Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 17
: 21 APÓTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 17.-23. nóvember er i Holts Apóteki og Lauga- vegs Apýóteki. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Rcykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. SKÁK Svartur leikur og vinnur. 1 * 8 ® 1 £ 1 ## £ JU I £ £ Ai Æ £ & £ a Hvitur: Marshall Svartur: Von Soldatenkov New York 1926 1. ...-Hxd2! 2. Rxd2-Rd4! 3. Dh5-Dg5+ Hvítur gafst upp. Ef 4. Dxg5-Re2 mát. Eöa 4. fxg5-Bf2 mát. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. ORÐID Náð lét hann oss i té i hinum elskaða en I honum eigum vér endurlausnina fyrir hans blóð, fyrirgefn- ing afbrotanna. Er það samkvæmt rik- dómi náöar hans. Efesus 1,6 — 7 Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrablll 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabíll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysa varðstofan: simi 81200. VEL MÆLT Vér ættum ekki að spyrja, hver væri mest lærður heldur hver væri best lærður. —Montaigne. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um 4 lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar. i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabiianir: simi 05. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Mexikanskt maís- og paprikusalat (Uppskriftin er fyrir 4) 1 dós maiskorn 4 tómatar 1 græn paprika 1 rauö paprika 3 msk. olívuolfa salt cayennepipar. Látið vökvann renna af maisnum. Fláið tómat- ana þannig að þið helliö sjóðandi vatni yfir þá, viö þaö losnar hýöið auðveld- lega. Skerið siðan tómat- ana f teninga. Hreinsið paprikuna og skeriö i ten- inga. Hitiðoiiuna ipotti. Setj- ið tómatana og paprikuna dt i og látið krauma f u.þ.b. 5 mln. Setjið mais- inn saman við. Kryddiö með salti og cayennepip- ar. Varist að láta of mik- inn cayennepipar, þvi það er sterkt krydd. Hitiö réttinn aftur og beriö hann fram með ýmsum steikum, buffi og glóðuðum kjúklingum. Umsjón: Þórunn I. Jónatonsdóttir FÉLAGSLÍF Kvenfélag Fríkirkjusafn- aðarins I Reykjavlk held- ur basar mánudaginn 20. nóv. kl. 2. e.h. I Iðnó, uppi. Þeir vinir og velunnarar Frík irk junna r sem styrkja vilja basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum slnum til: Bryndlsar, Melhaga 3, EUsabetar, Efstasundi 68, Margrétar, Laugavegi 52, Lóu, Reynimel 47, eða Elinar, Freyjugötu 46. Basar Kvenfélags Hreyfils verður sunnu- daginn 19. nóvember kl. 2 i Hreyfilshúsinu. Mæðrafélagið. Fundur verður þriðju- daginn 21. nóv. I Kirkju- bæ, félagsheimili Oháða- safnaðarins kl. 20 Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Keflavlkurprestakall. Opið hús I Kirkjulundi laugardaginn kl. 6 sið- degis. Sunnudagaskóli I kirkjunni kl. 11. árdegis. Sóknarprestur. Badmintonfélag Hafnar- fjarðar heldur opið B-ftokksmót sunnudaginn 19. nóv. i Iþróttahúsinu við Strandgötu og hefst stundvislega kl. 2 e.h. Þátttökugjald verður 2.000 fyrir einliðaleik en 1.500 fyrir tvlliöaleik. Þátttaka tilkynnist eigi síöar en þriðjudaginn 14. nóv. Garðyrkjufélag Islands heldur fyrsta fræðslufund vetrarins föstudaginn 17. nóv. kl. 20.30 I félags- heimilinu á Seltjarnar- nesi. Hólmfrlður Sigurð- ardóttir garöyrkjufræð- ingurfrá Akureyri ræöir um fjölærar plöntur og sýnir myndir. m.a. frá Lystigarðinum á Akureyri. Allir eru velkomnir á meðan húsrými leyfir. Kvenfélag Hallgrlms- kirkju heldur sinn árlega basar laugardaginn 18. nóv. kl. 2. e.h. I félags- heimili kirkjunnar. Fé- lagskonur og aðrir vel- unnarar kirkjunnar eru vinsamlega minnt á basarinn. Tekiö verður á móti munum á basarinn á fimmtudaginn frá kl. 3-7, , föstudaginn frá kl. 3-10 ' e.h. og á laugard. frá kl. 10. Kökur eru vel þegnar. Átthagafélag Stranda- manna 1 Reykjavlk heldur spilakvöld I Domus Medica, laugar- daginn 18. nóv. kl. 20.30. Diskótek aö Hótel Borg, föstudag kl. 9-1, laugar- dag kl. 9-2. Diskótekið Dlsasérum fjörið. Plötu- snúður Oskar Karlsson. