið um
kostnaðviðýmsar veigamiklar framkvæmdir, sem ríkið
annaðist sjálft, enda væri það oft sama stofnunin, sem
hannaði verkið, framkvæmdi það,hefði eftirlit með því
og tæki það út. ,,Að þvi er manni skilst eru hækkanir oft
flokkaðar undir verðbólgu án nákvæmari skýringa",
segir Othar.
Hann bendir auk þess á, að það skipti landsmenn ekki
litlu máli, hvernig að verklegum f ramkvæmdum sé stað-
ið og nefnir sem dæmi, að sé með sameiginlegu átaki
staðið þannig að verklegum f ramkvæmdum að með auk-
inni framleiðni og tækni fáist 5% betri nýting á fjár-
magni gæti það sparað þjóðarbúinu 4000 milljónir króna
miðað við árið 1978.
Þetta eru stórar tölur og því full ástæða til þess að
leggja áherslu á að ríkissjóður og ríkisfyrirtæki bjóði út
sem mest af framkvæmdum sínum.
Þannig yrði stuðlað að frjálsri samkeppni á verktaka-
markaðnum og um leið betri nýtingu á fé skattborgar-
anna.
Miövikudagur 25. október 1978 VTSIR
Vísir hefur fengiðtil birtingar erindi Eyjólfs Kon-
ráðs Jónssonar alþm. um stjórnmálin og stöðu f jöl-
miðla. Erindið var flutt á fundi f Varðarfélaginu
fyrir skömmu en þar töluðu einnig dr. Gunnar
Thoroddsen alþm. og ritstjórarnir Einar Karl Har-
aldsson, Jónas Kristjánsson og Markús örn Antons-
son.
Þaö er vel til fundiö, aö Varöar-
félagiö efni til umræðna um
stjórnmálin og stööu fjölmiöla.
Slik umræða er nil nauösynleg af
tveim ástæöum, og hún þarf helzt
aö vera sem hreinskilnust og
hleypidómalausust, án þess þó að
menn tali einhverja tæpitungu.
Sá hildarleikur, sem háöur hef-
ur veriö i islenzkum stjórnmálum
á þessu ári og stendur raunar enn
yfir, hefur beint sjónum manna
aö hlutverk dagblaöa, útvarps og
sjónvarps og afstööu stjórnmála-
flokka til fjölmiöla. A hinn bóginn
er svo aðför sú, sem verölagsyfir-
völd standa aö gagnvart dagblöð-
unum býsna iskyggileg. Þar er
svo sannarlega um „bófahasar”
að ræða, svo aö notuö sé samlik-
ing viöskiptaráöherrans og eitt
fleygu orðanna úr nýyrðasafni
vinstristjórnarinnar. Fyrst skal
þá vikiö nokkrum oröum aö sið-
ara atriöinu:
72. gr. stjórnarskrárinnar
hljóðar svo:
„Hver maöur á rétt á aö láta i
ljós hugsanir sinar á prenti, þó
verður hann aö ábyrgjast þær
fyrir dómi. Ritskoöun og aörar
tálmanir fyrir prentfrelsi má
aldrei i lög leiöa”.
Ég fæ ekki séö, hvernig aöför
verölagsyfirvalda aö dagblööun-
um getur samrýmst þessu stjórn-
arskrárákvæði. Þaö er ofvaxiö
minum skilningi. Og ekki trúi ég
því fyrren ég tek á, aö Hæstirétt-
ur tslands muni ekki túlka þetta
mikilvæga og skýlausa ákvæði
stjórnarskrárinnar nægilega
rúmt til aö aöför þessari veröi
neyöa þau til aö gefa hundruö ein-
taka sinna til rikisstofnana. Auö-
vitað á rikið aö borga fyrir þau
blöö, sem þaö kaupir, alveg
nákvæmlega eins og allir aðrir og
slfct veröur aldrei talið styrkur af
rikisins hálfu, eöa hvi skyldu blöö
t.d. afhenda Alþingi 50 eintök
ókeypis, eins' og hér var áöur
gert? Nú hefur raunar veriö upp-
lýst, að vandlætarinn Dagblaöið
selji rikinu ekki öllu færri blöö en
aörir, enda ekki nema sjálfsagt
aðseljahver jum,sem kaupa vill.
Blööin, sem rikið hefur keypt,
munuveraum200,ogþau hafa að
langmestu leyti fariö til sjúkra-
húsa.
