Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 23
27 =^= [ Sr. Gísli ^skrifar: Bryn'|ólfsson Hann haffti misst ástvin sinn, unga elskaöa dóttur. Gömul saga, en þó ný fyrir hvern þann, er hana reynir. En honum veittistsú ógleymanlega gleöi aö heimta ástvin sinn úr dauöans greipum aftur til llfs- ins.- Samstofna guöspjöllin öll segja frá þessum atburöi. Þau hafa þetta eftir Jesvl, er honum var flutt dánarfregnin: Stúlkan er ekki dáin heldur sefur hún. Og þetta hefur veriö útlagt þannig, aö Jesú hafi veriö kunn- ugtum þaö, aö á undan sjálfum dauöanum falli maöur inn i' dá- svefn, fúllkomiö meövitundar- leysi, en svo lengi sem þaö var- okkur ekki neitt nær þvl aö sætt- ast viö hina köldu og nöktu staö- reynd dauöans. Þessi máttar- verk, — þau frestuöu aö vlsu dauöa þeirra, sem uppvaktír voru, en öll uröu þau sföar meir aö ganga aö hinum „dimmu dyrum” — eins og dauöinn er stundum nefndur. — En þau opinberuöu mátt Guösonarins, hans, sem Guö sendi I heiminn til þess meö upprisu sinni aö leiöa I ljós llf og ódauöleika. — Og hér erum viö komin aö þungamiöju þess, sem er pre- dikun þessa guöspjalls til okkar — eins og raunar alls Guðsorös — þaö er, aö ef viö tileinkum okkur fagnaöarerindi Jesú TRUMENNSKA 06 FYRIRHEIT Lúkas 8.43—66. Ef þú lesandi góöur, hefur kynnt þér þann kafla, Lúkas 8.43—56. sem kirkjusíöan vill minna á i dag, þá séröuaö þetta eru eiginlega tvær sögur ( önnur er um uppvakningu dóttur Jairusar, hin um lækningu blóöfallssjúku konunnar, sem endar á þessum alkunnu orö- um: Dóttir, trú þin hefur gert þig heila, far þú i friöi. (Jt af þessum atburöi er ortur sálmurinn: Sú trú sem fjöllin flytur o.s.frv. í honum er þetta innilega bænarvers: Minn Jesú lát ei linna i lili trú mér hjá, svo faldi fata þinna ég fái þreifaö á. Og kraftinn megi kanna, sem kemur æ frá þér. Til græöslu meinum manna og mesta blessun lér. Sé trúarinnar þörf viö lækn- ingum likamlegra meina, þurf- um viö ekki slöur á henni aö halda þegar viö stöndum frammi fyrir valdi dauöans og eigum aö gjalda þá skuld, sem alíir veröa aö lokum aö greiða. Þvl aö af öllu visu er þetta viss- ast, aö eittsinn skal hver deyja. En þó aö þetta sé svona vist og sjálfsagt er okkur þetta allt annaö en þægileg tilhugsun. Þaö er eins og okkur gangi svo afar-illa aö sætta okkur viö, eöa gera okkur þaö innlifaö og eöli- legt aö „til moldar oss vigöi hiö mikla vald — hvert mannslif, sem jöröin elur”. Jairusi safnaöarstjóra gekk illa aö sætta sig viö dauöann. — Sveitin Þykkvibær I Rangár- vallasýslu er kunnust fyrir mikla og viölenda kartöflu- garöa. En af byggingum er þar nýjust og veglegust kirkja sú, sem hér birtist mynd af og Ragnar Emilsson teiknaöi en heimamenn og burtfluttir Þykk- bæingar reistu af dugnaöi og rausn og rækt viö kirkju sina. Eins og myndin ber meö sér er þessi kirkja nýtlskuleg á aö lita. En hún er einkar björt og vistleg og rúmgóö — tekur um 200 manns i sæti. ir, geti maöurinn snúiö aftur til lifsins. Svo hafi veriö hér. I tveimur öðrum frásögnum er þaö aftur á móti tekiö skýrt fram aö þeir, sem Jesú upp- vakti, hafi veriö aö fullu og öllu skildir viö likamslifiö og aö Jesú hafi af guölegum mætti sinum kallaö þá aftur til llfsins. Þess- vegna má segja, aö þessar máttarverkasögur um sigur Jesú yfir dauöanum, þær færi Krists I raun og sannleika, kenningu hans um almætti og alvizku og algæzku Guös, þá þurfum viö engu aö kviöa, hvorki I lifi né dauba, þá höfum við þegar i hjarta okkar unniö sigur á dauöans valdi, þvl ekk- ert þaö sé tilsem geti gert okkur viðskila viö kærleika Guös, sem birtist i Jesú Kristi Drottin vor- um og frelsara. I ljósi kristinnar trúar veröur þá för okkar héöan af þessum heimi ekki ganga inn um dimmar dyr, heldur fæöing til nýs llfs, ferö inn á fyrirheitanna land. Eina af sínum snjöllu og vekj- andi ræöum hélt Kai Munk þeg- ar hann lagði út af þessu guö- spjalli. Hann KaUar þá ræöu „Konur og ást og bindur sig lltiö viö textann. — Þar til I lokin — þvi hann endar ræöuna á þessa leið: — Litla ungfrú Jairus. — Meistari llfsins stóö hjá libnum likama þinum, fögrum og ung- um. Hann laut ofan að þér og kallaöi þig aftur og gaf þig lif- inu, elskunni, ástinni. Varstu honum trú? A þessari spurningu endar þessi ræða og