Vísir - 25.10.1978, Page 12

Vísir - 25.10.1978, Page 12
MiOvikudagur 25. október 1978'VISIR' 12 Itr «m¥ni f • ilLL lilUJJ Þorbjörn Jensson lyftir sér upp og skorar fyrsta mark Vals I leiknum gegn nýliöum Fylkis I gærkvölddi. — Vlsismynd: Einar. Leikreynslan fœrði Valsmönnum sigurinn • íslandsmeistoror Vals óttu í miklu basli með nýliða Fylkis, en tókst að tryggja sér sigur á lokamínútunum Leikreynsla Valsmanna reyndist þeim svo sannar- lega betra en ekkert/ er þeir léku við nýliða Fylkis í 1. deild islandsmótsins í handknattleik i gærkvöldi. Islandsmeistarar Vals áttu í miklum erfiðleikum með Fylkismennina/ og það var ekki fyrr en undir lokin sem Valur seig framúr og sigraði 15:11, eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk leiksins. En Valsmenn veröa aö gera betur — mun betur — ef þeir ætla að halda titli slnum. A löngum köflum i leiknum var sóknarleik- ur þeirra ákaflega bitlaus svo aö ekki sé meira sagt, en varnarleik- urinn var I mun betra lagi sem endranær aö undanförnu. Fylkismenn komu hinsvegar á óvart meö skemmtilega sterkum varnarleik I þessari viöureign, en er á leikinn leiö varö sóknarleikur þeirra ákaflega einhæfur, ekkert nema hnoð fram og til baka á miöjunni, og Valsmenn voru fljót- ir aö nýta sér þaö til sigurs. Jafnt var á öllum tölum i fyrri hálfleik, en lltiö var skoraö. bannig var staöan ekki nema 2:2 eftir 18 mínútur, en I leikhléivar staöan 6:6. Valur komst siöan I 9:7 I siöari hálfleik, en þegar 7 mlnútur voru til leiksloka var munurinn aöeins eitt mark, 12:11. En þá hrundi leikur Fylkis, sem haföi þó ekki veriö beysinn um stund, og eftir- leikurinn var auöveldur fyrir Val. Það gætti greinilegrar þreytu hjá Val I þessum leik, enda engin furöa. Tveir Evrópuleikir og úr- slitaleikur Reykjavikurmótsins plús feröalag til Noregs, allt þetta á rúmri viku og slikt situr greini- lega i leikmönnum liösins. Þetta kemur gleggst fram I sóknar- leiknum, þar vantar þann kraft og snerpu, sem oft hefur reynst Val svo vel. Fylkisliðiö kom aö vissu leyti á óvart i gærkvöldi fyrir sinn sterka varnarleik, en leikmenn liösins eru greinilega ekki í þeirri út- haldsæfingu enn að geta leikið skynsamlegan sóknarleik I 60 minútur. En Fylkisliöiö sýndi i gærkvöldi getu sina, og veröur fróölegt aö fylgjast meö þvi i næstu leikjum þess. Mörk Vals i gær skoruöu Bjarni Guömundsson 5, Jón Karlsson 5 (3), Þorbjörn Jensson og Jón P. Jónsson 2 hvor, Þorbjörn Guö- mundsson 1. Mörk Fylkis skoruöu Siguröur Simonarsson, Einar Agústsson, Einar Einar Einarsson 2 hver, Halldór Sigurösson 2(1), Gunnar Baldursson, Óskar Aöalsteinsson og Stefán Hjálmarsson 1 hver. Góöir dómarar voru Gunnlaug- ur Hjálmarsson og Björn Krist- jánsson, en þó haföi maöur þaö stundum á tilfinningunni aö þeir bæru einum of mikla viröingu fyrir hinum reyndu leikmönnum Vals. «1,. Það er greinilega mikil hörkukeppni framundan hjá sovésku og rúmönsku fimleikastúlkunum á heimsmeistara- mótinu, sem fram fer I Frakklandi þessa dagana. Eftir keppni gærdagsins, en þá var keppt i skylduæfingum, hefur sovéska sveitin nauma forustu, hefur hlotiö 194 stig gegn 192,2 stigum rúmönsku stúlkn- anna. Þaö vakti mikla athygli I gær aö rúm- enska stúlkan Nadia Comaneci varö aö sætta sig viö tvenn silfurverölaun, bæöi I æfingum á jafnvægisslá og tvislá. TVÖFALT HJÁ ÞRÓTTI Þróttur varð Reykjavíkur- meistari í blaki. bæði í karla- og kvennaflokki/ en mótinu lauk í fyrrakvöld. Til úrslita i karlaflokki léku Þróttur og 1S, og sigraöi Þróttur 3:1. Þeir töpuöu þó fyrstu hrinunni 13:15, en unnu siðan þrjár i röö, 15:3, 18:16 og 17:15, svo aö hart var barist. , Sömu liö léku einnig til úrslita i kvenna- flokkiog þarsigraöi Þróttur 15:8, 15:12 og 15:11. gk— „Ekki penii í spil Grein klp-. i blaöinu i gær, þar sem hann ræddi um áhugamanna- knattspyrnuna á tslandi. félagaskipti leikmanna og ýmislegt fleira, vakti greinilega talsveröa athygli, og af þvi tilefni höföum viö sambandi viö tvo af forustumönnum félaga í Heykjavik. Þaö sem viö ræddum viö þá var, hvort þeir heföu orðiö varir viö aö leikmönnum væru boðnir peningar eða annaö fyrir aö skipta um félög hér innanlands. Steinn Guðmundsson, formaður Fram: ,,Égþekki ekki til þess hér innanlands aö mönnum hafi veriö boönir peningar fyrir aö ganga á milli félaga, þaö hefur a.m.k. aldrei viögengist I minu félagi. Þaö hefur hinsvegar oftkomiö fyrir aö menn frá Fram hafa tekið aö sér þjálfun liöa útiá landi og leikiö meö þeim, og þá hafa þeir auðvitað þegiö greiöslur. Það getur verið að þetta sé öðruvlsi' hjá öörum félögum, ég þekki það bara ekki. En ég veit aö Fram hefur ekki haft peninga til að borga leikmönnum. Þaö geta hinsvegar verið félög úti á landi eða þá bæjarfélög, sem geta gert ein-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.