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Haldið verður upp á fimm ára afmæli fé- lagsins fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20.30 að Selja- braut 54 (Kjöt og fiskur). Félagskonum er boðið I kaffidrykkju. — Stjórnin. MINNGARSRJÖLD Minningarkort Breið- holtskirkju fást á eftir- iöldum stöðum: Leik- fangabúðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnárbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, hjá sr. Lárusi Hall- dórssyni, Brúnastekk 9, og hjá Sveinbirni Bjarna- syni, Dvergabakka 28. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Bókabúöin Snerra, Þverholti Mos- felissveit, Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatör- verslunin, Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guð- mundar, Hagkaupshús- inu, hjá Sigurði simi 12177, hjá Magnúsi sími 37407, hjá Sigurði slmi 34527, hjá Stefáni sími 38392, hjá Ingvari slmi 82056, hjá Páli slmi 35693, hjá Gústaf, simi 71416. Minningarkort Laugar- nessóknar eru afgreidd I Essó-búðinni, Hrisateig 47, sími 32388. Einnig má hringja eða koma I kirkjuna á viðtálstlma sóknarprests og safnaðarsystur. Manchett-skyrtur meö sjerstökum manchett- um fást I Vöruhúsinu. 1GENGISSKRÁNING 1 I Gengisskráning á hádegi þann 15.11.1978: Feröa- manna- gjald- , 1 Bandarikjadolfer . Kaup 314,20 Sala 315,00 eyrir 346,50 i 1 Sterlingspund .... 615,60 617,20 678,92 ■ 1 Kanadadoilar 266,80 267,50 294,25 /100 Danskar krónur , 5962,05 5977,25 6574,97 100 Norskar krónur 6199,10 6215,90 6836,39 100 Sænskar krónur .. 7186,65 7204,95 7925,44 100 Finask mörk • 7872,70 7892,80 8682,08 100 Franskir frankar . 7206,40 7224,80 7947,28 100 Belg. frankar 1049,40 1052,10 1157,31 100 Svissn. frankar ... ■ 18817,20 18865,10 20751,61 100 Gyllini • 15237,65 15 276,45 ! 16804,09 100 V-þýsk mörk • 16458,90 16500,80 18150,88 100 Lirur 37,18 37,28 41,00 i 100 Austurr. Sch 2249,90 2255,60 2481,16 , 100 Escudos 674,25 675,95 743,54 100 Pesetar 441,45 442,55 486,80 100 Yen 163,33 163,75 180,12 Hrúturinn~ ^ 21. marg~-20. apri Þú ert eitthvað niður- 0 dreginn I dag. • Morguminn er hálf • drungalegur. 1 kv(9d » veröúr þér boöið 1 • skemmtilegt parti eða • , heimsókn. S Nautiö S 2I’ aprl1'21' mal • Þetta er heppilegur • dagur til aö gera út • um deilumál. Fólk er • frekar opinskátt og • segir hug sinn allan Tviburarnlr 22. mai—21. júni 0 Nú er um að gera að • láta sunnudaginn ekki • hlaupa frá sér I teti. • Skemmtileg heimsókn • eöa feröalag gæti • komið öllum I betra • skap. Krabbinn 21. júní—23. júli 0 Notaöu daginn vel til • hvildar. Vinnan er lýj- • andi og erfitt aö • standa stöðugt I • fremstu vlgllnu. Þú • kynnist bráölega mjög • skemmtilegu fólki. Ljónift 24. júli— 23. ágúst » Óraunsæi og skekkt •’ verðmætamat koma • þér I klipu. Reyndu aö ® kynna þér betur stað- ? reyndir hvers máls. g Taktu það rólega I 0 kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept • Eitthvað óvænt gæti “ ruglað öllum þlnum • fyrirmælum. Þú bjóst • við að eyöa deginum I • ró, en getur búist viö • aöfara út aðskemmta þér I kvöld. Vogin 24. sept. —23. okl Þetta verður T skemmtilegur dagur 0 sem þú eyðir liklega • með þinum nánustu. • Þú dettur ofan á • eitthvað sem þú vilt • fræöast meira um. • • Drekinn 24. nkt.—22. nóv • Þú átt I einhverri 0 samkeppnildagog ert 0 afar taugaóstyrkur 0 þess vegna. Allar llkur • benda til að þú farir • með sigur af hólmi. Bogmaöurir.n 23. nóv.-—21. des. • Það sem aðrir taka • sér fyrir hendir er ® mun eftirsóknarverð- 2 ara en þitt eigiö starf. 0 Fátt er svo með öllu 0 illt. .. ogþúmáttbúast • viðbreytingum tilhins • betra Steingeitin 22. des.—20. jan. • Vertu viöbúinn aö • tapa hjartanu til bráð- • ókunnrar manneskju i • kvöld. Vatnsberinn 21.—19. febr. 2 Þú færð stórkostlegar 0 hugmyndir og ættir að • koma þeim I fram-. • kvæmd. Ástarmálin • eru I hálfgerðri óreiðu • og þvi þyrftir þú aö • kippa I lag. SSÍ' Fis'lurwr 2«. (ebr,—2n.Siars Fullyrðingar falla ekki öllum jafnvel I geö. Hafðu taumhald á tungunni ogtaktu tillit til skoðana annarra. Flas er ekki til fagn- aöar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.