Vísir - 17.11.1978, Side 8
Hvers konar öryggiseftirlit er
þaö i aöalskrifstofum þessa
leyndarmálafyrirtækis sem gerir
litilsmegandi skrifstofublók eins
og Kampiles þaö auövelt aö labba
sig þaöan út meö leyniskjöl sem
talin eru varöa þjóöarhagsmuni?
— Og Kampiles haföi ekki starfaö
nema sex mánuöi hjá CIA.
Hvernig gat hann komiö hönd-
um yfir svo mikilvægt plagg?
Hvernig fékk hann óáreittur aö
ganga út úr byggingunni meö
skjölin i frakkavasanum?
Hvernig mátti þaö veröa aö skjal-
anna var ekki saknaö fyrr en níu
mánuöum ef tir aö Kampiles sagöi
upp starfi sinu hjá CIA og fór
þaöan?
Einn embættismanna leyni-
þjónustunnar bar þvi vitni aö CIA
haföi ekki saknaö skjalsins fyrr
en 17. ágúst siöasta. Varö uppi
fótur og fit og örvæntingarfull leit
gerö I hverjum krók og kima.
Rif jaöist þá upp fyrir einhverjum
aö Kampiles haföi játaö áöur en
hann fór frá CIA aö hann haföi
stoliö einu eintaki. En Kampiles
haföi hætt I nóvember í fyrra.
Þetta eitt út af fvrir sie var
um CIA og fá starfsvettvang I
Grikklandi. En hafi hætt hjá
leyniþjónustunni þegar hann sá
sér þar enga framavon.
Kampiles fór I fri til Aþenu I
febrúar síöastliönum. Geröist
hann boöflenna I samsæti i
sovéska sendiráðinu, fór á öldur-
húsaráp meö hernaöarsér-
fræöingi sendiráösins sem
kallaöur er Michael Zavali, og
bauö Rússunum uppiysingar til
sölu.
Þarna greinir slöan verjanda
og sækjanda á. Verjandinnheldur
þvi fram aö Kampiles hafi veriö
aö blekkja Rússana og ætlaö aö
ala þá á villuupplýsingum I sam-
ráöi viö CIA. — Kampiles viöur-
kennir aö hafa fengiö 3.000 doll-
ara greiöslu frá Rússum og hafa
lagt þá inn á bankareikning sem
hann átti I Chicago sameigin-
legan meö móöur sinni. Segist
hann hafa gert CIA grein fyrir
þessu. Kampiles fullyröir aö hann
hafi ekki látiö Rússunum neitt I té _
fyrir peningana og aö hann hafi ’
aldrei stoliö leyniskjölunum sem
saknaö er.
Vitnin frá CIA viöurkenna aö
0'
—
0 3
,t‘/G
KV
Mi
,i| f/öv,
nll /"
Reyfaralegt
njósnamál
hafa stoliö þessu merkilega
plaggi sem haföi aö geyma ná-
kvæmar útlistanir á tækniundr-
um ljósmyndabúnaöar gervi-
hnattarins. Jafnframt er hann
ákæröur fyrir aö hafa selt þaö 1
hendur hernaöarsérfræöingi
sovéska sendiráösins f Aþenu
fyrir auma þrjú þúsund Banda-
rlkjadali. — Núna undir helgina
var aö vænta dómsniöurstööu I
málinu.
Njósnahnötturinn „Stórfugl”
vakir yfir öllum liösflutningum
austantjalds og eldflaugaskot-
pöllum Rússa. Sagt er aö ljós-
myndabúnaöur hans sé knúinn af
sólarorku og sé svo kynngi-
magnaöur aö af myndunum megi
lesa áletranir á skiltum I Moskvu.
Réttarhöldin yfir fyrrverandi
skrifstofublók hjá bandarlsku
leynlþjónustunni CIA, — sem
ákærö hefur veriö fyrlr aö selja
Rússum leyndarmál um banda-
riska njósnahnetti — hafa leitt I
ljós ótrúlegt andvaraleysi innan
aðalstööva CIA.
Eftir þvl sem sækjandi málsins
segir frá þvl, á hinn tuttugu og
þriggja ára gamli William
Kampiles einfaldlega aö hafa
labbað sig út úr aöalskrifstofum
CIA I Langley I Virginlu meö
leyniskjal upp á vasann, skjal
sem flokkaöist undir „algert
leyndarmál” og fjallaöi um
„Stórfugl”, njósnagervihnött.
