Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 28
Ná þarf sam- komulagi við ríkisstiárnina /Viö höfum aldrei litiö svo é að viö ætt- um að gera sértillög- ur varðandi vanda í efnahags- og kjara- málum 1. desember n.k."/ sagði Haraldur Steinþórsson/ fram- kvæmdastjóri BSRB/ og fulltrúi þess í Visitölunefnd/ við Vísi í morgun Miöstjórnir ASl og BSRB lögöu fram svo til sam- hljööa bókanir i Visitölu- nefnd þess efnis, aö þær teldu starfssviö Visitölu- nefndarinnar vera aö vinna aö langtimamarkmiöum- Jón Sigurösson þjóöhags- stjóri, formaöur nefndar- innar, hefur sagt aö hann stefni aö þvi aö skila fyrsta áliti nefndarinnar 20. þ.m. Haraldur Steinþórsson sagöi aö hann teldi ekki rétt aö nefndin tæki efnislega afstööu fyrir þann tima. „Jafnvel þótt viö kom- umst aö samkomulagi fyrir þann tima, er enginn timi til aö koma þeim sam- þykktum i framkvæmd fyrir 1. desember”, sagöi Haraldur. Haraldur sagöi aö lausn vandans næstu mánaöamót yröi aö vera samkomulag milli- launþega og rikis- stjórnarinnar. —KS SEMMIMMST sögðu ráöherrarnir i morgun um 1. des. hcnkkunina — Hvað fá laun- þegar mikla hækkun fyrsta desember? spurði Vísir, þegar ráð- herrarnir tindust inn á rikis- stjórnarfund um tiuieytið í morgun. Steingrímur Hermannsson: „Helst sem minnsta. Mér heyrist á mönnum aö þeir séu tilbúnir aö sleppa krónu- töluhækkun”. Ólafur Jóhannesson: „Þaö er alltaf öruggast aö búast viö einhverju illu, þvi aö gott skaöar ekki”. Magnús MagnUsson: „Sem minnst. Hækkunin Ráöherrunum haföi tekist aö berjast gegnum ófæröina og á rfkisstjórnarfund, en þar er hætt viö aö torfærur veröi öllu meiri. Visismynd: JA má ekki vera meiri en 3-4 •prósent”. Hjörleifur Guttorms- son: „Vil engu spá”. Tómas Arnason: „Vil engu spá.” Ragnar Arnalds: (Um flokksráösfundinn um helgina) „Viöhorfin veröa rædd og hvaöa hluti eigi aö leggja sérstaka áherslu á. Þaöer of sterkt til oröa tekiö aö viö mun- um setja úrslitaskilyröi um stjórnarsamstarf”. Svavar Gestsson: (Um sama atriöi) „Viö setjum ekki úrslitakosti. Hvaö hækkun viövikur vil ég ekki spá núna”. Benedikt Gröndal: „Viö veröum aö leitast viö aö leysa þetta meö samstarfi allra aöila. Um þessi mál er áherslumun- ur milli flokkanna, en grundvallarsamkomu- lagiö er þyngra á metun- um”. —ÓT. Þorsteinn Pálsson forstjóri vinnuveitenda Framkvæmdastjórn Vinnuveitendasam- bandsins hefur ráöiö Þorstein Pálsson, rit- stjóra, til þess aö gegna stööu forstjóra Vinnuveitinda- sarnbands Islands frá og meö 1. mars 1979, en ólafur Jónsson, forstjóri Vinnu- veitendasambandsins, hefur sagt upp starfi sinu hjá samtökunum frá sama tima aö telja. ólafur munstarfa áfram um sinn sem sérstakur ráöunautur Vinnuveit- endasambandsins. Þorsteinn er 31 árs aö aldri, lögfræöingur að mennt og hefur verið ritstjóri dag- blaösins Visis siöan 1975. Þorsteinn er kvæntur Ingibjörgu Rafnar, lögfræöingi, og eiga þau hjónin tvö börn. \ Margir ökumenn voru um klukkutima aö komast á milli Hafnarfjaröar og Reykjavfkur I morgun. Astandlö var viöa annars staöar slæmt, svo sem á Réttarholtsveginum f Reykjavik, þar sem þessi mynd var tekin. Visismynd: JA FASTIR í SNJÓ Margir ökumenn