Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 22
26 nóvember 1978VISIR' .N ur,M. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Atvinnaíboði óska eftir aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa, vélritunarkunn- átta nauösynleg. Vinnutimi 13-17.30. Uppl. hjá Xco 1 sima 27979 eöa 27999. Atvinna óskast Sjómann vantar atvinnu fram aö jólum. Er vanur sem stýrimaöur á loönubátum og skipstjóriá smærri skipum. Uppl. i sima 96-23952 e. kl. 16. Tvltug stúika óskar eftir vinnu eftir kl. 19 á kvöldin, 5kvöld vikunnar fram aö jólum. Helst nálægt Hlföunum. Uppl. i sima 16232 milli kl. 18-20 i kvöld. Ung stúlka -óskar eftir vinnu. Margtkemur til greina. Uppl. isima 16624 í dag og næstu daga. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Hef bilpróf, get byrjaö strax. Uppl. gefur Hafdís i sima 12842 eftir kl. 5. Kona óskar eftir starfi fyrir hádegi. Uppl. i sima 36133. Húsnæðiíboði Leigumiölun — Káögjbf Ókeypis ráögjöf fyrir alla leig- endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu leigumiölunar leigjendasamtak- anna sem er opin alla virka daga kl. 1-5 e.h. Tökum ibilðir á skrá. Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda- samtökin, Bókhlööustig 7. Simi 27609. Einstaklingsibiiö óskast. Uppl. i sima 16624 i dag og næstu daga. 3ja-5 herbergja ibiiö óskast fyrir 1. des. brennt full- oröiö I heimili. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 75683 e. kl. 18 á kvöldin. Húsaieigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ökukennsla Húsnæói óskastj Ungt par viö nám meö 2 börn óskar eftir aö taka á leigu 2ja-4ra herbergja Ibúö sem fyrst og leigja til lengri tíma. Fyrirframgreiösla. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 40966. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast til leigu. Góöri um- gengi heitiö. Uppl. I sima 21554 e. kl. 17. Óska eftir 2ja herbergja ibúö meö aögangi aö eldhúsi og baöi sem næst Tún- unum, Hliöunum, Vogunum, Kleppsholti eöa miöbænum. Reglusemi.góö umgengni. Uppl. i sima 82846 frá kl. 18-21. Unga einstæöa móöur vantar tilfinnanlega 3 herb. ibúö i Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53567 eftir kl. 8 á kvöldin. Ef þú átt góöa tveggja til þriggja her- bergja ibúö i Vesturbænum eöa Seltjarnarnesi og hefur hug á aö leigja hana góöu fólki þá þætti mér vænt um aö þú hefðir sam- band viö mig uppl. i sima 14161 milli 8 og 14,eða 25543. Reglusemi. 4ra-5 herbergja ibúö óskast til leigu helst i Breiöholti. Uppl. i sima 71338 eftir kl. 7. Fyrirframgreiösla. Viö erum ung hjóna matvæla- fræöinemi og félagsfræöinemi og okkur sárvantar litla ibúö. Vill ekki einhver vera svo vænn aö leigja okkur? Viö lofum reglu- semi og góöri umgengni. Vinsam- lega hringiö i sima 19367 eftir kl. 18. Tvær. skólastúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúö frá 1. janúar 1979. Uppl. 1 sima 32648 eftir kl. 5 Ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 Og 71895. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Halifriöur Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Bílaviöskipti Fiat 132 1600 árg. 1978 ekinn 20 þús. km. Góöir greiöslu- skilmálar. Skuldabréf kemur einnig til greina eöa skipti á ódýr- ari bifreiö. Uppl. I sima 52449 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu gamall Volkswagen.Skoöaöur, i góöu lagi, er á góöum dekkjum. Selst mjög ódýrt. Uppl. i slma 40711 eftir kl. 6. Cortina árg. 1970 til sölu i góöu ásigkomulagi. Uppl. I sima 86084 eftir kl. 5.30 á kvöld- m. Fiat 125 árg. ’72 til sölu. Þarfnast smávægilegra viögeröa. Uppl. I sima 75432. Citroen Ami 8 station árg. ’71 til sölu. Nýleg vél verö 300 þús. Uppl. I sima 10040. Til sölu Cortina árg. ’70, ekinn 104 þús. km. upptekinn girkassi. 