Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 13
13 — |TRESMIÐJ AN LAUGAVEGI 166 SIMAR 22222 22229 Meðal efnis í 32 síðna Helgarblaði: i: ■ Dr. Gunnar Dr. Gunnar Thoroddsen hefur veriö I fremstu röö Islenskra stjórnmálamanna i langan tima og jafnan umdeildur. Helgarblaö Vfsis hefur átt viB- tal viB dr. Gunnar sem birtast mun I tveimur blö&um. Jónrna Michaelsdóttir blaBamaBur ræddi viB hann og i fyrri hlut- anum á morgun er einkum fjailaB um æsku og baksviB hans og fyrstu afskipti af stjórnmálum. Viötaliö nefn- ist: „MikiB átak og sálræn reynsla aö halda ræöu i fyrsta skipti.” Fjöldi gamalla og nýrra mynda er birtur meö viBtölunum. t seinni hlutanum sem veröur I HelgarblaBinu eftir viku er svo rætt m.a. um forsetakosningar, deilur innan Sjálfstæöisflokksins, Morgun- blaöiö og fleira. Líkkista reist upp ó rönd — nefnist samtal Árna Þórarinssonar blaöamanns og Ólafs Gunnarssonar, ungs rit- höfundar sem fyrir þessi jól sendir frá sér slna fyrstu skáldsögu „Milljón prósent menn.” „Svo kyssti Gina mig á kinnina" Um þessa helgi heldur æöstiprestur Islensks popps hljómleika i Háskólabíói. Gunnar Þóröarson mun þar kynna m.a. tónlist af nýrri plötu sinni meö hjálp félaga tir Sinfóniuhljómsveitinni og fleirl Páll Pálsson ræddi viö Gunnar um nýju plötuna og fleira sem á daga hans hefur drifiö aö undanförnu t.d. fund hans og itölsku kyn- bombunnar Ginu Lollobrigida. Þrítug skrifar œvisögu sína! Þaö vakti athygli á samkomu Rauösokka „Frá morgni til kvölds” fyrir stuttu aö ung kona kom þar fram og las úr æviminningum sinum sem hún er aö skrifa um þessar mundir, — aöeins þritug aö aldri. HUn heitir Auöur Haralds og Edda Andrésdóttir blaöamaöur ræddi viö hana. Auöur lætur allt flakka. Missið ekki af Helgarblaðinu ó morgun! 9 VISIR Föstudagur 17. nóvember 1978 r Rögnvaldur spilar og spaugar Ný Ijóðabók eftir Pjetur Lórusson Pjetur Lárusson hefur gefiö Ut ljóöabók, sem hann nefnir Undir vængjum svartra daga. Þetta er 6. bók höfundar, en hann dvelur 1 vetur i Sviþjóö.þar sem hann semur „prósa”. 1 ljóöabókinni eru ljóB um ýmis . efni og má þar nefna KveBja til sonar mins, 1 minn- ingu gamallar konu og Nútim- inn. UNDtn VÆNGJUM SVARTHA OAGA Hinn áriegi jóla- og kökubasar Kvenfélags Karlakórs Reykjavfkur veröur á laugardaginn. Margt góöra muna veröur til jólagjafa, en basarinn hefst klukkan 2 eftir hádegi. Rögnvald Sigurjónsson hefur hann kunnaö aö glettast á móti. Ævintýralegt lifshlaup hans og listamannsferill er svo sam- tvinnaö kimni hans og gáska, aö jafnvel örlagaþrungin atvik veröa einatt brosleg i munni hans og meBförum. Þessvegna er saga hans umfram allt skemmtileg”. Bókin er 150 bls. aö stærö auk 20 myndasiöna. Hún er unnin i prentsmiöjunni Odda. Myndlista- og handíðaskólinn: Allt ó vœgu verði ó flóa- markaðnum á Lœkjartorgi Nemendur i Myndlista- og handiöaskólanum standa fyrir flómarkaöi á Lækjartorgi i dag, og veröa meö margt góöra gripa á boöstólum I tjaldi Otimarkaöar- ins. Þaö eru nemendur á þriöja ári i skólanum sem halda flóamarkaö- inn, og á ágóöinn aö renna I feröa- sjóö nemendanna. En feröinni mun heitiö til Ameriku á næsta ári. Föt, skartgripir og skrautmun- ir ásamt fleiru veröa á boöstólum á markaönum, allt saman á vægu veröi, enflóamarkaöurinn veröur svo endurtekinn annan föstudag, og þá aftur á torginu. —EA Almenna bókafélagiö hefur sent frá sér fyrra bindi ævisögu Rögnvalds Sigurjónssonar pianóleikara, skráöa.eftir frá- sögn listamannsins.af Guörúnu Egilson. Bókin ber heitiö Spilaö og spaugaö og er æskusaga Rögnvalds „frá þvi er hann lék sér meö öörum börnum I Vesturbænum og inni i Laugar- nesi viö Reykjavfk og þar til hann stendur andspænis opnum dyrum á frægustu tónlistarhöll- um heimsins”, eins og segir aft- an á kápu bókarinnar. Guörún Egilson ritar formála fyrirbókinni og segir þar m.a.: „... hafi örlögin glest viö Flóamarkaöurinn var undirbúinn af miklum krafti i Myndlista- og handiöaskólanum I gær. Visismynd: GVA STYRKIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐ! | Höfum mikið úrval af ódýrum veggsamstœðum. Verð frá kr. 268.000-318.000 » »••• •*____...i___iíjlíí :_1:1 .1.1,.. l:í l/.___________i | Gjörið svo vel og lítið inn til okkar og skoðið hið mikla húsgagnaúrval. VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVAUÐ ER MEST OG KJORIN BEST. r r VERSLIÐ I VIÐI GÓÐIR GREIÐSLUSKILM ÁLAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.