á henni ættum viö lika aö enda hugleiðingar okkar i dag I sambandi viö þetta guö- spjall. Erum við trú Jesú? Sýnib viö I oröi og verki viöleitni til að fylgja honum — oröum hans — kenningu hans, dæmi hans, eins og það er til okkar komiö I ritum Nýja Testamentisins. Erum viö honum trú? Trúmennskan hefur hin fegurstu fyrirheit: Gott þú góöi og trúi þjónn. Gakk inn til fagnaðar herra þins. Sýrð og boesuð eik Ýmsar gerðir. Reel nr. 2378. DUNA/ Síðumúlq 13, »ími 84200 II li'IWIIWiHI' ll'I ... Geymið auglýsinguna Styrkir til háskólanáms eða starfa i Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms eöa rannsóknastarfa I Finnlandi námsáriö 1979-80. Styrkurinn er veittur til nlu mánaöa dvalar frá 10. september 1979 aö telja og er styrkfjárhæöin 1200 finnsk mörk á mánuði. Skipting styrksins kemur þó til greina. Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóðernum er heimilt aö sækja um: 1. Tiu fjögurra og hálfs til nlu mánaöa styrki til náms I finnskri tungu eöa öörum fræöum er varöa finnska menningu. Styrkfjárhæö er 1.200 finnsk mörk á mánuöi. 2. Nokkra eins til tveggja mánaöa styrki handa vlsinda- mönnum, listamönnum eöa gagnrýnendum til sérfræöi- starfa eöa námsdvalar I Finnlandi. Styrkfjárhæöin er 1.500 finnsk mörk á mánuöi. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyr- ir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit próf- skirteina, meömæli og vottorö um kunnáttu I finnsku, sænsku, ensku eöa þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 14. nóvember 1978. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Barmahllö 50, þingl. eign Glsla J. ólafssonar,fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 20. nóvember 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 45., 49. og 54.tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Armúla 38, þingl. eign Friögeirs L. Guömundsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 20. nóvember 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið 1 Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 45., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta f Barmahlfö 17, þingi. eign Ingvars Georgssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 20. nóvember 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö f Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta f Asparfeili 6, talinni eign Óskars Þ. Þráinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 20. október 1978 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Styrkur til háskólanáms i Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa Islendi- ngum til háskólanáms I Danmörku námsáriö 1979-80. Einn styrkjanna er einkum ætlaöur kandldat eöa stúdent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eöa sögu Danmerkur og annar er ætlaöur kennara til náms viö Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miðaöir viö 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur aö skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæöin er áætluö um 2.197,- dansk- ar krónur á mánuöi. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 15. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 14. nóvember 1978. Styrkur til háskólanáms i Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islendingi til háskólanáms i Hollandi skólaáriö 1979-80. Styrkurinn er einkum ætlaöur stúdent sem kominn er nokkuö áleiöis I háskólanámi eöa kandídat til framhaldsnáms. Nám viö listaháskóla eöa tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám. Styrkfjárhæöin er 950 flórínur á mánuöi I 9 mánuöi og styrkþegi er undanþeginn greiöslu skólagjalda. Þá eru og veittar allt að 300 flórlnur til kaupa á bókum eöa öörum námsgögnum og 300 flórínur til greiðslu nauösynlegra útgjalda I upphafi styrktlmabils. — Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi gott vald á hol- lensku, ensku, frönsku eöa þýsku. Umsóknir um styrki þessa ásamt nauösynlegum fylgi- gögnum skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar lí.k. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum um- sækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöu- neytinu. Menntamálaráöuneytiö, 14. nóvember 1978.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.