1 ágætu lagi. A nýjum vetrardekkjum. Uppl. I sima 755871 kvöld og næstu kvöld. Sjódekk — Mazda. Til sölu 4 amerisk snjódekk (ónegld) ásamt felgum á Mözdu 929. Dekkin aöeins notuö I 3 mánuöi. Verö kr. 80 þús. Uppl. i sima 35815 eftir kl. 17. Cortina 1600 árg. ’74 til sölu. Ekinn aðeins 40 þús. km. 4ra dyra, litur gulur. Mjög gott lakk. Góö vetrardekk. Útvarps- og kasettutæki. Bifreiö I sér- fbkki. Verö kr. 1.600 þús. Aðeins staögreiösla kemur til greina. Uppl. I sima 15195 milli kl. 17-20. Cortina 20 E árg. ’74 sjálfskiptur, til sölu. Kom á göt- una I júni ’75,ekinn 30 þús. km. i bæjarakstri. Meö útvarpi, sport- felgum og harðtopp. Mjög vel meö farinn. Uppl. i sima 74777 á kvöldin. Honda Civic. Óska eftir sjálfskiptri Hondu Civic árg. ’76-’77. Mikil útborgun. Uppl. 1 sima 71102 eftir kl. 6. Austin Mini ’74. Óska eftir aö kaupa vel meö far- inn Austin Mini árg. ’74. Uppl. I sima 19284 e. kl. 7.30 á kvöldin. Bilaleiga Se nd if e röa bif r eiöa r og fólksbifreiöar til leigu án öku- manns. Vegaleiöir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.. í fararbroddi í hálfa öld Heffur þú komið á Borgina offtir breytinguna? Stemmingin, sem þor rikir áhelgar kvöldum spyrst óðfluga út. Kynntu þér það aff eigin raun. Verið velkomin. Notalegt umhverfi. HÓTEL BORG Sími 11410 Akiö sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bila- leigan Bifreið. Leigjum út nýja bíla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. (sfcemmtanir Góöir (diskó) hálsar. Ég er feröadiskótek, og ég heiti „Dollý”. Plötusnúöurinn minn er I rosa stuöi og ávallt tilbúinn aö koma yður i stuö. Lög viö allra hæfi fyrir alla aldurshópa. D iskótónlist, popptónlist, harmonikkutónlist, rokk og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa ljósasjóv. Bjóöum 50% afslátt á unglingaböllum og ÖÐRUM böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aörir betur. Hef 7 ára reynslu viö aö spila á unglinga- böllum (Þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu viö aö koma eldra fólkinu I......Stuö. Dollý simi 51011. Diskótekiö Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviöi tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þess aö s já um f lutning tónlistar á tveimur veitingastööum i Reykjavik, starfrækjum viö eitt feröadiskótek. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek (sem uppfylla gæöakröfur okkar. LeitiÖ upplýsinga I simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða i sima 51560 f.h.). [Ýmislegt Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. húsbyggjendur ylurinn er ^ * r Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast Borgarneiil timi 93-7370 kvöldog helganími 93-7355 Skrifstofa Hjartaverndor er flutt að Lógmúla 9, 3ju hoeð sími 83755 mmjmmimm&ma&m mxmsmzr'-* mssm m&m HAUSTHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ÍFIFIT \\ VlHNIþtóAR\\ \\ \\ \\ W V * ’ WÆfl \X \v [GAUANT^rgfeVð 1^78 ^ka dyra, ^Tnatyya X\. Ío^<L03TbÖQO| \ \\RVALSTerð Má>|or!i,á„ fyrtK.2 .\\.. \v . .\\,. .\L .. kK'' \?4Q.QÖ0. \ \ ÖRVAÍS mö tWblzáfyrtV^ \\ . .\\., \\ ., >\ . 3^0^000,1 Afgreiðslan er I Sjálfstæðishúsinu. Háaleitisbraut 1. onin til kl 221 kvöld DREGIM MORGUN SSNDUM SIMI82900 SÆKJUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.