Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 21
visra Föstudagur 17. nóvember 1978 25 Fró Bridge- félagi Kópavogs S.l. fimmtudag^. nóvember,var spiluð 4. umferð i hraðsveita- keppni Bridgefélags Kópavogs. Besta árangri kvöldsins náöu þessar sveitir: 1. Vilhjálmur Vilhjálmss. 643 st 2. FriðjónMargeirss. 600st 3. SigriðurRögnvaldsd. 598st 4. Grimur Thorarensen 589st Fyrir slðustu umferð er röð efstu sveita: 1. Ármann 2566 stig 2. Vilhjálmur 2450 stig 3. Böðvar 2407 stig 4. Grimur 2349 stig Sveit Sverris sigraði Nýlega lauk hraösveitakeppni hjá Bridgefélaginu Asunum i Kópavogi. Spiluö var þriggja kvölda keppni og urðu þessir efst- ir: 1. Sveit Sverris Ármannssonar (Jón Baldursson, Haukur Hannesson, Ármann J. Lárusson) 1858 2. Sveit Guðbrandar Sigurbergs- sonar (Jón P. Sigurjónsson, Hrólfur Hjaltason, Isak Ólafsson) 1804 3.Sveit Þórarins Sigþórssonar (Óli Már Guömundsson, Guðmundur Hermannsson, Sævar Þorbjörnsson, Siguröur Sverrisson) 1754 Næsta mánudag hefst boðsmót félagsins með þátttöku 36 para. Enner örfáum sætum óráðstafað. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir aö hafa samband viö einhvern stjórnarmann sem fyrst. Þetta er þriöja áriö sem keppn- in fer fram, en áður hafa unniö Þórarinn Sigþórsson og Höröur Arnþórsson (fyrsta sinn) og Guömundur Hermannsson og Sævar Þorbjörnsson (annað sinn). 1 þetta sinn verður keppt um silfurstig og hefst keppni á mánudagskvöld kl. 19.30. Brœður á toppnum í undankeppni Nýlega hófst undankeppni fyrir Reykjavlkurmót I tvimennings- keppni. Spilaö eri fjórum 14 para riölum. Eftir fyrstu umferð af þremur eru þessi pör efst: 1. Hermann Lárusson — ÓlafurLárusson 201 2. óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 200 3. Einar Þorfinnsson — SigtryggurSigurðsson 191 4. Bjarni Sveinsson — Jón G. Pálsson 191 5. Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 190 Næsta umferö er á þriðjudag- inn kemur I Hreyfilshúsinu, en sú siðasta i Domus Medica á mið- vikudaginn. Tuttugu og sjö efstu pörin komast i Urslitakeppnina, sem spiluð veröur i byrjun desember. Kristján Guðmunds- son efstur á skákmóti í Kanada Kristján skákmeistari Guðmundsson dvelst um þessar mundir i London, Kanada, þar sem hann stundar framhalds- nám í heimspeki. Svo sem góöra skákmanna er siður, var hann fljótur að hafa uppi á öflugasta skákklúbbi borgarinnar, og tefl- ir af krafti. Fyrir skömmu hélt London University sitt árlega meistaramót, og voru tefldar 5 umferðir eftir Monrad-kerfi. Mótið var hespaö af á einni helgi, hófst kl. 7.30 á laugar- dagsmorgni og lauk laust fyrir miönætti á sunnudagskvöldi. Þarna átti Kristján kappi við alla f jemstu skákmenn borgar- innar og þarf ekki aö orðlengja þaö, aö Kristján vann allar skákir sinar og varð einn I efsta sæti. Heilum vinningi neðar komu þrir keppendur, þeirra á meðal Hans Jung,, en Kristján tefldi einmitt úrslitaskákina við hann isiðustuumferð. Að mati frétta- manna var þessi skák besta skák mótsins, og þótti sýna vel hversu fljótt og árangursrikt sterkur meistari fylkir liöi sinu til sóknar. Sigur Kristjáns á mótinu vakti talsverða