lentu i vandræðum i Reykjavik og nágrenni i morgun meö bfla sina. t Reykjavik aö- stoöaöi lögreglan nokkra ökumenn, þcgar bliar þeirra drápu á sér. Hins vegarkomust flestir leiöar sinnar, þrátt fyrir snjókomu, enda öllum aöalgötum haldiö opnum meö snjóruöningstæk jum frá þvi snemma i morgun, Hægt var aö komast yfir Hellisheiöina, en hins vegar var þar öskubylur. Snjóplógur, sem fór heiðina snemma I morgun, van einn og hálfan tima á leiö- inni frá Reykjavfk austur aö Kambabrún. Kópavogslögreglan sagöi umferö ganga þokkalega, en á Hafnarfjaröarvegi myndaöist löng röö bfla, sem náöi frá Arnarneshæö og næstum aö Hafnarfiröi. —EA Herðwr Einarsson ritstjóri í stað Þorsteins Pálssonar Höröur Einarsson hæstaréttarlögmaöur hefur veriö ráölnn rit- stjóri viö VIsi meö ólafi Ragnarssyni, 1 staö Þor- steins Pálssonar sem læt- ur af ritstjórastörfum um næstu áramót. Þorsteinn Pálsson hefur veriö ráö- inn forstjóri Vinnuvelt- endasambands tslands og Höröur Einarsson tekur viö þvi starfi i byrj- un næsta árs. Höröur Einarsson lauk iögfræöiprófi frá Háskóla Islands áriö 1966. Hann starfaöi um tima sem blaöamaöur viö Morgun- blaöiö en rak siöan um árabil lögfræöiskrifstofu i Reykjavik.SIÖustu tvö ár- in hefur hann starfaö sem Ólafur Ragnarsson. stjórnarformaöur Reykjaprents hf. Eiginkona Haröar Einarssonar er Steinunn Yngvadóttir. Þau eiga fimm börn. Höröur mun taka viö ritstjórastarf- inu 1. janúar n.k. Ólafur Ragnarsson hef- ur veriö ritstjóri viö VIsi frá þvi I aprfl 1976. Þorsteinn Pálsson Útvarpsmenn lýsa Frí- hafnarmenn saklausaj Fastráönir starfsmenn Rlkisútvarpsins lýstu þvl yfir I útvarpinu I morgun, aö starfsmenn Frlhafnar- innar á Keflavlkurflug- veili væru saklausir af þeim grun, sem sagt heföi veriö frá i Visi, þess efnis, aö þeir hafi selt ýmsar vörutegundir versiunar- innar á hærra veröi en veröskrá sagöi tii um til þess aö vega upp á móti rýrnun á vörubirgöum stofnunarinnar. Þaö var i þættinum Morgunpóstinum, sem þessar yfirlýsingar komu fram. Simtal viö ónefndan starfsmann Frihafnar- innar var flutt I þessum sama þætti fyrir nokkrum dögum, þar sem fram kom, aö hann taldi grun- semdirnar ekki hafa viö nein rök aö styöjast. Sigmar B. Hauksson skýröi svo i sérstökum simapistli sem sagöur var sendur frá Kefla- vikurflugvelli I morgun frá niöurstööum athug- ana sinna á málinu og sjónarmiöum frihafnar- starfsmanna. Eftir pistilinn, sem fluttur var án þess aö vitnaö væri I nokkurn nafngreindan starfsmann Frihafnarinnar, spuröi Páll Heiöar Jónsson Sigmar hvort allir starfs- mennirnir væru þá sak- lausir af þvi, sem lög- reglurannsóknin beinist aö og svaraöi þá Sigmar: „Vitaskuld eru þeir þaö”. Visir leitaði I morgun álits útvarpsstjóra og for- manns útvarpsráös á þessari yfirlýsingu starfsmanna útvarpsins um menn, sem lögreglu- rannsókn beindist aö, en hvorugur þeirra vildi tjá sig um málið á þessu stigi. Formaöur útvarps- ráös kvaöst þó hafa heyrt ummælin, en útvarps- stjóri ekki. —ÓR | Husqvarna »r heimiiispfýði unnai SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMr35200 - 105 REYKJAVlK eitóöan h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.