Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 18
iVISIR 22 Fostudagur 17. nóvember 1978 w xuixi LÍF OG UST LÍF OG LIST ~UF OG LIST LÍF OG UST LÍF OG UST U!A HELGINA: Sýningum fer nú aö fækka á einþáttungum Agnars Þóröarsonar, Sandur og Kona sem sýndir hafa veriö á Litla sviöi Þjóöleikhdssins undanfariö. Tiunda sýning veröur á sunnudagskvöld. Leikstjóri er GIsli Alfreös- son og leikmynd eftir Björn G. Björnsson. A myndinni sjást Gunnar Eyjólfsson og Þorsteinn ö. Stephensen I hlutverkum sinum I Sandi en auk þeirra taka þátt I sýningunni Helga Jónsdóttir og Jállus Brjánsson. FIM-salurinn: Sýningu fjór- menninganna lýkur á sunnudag Sýning myndlistarmann- anna fjögurra i FlM-sain- um aö Laugarnesvegi 12 hefur gengiö vel— aösókn góö og nokkrar myndir selst. Sýningunni iýkur á sunnudag 19. nóvember en er opin daglega frá kl. 16-22. Síðkvöld- sýningar í Tónabíói um helgar Heldur eykst fjöl- breytnin I nætur- og skemmtanallfi höfuö- borgarinnar. Tónabló hefur ákveöiö aö gera til- raun meö miönætursýn- ingar um helgar, eöa kl. 23.00. Fyrsta ellefu- sýningin veröur I kvöld en sýningarnar veröa á föstudags-, laugardags-, og sunnudagskvöldum. Tónabló sýnir um þessar mundir hrollvekjuna Carrie eftir Brian DePalma, — holl rétt fyrir svefninn! Böðullinn í Fjalakettinum Eftir hina mögnuöu Veiöiferö Carlos Saura I Fjalakettinum um slöustu helgi fáum viö næst aö sjá Bööulinn eöa Executioner eftir Luis G. Berlanga.frá árinu 1963.1 þeirri röö spænskra kvik' mynda sem klúbburinn sýnir I þessum mánuöi. Myndin segir frá Jose Luis.starfsmanni grafara, sem giftíst dóttur rikis- bööulsinsog endarsjálfur i þvl starfi fyrir fortölur tengdafööurins. Lýsir myndin sálarstriöi hins nýja bööuls og ótta viö starfiö. 1 sýningarskrá Fjala- kattarins segir m.a.: „Þessi mynd er ógn- þrungin ogháöskádeila á dauöarefsinguna. Bitur kímni textans og kald- hæöni atburöanna skapa sterka málsvörn fyrir af- nám dauöarefsingar. Þrátt fyrir þetta er myndin meinfyndin á köflum og gegnum þessa fyndni tekst leikstjóran- um aö hræra upp i áhorf- andanum meö þvi aö leiöa honum fyrir sjónir aö þegar illvirki eru framin i nafni rikisins, þá er þaö bööullinn sem er fórnarlambiö.” Flensborgarar bregða ó leik Menningarfélag Flens- borgarskóla bregöur á leik og frumsýnir I kvöld tvo einþáttunga. — A rúmsjó eftir Slawomir Mrozek og Undan- tekninguna og regluna eftir Bertolt Brecht. Leik- stjóri er Arni Ibsen en alls taka um 30 nemendur þátt I sýningunni, þar af 15 leikarar. Næstu sýningar veröa sunnudag og mánudag og miðapöntunum veitt mót- taka I sima 53392 kl. 14-17. Flensborgarar hyggjast sýna hinn slgilda gaman- leik Gogols Eftirlits- manninn, I mars n.k. A myndinni sjást ieikstjór- inn, Arni Ibsen og sviös- stjórinn Elisabet Ragnarsdóttlr aö störfum á æfingu einþáttunganna tveggja. CALDWELL I KEFLAVIK Þaö hefur ekki heyrzt mikiö frá Erskine Caldwell siöustu fimmtán árin eöa svo, nema I Reykjavik var sýndur sjónleikurinn Tó- baksvegur. Nýjar bækur frá hans hendi hafa ekki séztsvoárum skipti, og veit enginn hvaö dvelur mann- inn. Nú hafa sýningar á Tóbaksvegi veriö tekn- ar upp af Leikfé- lagi Keflavikur, og veröur þriöja sýning i Stapa á sunnudaginn. Tó- baksvegurinn er önnur af tveimur stórfrægum skáld- sögum Caldwells. Hin hét Dagslátta drottins I is- lenzkri