Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 27
31 vism Föstudagur 17. nóvember 1978 Vikan 40 ára Fjörutiuár eru liðin frá þvl að dagsins ljós og nd er lögö Vikan kom fyrst út. Fyrsti rit- megináhersla á innlent efni. stjóri Vikunnar var SigurOur Ritstjóri Vikunnar er Kristfn Benediktsson. Af öOrum rit- Halldórsdóttir og framkvæmda- stjórum má nefna Jökul stjóri Benedikt Jónsson. Starfs- Jakobsson, Gísla J. Ástþórsson menn á ritstjórn.i auglýsinga- og Gfsla SigurOsson. deild, i prentsmiOju og á 1 fyrstu var meginefni blaös-' dreifingardeild eru um 30 tals- ins þýtt erient efni en meö árun- ins. um hafa nýir efnisþættir litiO —KP Starfsfólk Vikunnar heldur upp á 40 ára afmæliO. Fyrir miOrl mynd er Kristin Halldórsdóttir ritstjóri. Ár barnsins 1979: STAÐA MÓÐURMÁLS •• INS VERÐI ..FræösiuráO leggur tU I tilefni þessa árs, aö i isienskum skólum farifram athugun á stööu móöur- máisins meö sérstöku tiiiiti til kennsiu og kunnáttu f lestri,fram- buröi og framsögn” segir i til- kynningu frá fundi fræOsluráOs Austurlandsumdæmis, sem haid- inn var fyrir skömmu. Þar var allmikiö rætt um væntanlegt al- þjóöaár barnsins,1979. Fræösluráöiö benti á nokkur veröug framtiöarverkefni i tilefni þessa tlmamótaárs: KONNUÐ Rækileg könnun fari fram á þvi hvortislenskbörnbili viö óhóflegt vinnuálag t.d. I verksmiöjum. Var jafnvel minnst á barna- þrælkun i þvi sambandi. ,,'AÖ gefa börnunum foreldra sina aftur.” Fundurinn fól fræöslustjóra aö kynna þennan vilja ráösins i skól- um umdæmisins og ræöa þessar hugmyndir viö menntamála- ráöherra og fulltnla hans. —BA— AUKATÓNLEIKAR Vegna glfurlegrar eftirtpurnar hefwr verið ákveÖið aö halda AUKATONLEIKA meö Gunnari Þóröarsyni og hljómsveit í Háskólabfói 19. nóvember n.k. kl. 23.45 A tónleikunum koma fram m.a.: Hljómsveit undir stjórn Páls P. Pálssonar, söngvar- arnir Björgvin Halldórsson, Helgi Pétursson, Ágúst Atlason, Ellen Kristjánsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir. Gestur kvöldsins: Sigfús Halldórsson Leikin veröa vinsæl lög eftir Gunnar Þórðarson auk þess sem kynnt veröa ný lög af væntanlegri hljóm- plötu hans. TVEGGJA TÍMA SKEMMTUN fyrir alla unnendur góörar tónlistar. Mlðatala er á eftirtöldum ttöðums Hljómdeild Karnabæjar í Glæsibæ, Laugavegi 66, og Austurstræti 22, Versluninni Fataval í Keflavfk, Skíf- unni Laugavegi 33 og í Hafnarfiröi.Og á morgun f Há- skólabíói. Ýmir/Steinar BARNIÐ Barnasérfræöingurinn viö mömmuna: „Þú veröur aö fara varlega meöþetta barn. Mundu aö þetta er hástemmt og viökvæmt litiö illfygli.” rmBÆRT At RANHSAKA HVA rp vRASAFNS Grandiére l LANDRÆKUR • • tslensk stjórnvöld ættu aö @reka Frakkann Roger de la ®Grandiere úr landi fyrir - árásina á Þórö Asgeirsson skiifstofustjóra I sjávardt- ^vegsráöuneytinu. • Grandiere hefur fullt ieyfi •til aö vera ósammála öliu •sem gert er hér á landi og •láta þaöf ljós f ræöu eöa riti. • Hann hefur enda fengiö ®birtar yfirlýsingar og viötöl f 'íblööum og iabbaö óáreittur Qum Austurstræti meö mót- ©mælaspjöld. Þaö er öllum •mönnum heimilt hvort sem •þeir eru islenskir eöa út- •lenskir. ® Þegar hinsvegar er fariö 3®aö ráöast meö ofbeldi á Is- ienska embættismenn er lieldur langt gengiö. Réttur •Grandieres til aö mótmæla •tekur enda þar sem byrjar •nefiö á þeim sem hann er i •andstööu viö. • • : DÝR BROS • Tannhiröa er meö ágætum •á Akureyri eins og annaö,en •dýrt er aö viöhalda JColga te-brosinu hjá börnum 0Og barnshafandi þar I bæ. • A þessu ári er búiö aö •greiöa samtais 114 milljónir • króna fyrir tannviögeröir á •börnum, 3-16 ára, og barns- •hafandi konum. • Þessi upphæö skiptist rþannig aö sjákrasamlagiö ^greiddi 57' milljónir, Akur- •eyrarbær 39 milljdnir og ein- ^staklingar 18 milljónir. • Vonandi eru Akureyringar •broshýrir eftir alla þessa •fjárfestingu. • • • S YFIRTAKA ^ Þjóöviljinn segir frá þvi i •gær aö nú taki fieiri feröa- •menn en áöur fuilan gjald- •eyrisskammt meö þvi tiu •prósenta álagi sem rfkis- •stjórnin lagöi á hann. • Jafnframt segir blaöiö aö Jgjaldeyrisverö á svörtum •hafi nú lækkaö töluvert Áöur •hafi veriö lögö á hann •tuttugu til þrjátiu prósent en •nú sé þaö komiö niöur i tfu. • Þaö er dálitiö fyrir rikis- •stjórnina aö hreykja sér af: •aö hún sé búin aö yfirtaka Jsvartamarkaösbraskiö meö •gjaldeyri. • —ÓT • •••••••••••••••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.