Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 11
VISIR Föstudagur 17. nóvember 1978 11 seinna heildverslun Hallgrlms Benediktssonar og skrifstofur OliufélagsinsShell á Islandi. Enn seinna var þetta kallaö Sjálf- stæöishds, Þar var um áraskeiö eitt fjölsóttasta veitingahils og skemmtistaBur borgarinnar. Viö Austurvöll var hiís þjóöskáldsins Steingrims Thorsteinssonar. Þetta svæöi, dreifiskipulagssvæö- iö austan Aöalstrætis, hefur á ýmsum timum veriö eitt þéttskip- aöasta svæöi bæjarins. Þar hafa staöiö sum stærstu hús bæjarins og sumar þýöingamestu og viröu- legustu stofnanir bæjarins. Þar hafa búið margar af fram- ámönnum bæjarins. Þarna var lengi miöstöö veitingastarfsem- innar. Þar var stór hluti skemmt- anastarfseminnar, danshús, bió og samkomusalir. Þarna var fjöldi versluna, sumar stærstu verslanir landsins. Þaö er vist aö þetta svæði hefur sett mjög niöur vegna annarlegrar og óeölilegrar afstööu skipulagsyfirvalda. Aöur fyrr var notaöur til hins ýtrasta, hver fermetri þessa svæöis. Eftir þeirrar tiöar mælikvaröa voru þarna háhýsi bæjarins. Þarna var á boöstólum listtúlk- un og biómyndir, veitingar og dans. A þessu svæði hittust bæjarbúar. I þessu nágrenni var á sinum tima Klúbburinn og Svinastian. Þarna voru sannar- lega ekki auö svæöi og sólbaös- bekkir. Þarna slóguhjörtu Reyk- vikinga hraöast. Þarna var rúnturinn. Þaö sem skeöi i Reykjavik skeöi á þessum slóð- um. Eitt er verst, þaö er, aö viö megum byggja há hús, og stór hús á þessu svæöi, ef viö viljum gera þennan staö hlutfallslega jafn glæsilegan og þýöingarmik- inn i bæjarlifinu og áöur var. —Þannig var húsaskipan austan Aöalstrætis. portinu viö Aöalstræti 9. Austur- kjallarinn I Aöalstræti 9 var á tiö- um opinn útigangsmönnum riö- bæjarins. Villi skáld frá Skáholti var til húsa i bakhúsinu og sddi blóm viö sunnanvegg Aöalstrætis 9. Þá var þys og læti á hornum miðbæjarins. Austan Veltusunds eru hús Sigurþórs Jónssonar, þar var áöur Gunnar Þorbjörnsson, þekktur miöbæjarkaupmaöur — seinna veitingahúsið Heitt og kalt, seldi „krónumáltiöir” (Þá var timakaup. verkamanns ca. 1.30). Þar var verslun Gefjunnar og Iöunnar og bókabúö Noröra, þar var hringasmiöja Sigurþórs, þá var auglýst: Ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá Sigurþóri. Þá er næst hús Jóns Brynjólfssonar, leðurvörukaup- manns, verslun hans er þar sem var einnig skóverslun Stefáns Gunnarssonar. Þar var gull- smiðaverslun Haraldar Hagan og veitingahúsiö „Höll” þaö rakeinn þekktasti veitingamaöur bæjar- ins Brynjólfur bryti. Þá er hús Thorvaldsens-félagsins. Það átti Finsen-fjölskyldan og þar var hanskabúö Rikku. Þar næst kemur hús Magnúsar Benjamins- sonar, úrsmiöameistaía. A þessu dreifiskipulagssvæöi var „Bæjar- fógetahúsiö” svonefnda. Hús þetta byggöi Schierbeck, land- læknir, hann ræktaöi fyrstur gamla kirkjugaröinn og njótum viö Reykvikingar enn góös af þvi starfi hans. Þá var á þessu svæöi eina apótek Reykjavikur. Viö Vallarstræti er Hótel Vik, áöur eitt vinsælasta matsöluhús og hótel bæjarins. Húsiö átti Karl Kristinsson forstjóri I Björns- bakarii, hann keypti seinna hótel- iö og veitingahúsiö og rak þessi fyrirtæki öll um margra ára skeiö. Viö hom Austurvallar var Mel- stedshús, þarvar Kvennaskólinn, (--------“V \ Ragnar Þórðarson skrifar greinaf lokk um skipulag og upp- byggingu miðbæjarins. Þegar hafa birst 3 greinar, þ.e. mánud. 30. okt. „Hvers vegna á að byggja upp mið- bæinn?“mánud. 6. nóv. „Hvað á að vera í m i ð b æ n u m ?“, o g mánud. 