Vísir - 25.10.1978, Page 20

Vísir - 25.10.1978, Page 20
20 Mi&vikudagur 25. október 1978 VISIR (Smáauglysingar — simi 86611 J Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eða skrifið i box 7053. Atvinnaíbodi Atvinna Mosfelissveit. Starfskraftur óskast til hreingerninga i verksmiöju Álafoss hf. Um er að ræða 4 tíma starf á dag t.d. frá kl. 12—4 e.h. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Simi 66300. Alafoss hf. Smiöir óskast i uppslátt á 6 sökklum. Uppl. I sima 502 58 e. kl. 18. Mötuneyti. Nemendafélag Fjölbrautaskól- ans i Breiöholti óskar eftir starfs- krafti I mötuneyti félagsins. Menntun eða starfsreynsla æski- leg. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans fyrir föstudag- inn 27/10. Ráðskona óskast i sveit Má hafa með sér barn. Uppl. i sima 19012. Stúlkur — Arbæjarhverfi. Öskum eftir að ráöa stúlkur til léttra verksmiöjustarfa. Vinnu- timi frá kl. 8—16. Uppl. I sima 82700 frá kl. 15—17. Heimilishjálp óskast nokkra tima i viku i Hliðunum. Uppl. i sima 11194 e. kl. 18. Htísgagnasmiður óskar eftir stöðu sem kennari við smiðar og teikningar. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Kennsla”. Ungur reglusamur og stundvis maöur óskar eftir léttri vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 18912. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað j)ú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaó dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, siínj 86611. 37ára kona vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu frá hádegi til kl. 18, getur byrjað _5trax. Uppl. i sima 12893 e. kl. 16. 24 ára gamall reglusamur og stundvis fjöl- skyldumaöur óskar eftir góðri framtiðarvinnu, er vanur ýmsu t.d. vélstjórn o.fl. Uppl. i sima 73909. Húsnæðiíbodi Til leigu vönduö þriggja herbergja fbúö við Hraunbæ. Reglusemi og góð umgengni áskilin. beir sem áhuga hafa, sendi skriflegar upp- lýsingar til augld. Visis fyrir 28 °kt. n.k. merkt „Hraunbær” Tll leigu er 3-1 herb. rúmgóö Ibúö við Alfaskeið. Tilboð sendist Visi merkt „Góö umgengni 22510” fyrir 29. þessa mánaöar. Húsnæói óskast) Hjálp. Stúlka með eitt barn óskar eftir ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og fyllsta hreinlæti heitið. Uppl. i sima 72371 e. kl. 18. Heild verslun óskar eftir 150—200 ferm. iðn- aðarhúsnæði til kaups eða leigu. Uppl. i sima 25933. 26 ára stúlka óskar eftir herbergi á leigu helst nálægt Landspitalanum. Get þvi miöur ekki borgað mikla fyrir- framgreiðsiu, er reglusöm. Borghildur Sigurjónsdóttir simi 20618 e. kl. 15.15 á daginn. Vantar 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 71388 og 75801. Ung hjón með 2 börn óska eftir ibúð annað hvort i Hveragerði, Selfossi eða á stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 99-1521 eða 21069 e.kl. 17. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúö. Uppl. I sima 41610. Fundaaðstaða fyrir 30 manns óskast 2 kvöld i viku. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. I sima 21618 kl. 5.30—6.30 virka daga. Ung rólynd stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi i miöbænum. Uppl. i sima 19333 e. kl. 19 á kvöldin. Einhleypur maður óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð iHafnarfiröi strax. Uppl. e. kl. 15 i si'ma 72071. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Bilskúr 50-100 ferm. upphitaður, með ljós um óskast nú þegar. Uppl. i sima 84848. Þorfinnur. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á Toyota Mark II. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja, engir lágmarkstimar. Nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg simi 81156. Okukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 áyikjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529'og 71895. lökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. Bilaviðskipti Dodge Dart til sölu. Dodge Dart ’74, beinskiptur, með powerstýri. Einkabifreið, litið ekin. Greiðsla eftir samkomulagi, má greiðast meö veltryggöum vixlum eða skúldabréfum. