Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 1
'*»»» »»*»«*»#<»**»! 200 FÓBUST MIK FiUGIiWAMTII m ntmiiiiiwwii Tvœr forsíður áVisi í gœr I seinni hluta upplags Vísis í gær var birt fyrsta síma- myndin, sem barst hingað til lands af flugslys- inu. Myndin er af seinni forsíðu blaðsins í gær en vegna bilunar á símastreng frá landinu tókst ekki að ná myndinni nægilega snemma til þess að hægt væri að birta hana í öllu upplagi blaðsins þá. i Þegar fréttin um aö Plugleibaþota heföi farist á Ceyion barst var vlfta flaggaft I hálfa stöng, m.a. á stjórnarráftshúsinu, eins og meftfylgjandi mynd sýn- ir. Þá var flugslyssins sér- staklega minnst á Alþingi i gær, og þingmenn vottuftu hinum látnu virftingu sina. Flugslysið íslendingarnir heim um helgina „ViO vitum aft Oddný kvartaft undan eymslum I hinna þriggja ekki vera engin meiftsi,” sagfti örn Björgólfsdóttir mun vera baki. Eftir þeim uppiýs- stórvægileg. Einhver O. Johnson, forstjóri mjaftmagrindarbrotin og ingum sem vift höfum þeirra munu jafnvel hafa PlugleiOa h/f, er rætt var aft Harald Snæhólm hefur getaO fengift munu meiftsi sloppiO meft litil sem viö hann I morgun. Hann Frá slysstaðnum á Ceylon. Björgunarmenn ganga um slysstaöinn, þar sem sjá má hluta úr flugvélinni. Símamynd-UPI lét þess þá getiö aö félag- iftheföi ekki fengiö neinar nýjar fréttir af liOan islendinganna frá þvl gær. Flugleiöir h/f hafa tjáö indóneslska flugfélaginu Garuta, sem leigöi vélina, aö þáö muni ekki geta annast pllagrimaflutning- ana. Stefnt er aö því aö áhafnir, sem eru ytra komi heim um helgina. „Ætlunin er aö flytja þá íslendinga, sem liföu af slysiö, heim um helgina. Þeir munu væntanlega koma meö áætlunarflugi frá Ceylon. Þaö er ekki búiö aö ganga endanlega frá þessu og veröur væntanlega ekki vitaö fyrr en siödegis i dag. Þaö veröur heldur ekki hægt ab ganga endanlega frá þvi fyrr en viö vitum aö þaö mégi hreyfa fólkiö, en fimmmenningarnir eru allir á sjúkrahúsi. Eg reikna meö aö lik tslendinganna veröi flutt hingaö heim um svipað leyti. Þaö er stefnt aö þvi ab vél frá indónesiska flugfélaginu Garuta flytji likin til Evrópu. Þetta er áætlunarvél, sem flýgur til Amsterdam, en viö gerum siöan ráöstafanir meö flutningana hingaö heim.” —BA— Ðýrt að skvlda Gialdheimtunni I Reyk|avlkt FENGU MILLJARD í DRÁTTARVEXTI A MANUÐUM! Dráttarvextir sem Gjaldheimtan tekur af þeim sem ekki standa fuilkomlega I skilum meö opinber gjöld eru nú 3% á mánuöi. Fyrstu sex mán- uöi ársins var Gjald- heimtan búin aö skuld- færa dráttarvexti er nemaum einum milijaröi króna og er þaö álika upphæö og dráttarvextir alls ársins i fyrra. Samkvæmt upplýsing- um Guömundar Vignis Jósefssonar gjaldheimtu- stjóra eru dráttarvextir skuldfæröirum mittárog siöan ekki fyrr en um áramót. Hann sagöi aö þvi færi fjarri aö inn- heimtur opinberra gjalda væru nógu góöar. Inn- heimtuhiutfalliö nú er þó litlu lakara en I fyrra. Umsiöustu mánaöamót var búiö aö innheimta 55% af sköttunum en á sama tima I fyrra haföi innheimst 55,7%. Mestu innheimtumánuöirnir eru nóvember og desember. Innheimta fasteigna- gjaida hefur gengiö nokk- uö lakar en i fyrra. Stafar þaö fyrst og fremst af villum sem komu fram viö álagningu þessara skatta er nýjar álagning- arreglur tóku gildi. Past- eignaskattar sem Gjald- heimtan innheimtir á þessu ári nema þrem milijöröum króna og um siöustu mánaöamót -höföu innheimst 90,3% á móti 94% á sama tlma I fyrra. Gjaldheimtustjóri sagöi aö a lltaf gengi betur aö innheimta fasteigna- skatta enda væri þá hægt aö ganga aö eigum manna sem ekki stæöu I skilum. t Lögbirtinga- blaöinu sem út kom á föstudaginn voru 353 aug- lýsingar um nauöungar- uppboö á fasteignum vegna ógoidinna fasteignaskatta þessa árs. —SG FAST EFNI: Visir spyr 2 • Svarthöfði - 2 - Að utan 8 - Erlendar fréttir 9 - Fólk 6 - Myndasögur 6 - Lesendabréf 7 - Leiðari 10 Iþróttir 14, 19 - Útvarp og sjónvarp 15, 16, 17, 18 - Dagbók 19 - Stjörnuspó 19 - Líf og list 22, 23 • Sandkorn 31

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.