13. ' nóv. „Hvers vegna hefur ekki verið byggt upp í miðbænum?" I þessari grein, sem hér birtist ræðir Ragnar um „Hvað var við Aðalstræti austan götu?" Fimmtudaginn n.k. birtist næsta grein undir nafninu „Hvað á að byggja við Aðal- stræti austan götu?" Baröi Guömundsson þjóöskjala- vöröur og þingmaöur, Isleifur Arnason prófessor, Þóröur Eyjólfsson hæstaréttarlögmaöur. Garðar Þorsteinsson alþingis- maöur, Gústaf Jónsson lögreglu- stjóri og siöar skrifstofustjóri i dómsmálaráöuneytinu og Þórar- inn Kristjánsson hafnarstjóri. Aörir menn, sem ég minnist sérstaklega frá barnum eru: Kristján Kristjánsson yfirborgar- fógeti, Jónatan Hallvarösson sakadómari og seinna Hæsta- réttardómari. Þá minnist ég Hermanns Jónassonar forsætisráöherra, Guömundar Jónssonar aflakóngs og Arna Jónssonar frd Múla, og þar kom „Púlli” og Þóröur Albertsson (Paddi kúla). Þannig var bæjar- bragurinn, góöborgarar skemmtu sér i eigin húsum og sigldu stöku sinnum til útlanda meö Gullfossi. A sunnudögum var stundum riö- iö út og hestum safnaö saman i N andlát hans um miöjan júni 1919 enda er þá ekki meira aö segja I bili. En eins og hafundi mælist vel um skyldmenni sfn mælisthœium varla siöur um þau skáldskapar- legu skyldmenni sem hann rakst á þarna á unglingsárunum og siðar uröu fræg i bókum eins og Björn i Brekkukoti og Salka Valka. Má raunar geta sér þess til, aö af fullkomnu áreynsluleysi hafi Brekkukotsannáll leitt til þeirrar ritraöar um æskuna, skólaveturinn og Moskó sem nú er öll komin fyrir sjónir almenn- ings. Þannig veröa góöir hlutir ekki „prógrammeraöir”. Þeir spretta eins og grasiö. Af þvi höfundur vitnar ótæpt I vlsur I Sjömeistarasögu er ekki úr vegi svona undir lokin aö syngja Sjömeistarasögu út meö kveö- skap aö noröan: Aldrei sá ég ættarmót meö eyrarrós og hrafni. Allt vex þó af einni rót i alheims dýrasafni. En þessi visa kemur i hugann af þvi llkinguna um eyrarrósina og hrafninn má meö ýmsu hætti heimfærauppá skáldskapartlma Halldórs Laxness. Vister um þaö aö ritgeröarskáldsögurnar úr Moskó eruaf ætt þessarar skraut- jurtar landsins en hrafninn veröur helzt aö flokka undir þá gamansemi bæöi pólitiska og annarskonar sem Halldór hefur steytt viö Islendingum frá þvi Vefarinn kom út, og þó kannski heldur Alþýðubókin. Og sýnist þá af þessum framburöi aö allt sé af einni rót i þvi alheimssafni sem eitt sinn var stofnaö til I Moskó við mikil ræöuhöld yfir hundinum Snata og nokkurn lestur i bibliunni áöur en haldið var á vit latinu — eöa gaddhesta i Reykja- vlk og siöan eftir stuttan stanz á vit margvíslegra stefnumiöa og um tíma einu áratogi austar. IGÞ Neðanmóls Indriði G. Þorsteinsson skrifar: Engu að síður mun það aldrei hafa gerst að þeir þrír, Halldór, Tómas og Guðmundur hafi látið dægurmálin skyggja á gamalt vin- fengi, og er það raunar nokkur vitnisburður um heilindi manna í þessu landi þrasgirn- innar. Einarsson veröa einskonar part- ur af timanum, þroskanum og árauninni. Þeir frétta af Barni náttúrunnar meöan hún er i smíðum og Tómas og Halldór standa 1 þvi aö koma út Halldór Laxness. menningarblaöi, Láka, en fengu Pétur Jakobsson fyrir ábyrgöar- mann sakir æsku sinnar. Eitt tölublaö kom út, blað númer tvö komst aldrei i dreifingu. Siöan segir Halldór: „Pétur Jakobsson greiddi prentkostnaöinn sjálfur áriö eftir.” Hann haföi m.a. haft þá ánægju af þessu bralli Hall- dórsog Tómasar, aö geta gaukaö nokkrum kveöskap aö Halldóri upp viö Skólavöröu og kallaöi Grettisfærslu Skagfiröingat sem sagt þeim aö fara i eyjar serða þar meyjar kýr og kálfa og keisarann sjálfan og hefur þaö veriö meiri feröin. Þegar kemur aö Stefáni frá Hvitadal mýkist tónninn. Söngvar fórumannsins eru um þaö bil aö koma út og Halldóri veröur geng- . iö upp 1 Unuhús meö Guömundi Hagalin sem haföi lofaö Stefáni aö ná I vissa tegund saumavélar- ollu. Þarna uröu fyrstu kynni Halldórs og Stefáns og Halldóri veröur tiörætt um þau áöur en fundi lýkur og saumavélarolfan er sótt. Þá var Halldóri skákaö til Unu sem tók honum meö kostum og kynjum og sendi eftir vlnar- brauöi meö kakóinu. Annars er ekki mikiö sagt frá Unuhúsi. Sjömeistarasaga er marg- slungin eins og hæfir skáldsögu 1 ritgerðarformi. Þarna er með kostulegum hætti taliö til frænd- semi viö klukku. Annars lætur Halldór sér tförætt um skyldfólk sitt og kemur m.a. amman góöa, Guöný Klængsdóttir. nokkuö viö sögu og er m .a. leidd til sætis þar sem upphefjast minnin til Brekkukotsannáls. Halldór maöur Guönýjar drukknaöi frá Þorlákshöfná vertiöinni 1884. Um fööur sinn talar höfundurinn af hlýleik, sem maöur fjallar ekki um I blööum, en sagan endar viö ■ 6»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.