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 10751 eftir kl. 2. Óska eftir að kaupa framsæti úr Mazda 818 eða ein- hverjum ameriskum bil. Uppl. i sima 96-22686. Til sölu 4 nagladekk á felgum á Sunbeam 1250 Og 1600. Uppl. i sima 20406. Amazon 4 snjódekk á felgum á Volvo Amazon til sölu. Uppl. I sima 75914 e. kl. 17. Vökvastýri á vörubifreið er til sölu. Uppl. I sima 92-2513 eftir kl. 7 á kvöldin. Radiai dekk. Til sölu 4 stk. radialdekk á 14” felgum undir ameriskan bil sem ný á góöu verði. Uppl. i sima 92-2513v.eftir kl. 7 á kvöldin. 4 negid snjódekk undir Ford Escort árg. ’74. til sölu. Uppl. I sima 86421. Antik sport hvitur og fallegur er hann, lipur og snjall, fyrir tvo þig og hana. Til sölu nú strax. Uppl. á Bílamark- aðinum simi 25252. 4 góð vetrardekk til sölu, stærð 560x13 negld. Verð samtals kr. 14 þús. Uppl. I sima 35364 e. kl. 15. Til sölu Datsun 120 Y árg. ’74, ekinn 53 þús. km. Uppl. i sima 21448 e. kl. 19. Peugeot ’69 til sölu, framhjóladrif. Er i þokkalegu standi. Verö 400 þús. Simi 41854 eftir kl. 6. Renault 12 TL árg. 1974 til Sölu. Ekinn 59 þús. km. Vel með farinn, útvarp. Uppl. I sima 85081 eftir kl. 16. Til sölu Mazda 818 station, árg. 1974. Ekinn 53 þús. km., fallegur bill i góðu ásigkomulagi. Uppl. I sima 99-3387 eftir kl. 19. Tii söiu Chevrolet Corver, árg. ’66, þarfnast litils háttar viögerðar á’ startara. Verð kr. 600 þús. Uppl. i sima 54501. Mazda 929 2ja dyra ekinn 16þús. km, árg. ’77, til sölu Uppl. i sima 3775 i Keflavtk. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visir i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún seinr, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga Se nd if e rða bif r eiða r og fóiksbifreiðar til leigu án öku- manns. Vegaleiðir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555. Ákið sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig- an Bifreið. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bátar Penta bátavéi 6 hestöfl til sölu ásamt ’ gir, stefnisröri og skrúfuútbúnaði. Uppl. i sima 92-2513 eftir kl. 7 á kvöldin. Bátalónsbátur, 11 tonna, til sölu. Uppl. I sima 92- 6091. Innrömmun^p Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu. sem aðrar myndir. Val, innrömmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði, Simi 52070. Ymislegt Spái i spil og boila Uppl. I sima 82032 milli kl. 10 og 12, og 17-20. Strekki dúka. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50. Ath. til okkar leitar fjöldi kaupenda. Við seljum sjónvörp, hljómtæki, hijóðfæri einnig seljum við iskápa, frystikistur, þvottavélar og fleira. Leitið ekki langt yfir skammt. Litið inn. Sportmark- aðurinn, um boðs verslun Grensásvegi 50, simi 31290. Veróbréfasala Kaupi vöruvixia af fyrirtækjum, einnig vel tryggða vixla af einstaklingum. Tilboð merkt „Vixlar” sendist augld. VIsis sein fyrst. Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Skemmtanir Skóla og unglingaskemmtanir. Diskótekið Disa vill vekja athygli skóla- og annarra unglingafélaga á frábærri reynslu og þjálfun Disu af allskyns unglinga- skemmtunum. Erum án efa sterkastir alira ferðadiskóteka á þessu sviði. Sérstakur afsláttur fyrir unglingaskemmtanir aðra daga en föstudaga og laugardaga. Munið ljósashowið og stuðið hjá Disu. Uppl. og pantanir I simum 52971 og 50513 e. kl. 6. Diskótekið Disa, umsvifamesta ferða- diskótekið á lslandi. Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góöa dansmúsik. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allrahæfi. Höfum litskrúðugt ljósashow við hendina ef óskað er eftir. Kynnum tónlist- ina sem spiluð er. Ath.;Þjónusta og stuð framar öllu. „Doilý”, diskó ék’T. ykkar. Pantana- og uppl. 'i. aVWWWUH H//////A N» VERDLAUNAGRIPIR W ^ OG FÉLAGSMERKI 05 Fyrir allar tegundir iþrótta, bikar- ar. styttur. verólaunapenmgar. ^ —Framleióum felagsmerki HESTAMENN Gerist áskritendur að Eiðfaxa mánaðarblaði um hesta og hesta- mennsku. Með einu símtali er áskrift tryggð. Askriftarsími 85111 Pósthólf 887, Reykjavík. — - »3 vísar á víöshiptin Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 Q 81390 ■ [ Varahiutir í bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.