Ég fæ raunar heldur ekki séð,
að neitt væri óeölilegt viö þaö, aö
rikisstofnanir eins og útvarp og
sjónvarp greiddu dagblööunum
fyrir þá þjónustu að birta dag-
skrárog ýmsar tilkynningar, ná-
kvæmlega á sama hátt og t.d.
kvikmyndahús veröa aö greiöa
fyrir auglýsingar sinar. Slikt
gjald yröi þó auðvitaö aö vera
hóflegt, og skal ég játa, að hætt er
við, aö þeir sem sýknt og heilagt
reyna aö seilast til rikisfjár,
mundu leitast viö aö teygja úr
slikum greiðslum, þar til i raun-
inni yröi oröiö um rikisstyrkveit-
ingar aö ræða, en ekki heilbrigöa
greiöslu. Þar þurfa sjálfstæöis-
menn aö vera á verði, en hætta
hvimleiöu heilagleikatali, sem
enga stoö á i raunveruleikanum.
Áhrif fjölmiðla á stjórn-
málaþróun
En hver eru þá áhrif fjölmiðl-
ast persónuleikanum”, hvaö sem
tautar og raular, sýnast eitthvaö
allt annað en þeir eru.
Hlutdrægni i Sjónvarpi
og tJtvarpi
Útvarpiö er auövitaö áhrifa-
mikiö lika, en þó er reginmunur á
þvl og sjónvarpinu, eins og allir
þekkja.
Sjónvarp og útvarp eru gagn-
rýnd eins og vera ber. Stundum er
þvi haldið fram, aö hlutdrægni
gæti, og víst er um það, aö þeir
sem þátttakendur eru I stjórn-
málabaráttu t.d. telja oft að
þeirra málsstaö sé lltill gaumur
gefinn, en önnur sjónarmið sitji I
fyrirrúmi. Svo verður sjálfsagt
lengst af, bæöi vegna þess, aö
hver og einn tdur sitt mál mikil-
vægast og eins af hinu, að frétta-
mat blaöamanns hlýtur aö fara
aö einhverju leyti eftir þvi, sem
hann eöa þá hans stofnun telur
mikilvægast, jafnvel þótt fyllsta
heiöarleika sé reynt aö gæta. Ég
hygg þvi, aö það sé óheppilegt, aö
einungis einn maöur frá rikisfjöl-
miölum silji t.d. þingfundi og afli
þingfréttanna. Æskilegra væri aö
skipta þar eitthvaö störfum.
Raunar getég ekki neitaö, aö mér
finnst hlutleysi rikisfjölmiöla oft
á yztu nöf, jafnvel þótt ég reyni að
hafa 1 huga þau sjónarmið, sem
siöast voru nefnd.
Breytingin á blöðunum
sl. tvo áratugi
En nóg um þetta, vikjum nú
beint aö blöðunum. Breyting á
hnekkt, ef málið gengur til
Hæstaréttar.
Fr j álshy ggj umenn
verða að vera vel á
verði.
Þessi aöför sýnir aö frjáls-
hyggjumenn veröa vel aö vera á
verði gegn tiltækjum núverandi
valdhafa. Og hroki Svavars
Gestssonar, viöskiptaráöherra, í
sjónvarpsþætti meö Jónasi
Kristjánssyni, ritstjóra, siöastliö-
iö föstudagskvöld sýnir, svo aö
ekki verður um villzt, aö fullur
vilji er aö láta kné fylgja kviöi,
hvar sem hagsmunir og frjáls-
ræði borgaranna rekst á kúgunar-
og ofstjórnarnáttúru þessa fólks.
Hitt er svo þvi miður annaö
mál, aö ritstjórinn hélt ekki nógu
vel á sjónarmiðum sjálfstæöis- og
frjálshyggju, sem ætla veröur aö
hann fylgi. Þau sjónarmiö skýr-
ast þó væntanlega betur I hring-
borðsumræðum hér á eftir. En þá
sögu veröur aö segja eins og hún
er, aö Dagblaöiö hefur árum
saman visvitandi rangtúlkaö
afstööu Sjálfstæöisflokksins til
svonefndra rikisstyrkja til dag-
biaöa og blákalt haldið þvi fram,
aö önnur blöö nytu rikisstyrks.
Sjálfstæöisflokkurinn' hefur mér
vitanlega aldrei gert samþykkt
um rikisstyrki til dagblaöa, þótt
hitt sé aö vísu rétt, aö I rööum
flokksins eru menn mismunandi
staöfastir I þessari afstööu.
