Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 4
. WV/V1' T 4 Föstudagur 17. nóvember 1978 VISIK Flugslysið ó Ceylon Flugslysið ó Ceylon FL PÍ UG LA( L S EIÐI RÍM IR iAI HÆTTA VI FLUTNINGA D NA „Góð og löng flugbraut í Colombo" segir starfsmaður Flugleiða, sem þar hefur verið Flugleiöir h/f munu væntan- lega hætta pilagrimaflutningum þeim sem áttu aö standa til 10. desember. Samkvæmt áreiöan- legum upplýsingum blaösins munGaruta Indonesian Airlines taka viö þeim. Þetta félag leigöi þotuna af Flugleiöum ásamt áhöfn, en var einnig sjálft meö vélar i pilagrimaflutningunum. PÐagrimaflutningarnir hófust Í október siöastliönum og voru indónesiskir pilagrimar fluttir frá Surabaja til Jidda skammt frá Mekka. Er flugslysiö á Sri Lanka varö var veriö aö flytja fyrstu pilagrimana til baka. Haföi vélin tekiö farþegana i Jidda og flogiö til Colombo en þaö flug tdiur um 5 klukku- stundir og 50 mlníitur. Þar var ætlunin aö skipta um áhöfn og taka eldsneyti. Viökoma var hins vegar ekki höfö þar nema þegar farþegar voru I þotunni. Pilagrlmaflutningarnir áttu aö fara fram í 21 ferö, en 6 áhafnir önnuöust þá. 48 flugliöar störfuöu viö flutningana auk 14 annarra starfsmanna. Starfsmenn Flugleiöa voru staösettir á þremur stööum á þessari leiö. Hluti þeirra haföi aösetur i Surabaja en þar fengu áhafnir yfirleitt aö hvila sig i einn sólarhring eftir hverja ferö. Annarhópur varf Colombo en þar fengu áhafnir þriggja sólarhringa hvild og þriöji hópurinn var i Jidda en þar fengu áhafnir eins sólarhrings hvild. Þotan gat veriö i stööugu flugi meö þvi aö hafa sex áhafnir. Er flugslysiö varö i Colombo beiö Dagfinnur Stefánsson flug- stjóri og áhöfn hans eftir þvi aö leysahina af hólmi. Ekki hefur hins vegar reynstunnt aö ná tali af neinum sjónarvottum aö slysinu.Áhöfninmun hins vegar hafa séö ljós vélarinnar er hún var aö koma aö flugbrautinni en skömmu siöar féll hún til jaröar og eldur braust lit. Starfsmaöur Flugleiöa h/f sem veriö hefur þarna skýröi blaöamanni svo frá aö flug- brautin væri bæöi góö og löng og fullkomin tæki væru i flugturni. Þar væri og mjög góöur radar. —BA— Starfsmenn Flugieiöa hafa staöiö iströngu siöasta sóiarhring og hér sjáum viö smáfund I herbergi Jóns Júiiussonar forstööumanns stjórnunardeildar. Jón ræöir hér viö Martin Petersen, framkvæmdastjóra markaösdeildar. Enginn í lífshœttu segir Jón Júlíusson Flugleiðum h/f um þó íslendinga ## sem lifðu af flugslysið Samkvæmt þeim upplýsing- um sem ég fékk i morgun mun enginn þeirra tslendinga sem komust lifs af úr flugslysinu vera i lifshættu ” sagöi Jón Júlhisson framkvæmdastjóri stjórnunardeildar er hann var inntur eftir liöan islendinganna I Colombo. „Fimmmenningarnir eru all- ir á sjúkrahúsi, en viö vitum ekki nákvæmlega um liöan þeirra. Tveir af áhöfninni munu i gifsi en timinn leiöir væntan- lega i ljós hvort um alvarleg meiösl er aö ræöa.” Aö sögn Jóns fara fjórir menn frá Flugleiöum til Sri Lanka til aö aöstoöa fólkiö þar. Baldur Mariusson veröur sendur þangaö frá Surabaja i Indónesfu og Jón óskarsson stöövarstjóri, á Keflavikurflugvelli sem var I Jidda hefur fariö beint tií Colombo. Tveir starfsmenn Flugleiöa sem hafa veriö i Bangok munu halda til Colombo. —BA— Fóru utan ó mónudaginn Islendingarnir sem lentu I flugslysinu á Sri Lanka höföu fariö utan siðastliöinn mánu- dag. Haukur Hervinsson og áhöfn hans fóru meö frá Jidda tfl Colombo en Hugstjórarnir Asgeir Pétursson og Harald Snæhólm voru hins vegar i þess- ari ferö tilheyrandi ..aukaáhöfn”. Sama er aö segja um Jóninu Sigmarsdóttur flug- freyju sem ekki var heldur aö vinna I feröinni. Upphaflega var ætlunin aö Harald og Jónina færu meö ann- arri ferö til Sri Lanka en atvikin höguöu þvi hins vegar þannig aö þau voru meö i þessari ferö. Ólafur Axelsson og Þórarinn Jónsson forstööumaöur flug- deildar feröuöust meö vélinni en þeir höföu yfirumsjón meö skipulagningu flugsins. Þórarinn var búinn aö skipu- leggja flutningana frá þvi þeir hófust,8. októberyen ólafur átti aö vera meö honum siöari hluta pllagrimaflugsins. —BA— Þriðja mannskœðasta flugslysið ^ ^ »X / o * T « J , X i _ x «x . i sogunm Flugslysið á Sri Lanka er eitt mannskæðasta sem orðið hefur i allri sögu flugsins. Það hefur aldrei áður gerst i leiguflugi að jafnmargir létu lifið i flugslysi. r LEIKFÖNG Dibo byggingarsettin eru þroskandi eg skemmtileg leikföng. Fást i öllum helstu leikf anga ver slunum. JF Selás 3, simár 84580 og 84110 Versta og mannskæðasta flug- slysiö varö á Kanarleyjum er tvær þotur rákust saman. Þar biöu bana 583. Annað mesta flugslys sem oröiö hefur varð yfir París fyrir nokkr- um árum en þar fórust 346. Þriöja mesta flugslysiö til þessa varö á Sri Lanka fyrir 4 ár- um. Þar lenti þota af sömu gerö og sú sem fórst i fyrradag, utan I fjalli og 191 beið bana. Þaö er einkennileg tilviljun aö þota sú sem gjöreyðilagðist i flugslysinu 1974 var áður i eigu Flugleiöa. Þarna var um aö ræöa leiguvél af geröinni DC-8-55 sem haföi áöur veriö notuö I Noröurlandaflugi Flugleiöa. SU vél var nokkru styttri en Islenska vélin sem fórst I fyrradag eri þaö var DC-8-63. Farþegarnir sem fórust á Sri Lanka fyrir 4 árum voru einnig indónesiskir pílagrlmar. iBILASr, % ÞRÖSTIIR 85060

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.