útgáfu, og er sann- ast mála aö hún var tölu- vert lesin á sokkabandsár- um þeirrar skáldakynslóö- ar sem kom fram um 1945 og þar á eftir. I Keflavik, eins og i Iönó, er Tóbaks- vegur sýndur i leikgerö Jack Kirkland og gekk I tuttugu ár samfleytt á Broadway. Þýöing er eftir Jökul Jakobsson, leikmynd geröi Steinþór Sigurösson, en leikstjórnina annaöist Þórir Steingrimsson, ungur maöur, sem hefur komiö þessu verki vel fram á fjal- irnar, og sýnilega vandaö undirbúninginn i hvlvetna, enda er þetta metnaöarfull sýning bæöi frá hendi hans og Leikfélags Keflavikur. Þaö hlýtur aö vera nokkrum erfiöleikum bundiö fyrir fólk, sem allt hefur öörum störfum aö gegna, aö fullæfa og koma i gegn svona sýningu. En meö góöri samvinnu og góöra manna hjálp tekst þetta nú, og er I rauninni ótrúlegt hvaö fólk vill á sig leggja til aö koma sýningu af staö. Æfingar geta ekki hafizt fyrr en eftir vinnu- tima og siöan er æft langt fram á kvöld. Forsýning á þessu verki hófst síöan klukkan eitt aö nóttu, og var þá enginn leikara kom- inn heim til sin fyrr en klukkan fjögur. En auövit- aö ber á þaö aö lita aö þessi starfsemi kostar engar hundraö og þrjátiu milljón- ir á ári. Helztu hlutverkin, Jeeter Lester og Ada Lester, eru I höndum Arna Ólafssonar LEIKLIST Indriöi G. Þor- steinsson skrifar og Áslaugar Bergsteins- dóttur. Þau eru eiginlega á sviöinu þá tvo tima sem fara I sýninguna og varpa stærstu myndinni yfir þaö hverfi sem Erskine Cald- well hefur dregiö fram úr veruleikanum, eins og hann var hjá leiguliöum Suöurrikjanna á fyrstu tug- um aldarinnar. Þótt viö Is- lendingar þekkjum fátækt, og höfum á stundum kvart- aö undan skro-leysi, uröum viö þó aldrei ómeövituö um mannlega viröingu. Aftur á móti lætur Caldwell fátækt- ina hafa breytt fólki þann- ig, aö ekki einasta vantar þaö skro og mat, þaö hefur tapaö viröuleika sinum og sinnir þörfum og eölishvöt- um jafnt I hlaövarpanum sem á bæjarhólnum. Hvergi hef ég rekist á, aö Caldwell hafi veriö lýstur lygari fyrir lýsingar slnar á leiguliöum I Suöurrikjun- um. Þau Arni og Aslaug sýna góöa hæfileika. Einkum hlýtur As- laug aö vera minnisstæö i umkomuleysi sinu, og á ekkert annaö i heiminum en ljóshæröa dóttur, sem hefur oröiö til mitt I annars lögmætum fjöldabarn- eignum, á einhverri efa- stund I fanginu á farand- sala. Arni I hlutverki bón- dans berst aftur á móti hinni góöu baráttu fyrir sjö fetum af landi, sitalandi og ákallandi Krist sér til full- tingis eöa þann vonda sjálfan, og endar einn. Þá er konan dáin, amman (Ingibjörg Hafliöadóttir), sem kemur þarna fram I kostulegu gervi horfin út I skóg, Ellie May (Marta Haraldsdóttir) farin meö skarö I vör til aö búa um rúmiö hjá eiginmanni (Jón Sveinsson) Pearl (Margrét Eyðublöð og annað gott — á tveimur sýningum í Gallerí Suðurgötu 7 „Regnspurningar” heitir önnurtveggja sýninga sem samtimis veröa opnaöar i Galleri Suöurgata 7 á morgun, laugardag kl. 16.00. Þaö er sýning Ung- verjans Endre Tót sem veröur á neöri hæö hússins og samanstendur af eyöu- blööum” sem fjölmargir aöilar innlendir og erlendir hafa fyllt út”, segir i frétt frá Galleriinu. Og á efri hæöinni sýnir svo Plan- studio Siepmann „ljós- myndir, teikningar og Endre Tót „Máttur náttúrunnar”, — gerningur eftir Plan- studio Siepmann. skjalfestingar á gerning- um.” Um sýnendur segir I fréttinni: „Endré Töt er án efa þekktastur nýlistamanna starfandi austantjalds. Slöan um 1970 hefur hann helgaö sig þremur höfuö-viöfangsefnum: „núllinu”, „I am glad if...” og „rigningu”. Um þessar mundir dvelst Tót i Vestur-Berlin á starfsstyrk sem borgaryfirvöld veita listamönnum viös vegar um heim (DAAD). Þaö var þó ekki fyrr en eftir tals- vertþref viö yfirvöld I Ung- verjalandi aö Tót fékk feröaleyfi til þessarar dvalar. Planstudio Siepmann er starfrækt af þýsku hjónun- um Gerd og Ulla Siep- mann. Verk þeirra hjóna fjalla öll á einhvern hátt um „Mátt náttúrunnar”, samband nútimamannsins viö náttúruumhverfi sitt. Planstudio Siepmann hefur staöiö fyrir gerningum meö aöstoö myndsegulbands viöa um Evrópu.” Sýningarnar eru opnar virka daga frá 16-22 en frá 14-22 um helgar og standa tíl sunnudagsins 3. desem- ber. Feminisf Improvising Group um helgina: V Gegn karlveldi í tónlist „Allt of oft rekumst viö á aö verk kvenna, kven- músikanta,og tónlistarleg- ar hugmyndir þeirra séu einangraöar og jafnvel úti- lokaöar. Þetta gildir jafn- vel i stjórnmálum.svo og I þeim heimi (tónlistar- heimi) þar sem tilraunirn- ar eru haf öar aö leiöarljósi. Lindsay Cooper Tónlistarfólk hefur vafa- laust veitt þvi eftirtekt aö hingað er komin kven- hljómsveitin The Feminist Improvising Groig). Þessa hljómsveit skipa alls 9 kon- ur en hingaö koma aö þessu sinni 5 þeirra. Þær eru Lindsay Cooper sem leikur á ýmis blásturshljóöfæri, Irene Schweisersem leikur á pianó og sér jafnframt um áslátt ýmiskonar, Georgie Born leikur á selló og bassa og svo þær Maggie Nichols og Sally Potter sem sjá um söng. Þessi nöfn eru flest þekkt i hinum breska tónlistar- heimi og á meginlandinu á meöal „spunamanna.” Meölimir FIG tengjast ýmsum tónlistarmönnum, hljómsveitum eöa tónlist- arhópum er hljóma kannski kunnuglegar en nöfn þeirra. Báöar þær Lindsay Cooper og Georgie Born hafa t.d. leikiö meö hljómsveitinni Henry Cow og i hljómsveit gitarleikar- ans Derek Bailey^ Company. Maggie Nichols hefur starfaö mikiö meö Julie Tippett (Driscoll) og var m.a. meölimur I 50 manna hljómsveit Keith Tippett, Centipede. Hún hefur starfrækt einskonar raddsmiöju I London síöustu 8 árin og hefur hug á aö gera slikt hiö sama hér. Hugmyndin er sú aö slik starfsemi geti fariö fram nokkru fyrir tónleik- ana og þeir sem áhuga hafa á aö kynna sér starf Maggie Nichols og njóta leiösagnar hennar vinsam- legast hafi samband viö Kristinu ólafsdóttur I slma 22419. The Feminist Improvis- ing Group var stofnuö i október á síöasta ári sem eins konar andsvar viö þvi karlaveldi er rikir I tón- listarheiminum. Þær höföu áöur haft fá tækifæri til aö framkvæma hugmyndir sinar á sviöi improviseraörar tónlistar. Konurnar fá þvi hér tæki- færi til aö tjá pólitiskar skoöanir sinar og boöskap. Beitir hljómsveitin i þeim tilvikum óundirbúinni leik- rænni tjáningu þ.e.a.s. „spuna” eöa „improviser- ingu” jafnhliöa tónlistinni. Hingaö til landsins er hljómsveitin komin i boöi Gallerl Suöurgötu 7 og tón- listarfélags Menntaskólans viö Hamrahllö. Hún mun halda tvenna tónleika, laugardaginn 18. nóvember kl. 16 I Menntaskólanum viö Hamrahlið og sunnu- daginn 19. nóvemberkl. 161 Félagsstofnun stúdenta. Sala aögöngumiöa er hafin i hljómplötuverslunum Fálkans. —AJ LIF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.