Hvimleitt og óraunveru-
legt heilagleikatal
t mlnum huga er aftur á móti
hvort tveggja jafn fráleitt, aö
styrkja dagblöö af rikisfé og aö
anna á stjórnmálaþróun. Um þaö
gæti auövitaö hver okkar um sig,
sem hér taka þátt I umræðum,
talaö I alla nótt. En ég er ekki viss
um, aö menn yröu miklu visari,
þótt margar langar ræöur yröu
um þetta fluttar og skal þess
vegna reyna aö drapa aöeins á fá
atriði. Auövitaö geturlftil, einföld
frétt i fjölmiöli haft áhrif á af-
stöðu manna, hvaö þá pólitiskar
fréttaskýringar. Um okkur leikur
upplýsingamiölun og áróöur úr
öllum áttum, eins og vera ber i
lýðfrjálsu landi. Þar veröur aö
treysta á dómgreind hvers og
eins, en foröast valdboöin. Prent-
frelsið, skoðanafrelsiö, er megin-
reglan, en meiöyröalöggjöf setur
prentfrelsinu eölilegar skoröur.
öllum er ljóst, hve gifurlega
áhrifamikiö sjónvarp getur verið,
bæöi til góös og ills. Stjórnmála-
mönnum er jafnvel fyrirskipaö aö
„afklæöast persónuleikanum”,
eins og einu sinni var komizt að
oröi, enda t.d. mál manna, að
„The new Nixon” „Nixon hinn
nýi” hafi veriö búinn til af sér-
fræöingum á sviöi kvikmynda-
geröar og fjölmiölunar meö þeim
hörmulegu afleiöingum, sem
heimsbyggöin þekkir. En á sama
hátt og sjónvarpið gat „selt”
tveim þriöju bandarlsku þjóöar-
innar skúrkinn Nixon getur þaö
stórskaöaö sjónarmiö og mál-
flutning annarra manna, sem
annaö hvort vilja ekki læra
hundakúnstirnar eða geta það
ekki. Sjónvarpsþættir hér veröa
raunar oft þvingaöri en sambæri-
legir þættir erlendis, bæöi vegna
þess aö timi er stundum naumur
og þátttakendur margir og eins
hygg ég af hinu, aö menn séu hér
tregir til, góðu heilli, aö „afklæö-
Islenzku dagblööunum hefur oröiö
gifurleg siöustu tvo áratugina.
Orfá dæmi skal ég nefna um
Morgunblaöiö, þaö blaö sem ég
þekki bezt vegna 15 ára ritstjórn-
arstarfs. Fyrir rúmum tveim
áratugum voru t.d. þingfréttir
allra blaöa yfirleitt skrifaöar út-
frá þvl sjónarmiöi, hvaö þeim
flokki hentaöi bezt, sem viðkom-
andi blaö studdi. Og sjónarmiða
andstæöinga var löngum vart
getið, nema þá helzt til að snúa út
úr orðum þeirra.
I ritstjórnartiö Bjarna
Benediktssonar var þessu breytt
að þvi er Morgunblaöiö varöar,
eins og alkunna er, og hin blööin
fetuðu að nokkru I fótsporiö.
Greinar um margháttuö þjóömál
birtu menn helst ekki heldur fýrr
á árum, án þess aö efniö félli
nokkurn veginn I kramiö, væri til
stuðnings hugsjóninni, enda leit-
uöu menn oftast meö greinar sin-
ar til blaösins, sem studdi flokka
þeirra. Þetta breyttist jafnt og
þétt ár frá ári. Morgunblaðið tók
aö birta miklu fjölbreyttara
stjórnmálaefni og auglýsti bein-
línis eftir gagnrýniog opnum um-
ræðum. Það tók aö leita sjónar-
miöa manna úr öllum flokkum.
Og loks kom þar, aö blaöiö baö
forystumenn allra stjórnmála-
ftokka aö skrifa áramótayfirlit
eða svara ákveönum spurningum
um viöhorf um áramót.
Margir töldu fráleitt að
gefa út slikt blað
A fimmtiu ára afmæli Morgun-
blaösins i nóvember 1963 birtist
grein meö hugleiöingum um þaö,
hvernig Morgunblað framtfðar-
innar kynni að veröa. Grein þessi
var gleymd og grafin, en rykiö