Kampiles er ákæröur fyrir aö
Þannig leit telknarinn á aö fortlö CIA ræki stofnunina beint I gin almenningsáiitslns.
nógu alvarlegt, en versta áfalliö
var þó eftir. David Ready. sækj-
andinn i" réttarhöldunum yfir
Kampiles, ljóstraöi þvl upp aö
ekki einasta heföi horfiö eintakiö
sem Kampiles er sagöur hafa
stoliö heldur væri saknaö þrettán
eintaka af alls þrjú hundruö og
sjötlu afritum sem gerö voru
seint á árinu 1976!
Ver jandi Kampiles henti þessa
staöreynd á lofti. — „I vikunni
san leiö var okkur sagt, aö
sautján eintök væru týnd. Nú
hefur þeim veriö fækkaö niöur I
þrettán. Ef viö biöum nógu lengi
mun eintak númer 155 (sem
Kampiles er sakaöur um aö hafa
stoliö) einnig koma fram í leitirn-
ar.”
I vörn sinni tókst lögfræöingi
Kampiles aö toga upp úr em-
bættismönnum CIA I vitnastúk-
unni aö meira en 300 manns heföu
haft aögang aö þessum leyni-
skjölum og aö eintaki númer 155.
Hann benti kviödóminum, átta
konum og fjórum körlum,á aö
ákæruvaldiö gæti ekki leitt
sjónarvotta aö þvi aö Kampiles
heföi stoliö skjalinu né heldur
heföi neinn séö hann afhenda þaö
Rússum.
Akæruvaldiö byggir mál sitt al-
gerlega á þeirri játningu sem
sagt er aö erindreki einn hjá al-
rlkislögreglunni (FBI)hafifengiö
hjá Kampiles I tveggja daga yfir-
heyrslum i ágúst siöasta, þegar
Kampiles var 1 vörslu I Washing-
ton. — Kampiles vill ekki lengur
viö þá játningu kannast og
stendur fullyröing hans gegn full-
yröingu FBI-erindrekans.
Verjandinn byggir vörnina á
þvl aö Kampiles,sonur grisks inn-
flytjanda til Bandarlkjanna, stál-
iönaöarmanns, sé ekki sá fööur-
landssvikari sem ákæruvaldiö
vill vera láta. Heldur fööurlands-
vinur(aö visu barnalega einfald-
ur, sem reyndi aö komast inn
undir hjá Rússum til þess aö
vinna CIA gagn.
Lögfræöingur Kampiles heldur
þvl fram aö Kampiles hafi lagnaö
til þess aö veröa njósnari á veg-
Kampiles hafi skýrt þeim frá
fundi sinum meö Rússunum I
april siöasta vor og jafnvel gefiö
skriflega skýrslu.
Verjandinn heldur þvi fram aö
Kampiles sé saklaust sektarlamb
móöursýkislegra grunsemda CIA
um aö njósnarar leynist á hverju
strái. Auk þess vilji CIA hegna
honum fyrir brotá þeirri reglu aö
fyrrverandi starfsmenn leyni-
þjónustunnar megi ekki fikta viö
njósnir eftir aö þeir eru hættir hjá
CIA.
CIA hefur legiö undir mikilli
gagnrýni sföustu þrjú árin fyrir
njósnaumsvif sln heima fyrir og
erlendis. Sú nefnd öldungadeildar
Bandarlkjaþings sem fjallar um
leyniþjónustumál efndi til rann-
sóknar á starfsháttum CIA og
gagnrýndi stofnunina fyrir aö
hafa staöiö að samsæri um aö
myröa erlenda þjóöarleiötoga
sem þóttu fjandsamir Banda-
ríkjunum. Þar á meöal var Fidel
Castro forseti Kúbu. Viö rann-
sóknina þótti koma í ljós aö CIA
heföi haft fingur meö I spilinu,
þegar Salvador Allende forseta
Chile var velt úr valdastóli 1973.
Viö rannsóknina kom einnig I
ljós aö CIA haföi átt hlut aö njósn-
um I slnu heimalandi,sem brýtur í
bága viö starfsskrá hennar. Viö
ýmsar persónunjósnir haföi hún
troðiö á mannréttindum banda-
riskra þegna eins og meö því aö
skoöa póstsendingar og hlera
simtöl.
Þessar uppljóstranir vöktu al-
menna gremju, sem leiddi til
þess, aö lög voru sett sem
þrengdu starfssviö CIA^enn frek-
ar og settu athafnafrelsi stofn-
unarinnar enn frekari skoröur.
Auk þess var hert eftirlit þingsins
meö yfirstjórn leyniþjónustunn-
ar.
Þyngsta áfalliö var þó álits-
hnekkirinn sem stofnunin beiö og
hefur um leiö bakaö henni slikar
óvinsældir aö hún nýtur naumast
einu sinni samúöar þegar hún
leitast viö aö koma lögum yfir þá
sem hún telur hafa svikiö fööur-
landiö.