Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 2
2 C í Reykjavik ...y y Lestu skritlurnar i dag- blöðunum? Lilja Oddsddttir, afgreiöslu- stúlka: „Já, þaö geri ég alltaf. Högni hrekkvlsi er bestur, þaö er ekkert vafamál.” Karl Harry Sigurösson, bankamaöur: „Já, ég geri þaö alltaf. Mér finnst Möri I Visi alltaf góöur.” Hjörtur. Skúlason nemi I Alftamýrarskóla: „Já, ég sleppi þeim aldrei. Ég veit nú ekki hver er best. Jú, ætli þaö sé ekki Andrés önd.” Þorvaldur Jón Kristjánsson, nemandi í Alftamýrarskóla: ,,Já, ég les þær á hverjum einasta degi. Ég get ekki nefnt neina eina sem er skemmtilegri en önnur. Þær eru allar jafn-skemmti- legar.” Helen Halldórsdóttir, nemi: „Já, yfirleitt alltaf. Hann Gissur gullrass er alltaf jafngóöur,” Föstudagur 17. nóvember 1978 VISIR Stórum, mismunandi þungum drumbum hefur veriö komiö fyrir á trimmvellinum. xil aö styrkja fætur er hoppaö yfir planka. Geta menn spreytt sig á þvi aö lyfta þeim Visismynd GVA TRIMMTÆKI FYRIR ALMENN- ING Á LAUGARDALSVELLI A Laugardalsvelli er nú veriö aö leggja síðustu hönd á uppsetningu ýmissa trimmtækja. Þau eru gerö aö norskri fyrir- myndr smíöuö úr timbri. Fyrst I staö veröur sex tækj- um komiö fyrir á trimmvellin- um. Þau gera trimmiö miklu skemmtilegra og möguleikana á æfingum miklu fjölbreyttari. Þarna er planki til aö stökkva yfir, aörir til aö lyfta, einn til aö hanga I og enn annar til aö þjálfa maga- og bakvööva. A vellinum er einnig góö hlaupa- braut, sem er upplögö til aö hita sig upp á áöur en hinar ýmsu æfingar eru geröar. Fólki sem leggur leiö slna á trimmvöllinn er ætlaö aö nota búningsklefana I sundlaugunum I Laugardal. Þeim sem ekki hafa stundaö likamsrækt reglulega er ráölagt aö fara ekki of geyst af staö I trimmiö Upplagt er aö fara I heita pottinn I laugunum eftir æfingar, en þaö kemur I veg fyr- ir aö fólk fái miklar harösperr- ur. Þaö vill oft brenna viö aö fólk fari ekki nógu rólega af staö I trimminu, ofkeyri sig og gefist upp eftir nokkur skipti. Nú er um aö gera aö taka fram hlý föt og dúöa sig vel og nota þessa góöu aöstööu sem viö höfum eignast I Laugardalnum. —KP. Gögn Landsbókasafns liggja undir skemmdum— Verkaskipting milli safnanna Landsbókasafns, Þjóöskjala- safns og Stofnunar Arna Magnússonar viröist eitthvaö vera i molum ef marka má stöö- ugar handritaafhendingar i Stofnun Arna Magnússonar. Nýlegt dæmiaf afhendingu sliks handrits, sem ekki er sérlega gamalteöa þýöingarmikiö, sýn- ir aö Stofnun Arna Magnússon- ar telur sér rétt og skylt aö taka viö „pgppírum” sem berast, þótt hvergi veröi séö aö nefnt handrit snerti starfsvettvang stofnunarinnar, en til hennar var safnaö á átjándu öld þeim handritum, sem hún hefur helst aö geyma. Stofnun Arna Magnússonar var komiö á fót meö tilheyrandi brjóstmyndum og rakaskápum um þaö leyti sem Danir ákváöu aö senda okkur stóran hluta handrita Arna Magnússonar, og skila okkur þannig aftur meö næsta einstæöum og þakkarveröum hætti þeim fjársjóöum, sem dritast höföu úr landinu smám saman, frekar en aö þeir væru notaöir i skófatnaö. Varö ekki fyrir séö aö mikiö af þeim varö eldsmatur I Kaupmannahöfn. Nú vill svo til aö viö Lattds- bókasafniö er handritadeild, sem gegnir fullkomlega sinu hlutverki, og geymdi m.a. öll markverö handrk gömul fyrir daga Stofnunar Arna Magnús- sonar. Varla veröur þvi trúaö, aö af kappgirni standi stofnun Arna Magnússonar f þvi aö taka til sin handrit, sem hingaö kunna aö berast, og eiga meö réttu heima I Handritadeild Landsbókasafnsins. Séu þessi mörk ekki nógu skir, þannig aö sókndjarfir handritasmalar geti tekiö upp á sina eik aö leggja undir sig alla merkari handrita- söfnun, þarf einfaldlega aö setja ákvæöi, sem tekur af allan vafa um handritageymsluna og hver skiptin eiga aö vcra. Viröist þó vera ljóst aö Stofnun Arna Magnússonar var aldrei gert aö veröa almenn handritageymsla. Annars steöjar nú meiri og alvarlegri vandi aö geymslu gagna en sá, hvar handritin lendatO geymslu. Skólafólk not- ar nú dagblöö 1 meiri mæli en áöur viö lausn á rannsóknar- verkefnum og leitar fanga langt afturf timann. Sannleikurinn er sá, aö blöö þola ekki nema tak- markaöar flettingar vegna þess aö á tima prentunar áöur en off- sett kom til sögunnar varö papplrinn meira og minna ollu- borinn I prentuninni. Viö geymslu veröur þessi oliuborni pappir haröur og stökkur, svo hann þolir illa alla frekari notk- un. Einnig er vitaö um einstök handrit, eins og ættartölur Espóllns, sem ættfræölngar þurfa aö glugga I, aö æskitegra væri aö geta nálgast efni þeirra meö hjálp mikrófilma en flett- ingum á handritinu sjálfu, sem er hiö eina i heiminum. Nú vill svo til aö framleidd eru tæki, sem hægt er aö nota viö aflestur af mfkrófflmum og önnur tæki, sem hægt er aö nota viö ljósritun af filmum. Aöeins eitt eöa ekkert aflestrartæki mun vera til i Landsbókasafni. Puttar gesta og strangar flett- ingar eru iátnar sjá um hitt. t rauninni er svo komiö aö ekki má dragast úr hömlu aö taka blöö og einstök handrit upp á mikrófilmu til daglegra nota, bæöi fyrir skóiafólk og aöra, þvi veröi þessi atriöi ónýt á Lands- bókasafni er mjög undir hælinn lagt aö hægt veröi aö bæta þar um.og isumum tilfellum getur ekkert komiö i staöinn. Þaö er þvi mikiö I húfi, aö skilningur ráöamanna og fjárveitinga- valds fáist á þvi, aö keyptar veröi lesvélar eftir þörfum I safniö, jafnhliöa þvi sem öll hin viökvæmari gögn verN fest á fflmu til almennra nota. Sem betur fór tókst loks aö hrinda byggingu Þjóöarbók- hlööu af staö. Hún leysir vænt- anlega bráöan húsnæöisvanda. En hún leysir hins vegar ekki þann vanda sem steöjar nú aö verömætum upplýsingaritum, sem þola illa notkunarálagiö. Þaö hlýtur þvi aö koma I verka- hring Landsbókasafnsins, eins og þaö er nú, aö stiga þaö gæfu- sporaö koma á heppilegri „vél- væöingu” áöur en gögnin molna niöur af ofnotkun. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.