athygli, en nú hefur Kristján verið fenginn til að tefla ein 5 fjöltefli viðs vegar um Kanada, m.a. I Islendinga- byggðum þar. En hér kemur þá úrslitaskákin. Hvltur: Kristján Guðmundsson Svartur: H. Jung Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 (Kristján hefur alla tið verið mikill aðdáandi Fischers og teflir sömu byrjanir og meistar- inn. Hér velur hann eitt af uppáhaldsvopnum Fischers, og það á eftir að bíta vel.) 6. ... e6 7. Bb3 (Onnur hugmynd, fengin frá Bronstein, er 7. a3, og hlifa biskupnum ác4 fyrir öllu óþarfa hnjaski slöar meir. Skákin Rosetto: Behrensen, Mar del Plata 1958 sýnir vel hættur þær sem svörtum geta veriö búnar. 7. a3 Dc7 8. Ba2 Rc6 9. 0-0 Be7 10. Khl Bd7 11. f4 0-0 12. f5 Rxd4 13. Dxd4 Re8? 14. fxe6 fxe6 15. Hxf8+ Bxf8 16. Bg5 Da5 17. Rd5! Hb8 18. Hfl h6 19. Df2 hxg5 20. Dxf8+ Kh7 21. Re7 Gefiö). (Skarpasta leiðin. Oruggara og algengara er 7. .. Be7.) 8. 0-0 Be7 9. f4 (Djarflega leikið. Skákfræöin mælir með9. a3 0-0 10. f4 Bb7 11. f5 e5. Meö hinum geröa leik ruglar Kristján andstæðing sinn i riminu og nær óstöðvandi sókn.) 9. ..0-0? (Hér átti svartur að leika 9. .. b4 og ef 10. e5 dxe5 11. fxe5 bxc312. exf6 Bxf6 13. bxc3 0-0 og svartur hefur ágætt tafl.) 10. e5 dxe5 11. fxe5 Bc5 12. Be3 Rf-d7 13. Re4 Dc7 14. Rxc5 Dxc5 15. Df3! ' (Þessi leikur afhjúpar I einu vetfangi veikleika svörtu stöð- unnar.) 15. .. Dxe5 16. Ha-el Rb6 (Eða 16. .. Ha7 17. Rxb5og vinn- ur.) 17. Rxe6! (Náðarstuöiö.) 17. ... Bxe6 18. Bxb6 Dd6 19. Hxe6! Gefiö Ef 19 ... fxe6 20. Bxe6+ Dxe6 21. Dxf8 mát. (Smáauglýsingar — sími 86611 Fatnaður gfe ), Nýr kaninupelsjakki nr. 40 til sölu ódýrt. Uppl. i sima 13215. Fyrir ungbörn óska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. I sima 37980. JíLfl. Barnagæsla óskum eftir að ráöa barngóöa stúlku til að gæta barna I vesturbænum 1-2 kvöld I viku. Uppl. I si'ma 27104. Tapað - fundið Gleraugu með gráleitri umgjörð töpuðust i gærkveldi i Aðalstræti — Túngötu. Finnandi vinsamlega hringi i sima 17626 eöa 14785. (Fasteignir Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bilskúr. Uppl. I sima 35617. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivéi með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi. tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. að panta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búðum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraöferð sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess að slita þeim, og þess vegna treýstum viö okkur til aö taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppl. i sima 50678. Teppa— og húsgagna- hreinsunin I Hafnarfiröi. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráöum fólki um val á efnum og aöferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Dýrahald Af gefnu tilefni vill hundaræktarfélag tslands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hreinræktaöa hunda á að kynna sér reglur um ættbókar- skráningu þeirra hjá félaginu áöur en kaupin eru gerö. Uppl. gefur ritari félagsins I sima 99- 1627. Ótrúlegt en satt, 10 úrvals fiskar á aðeins kr. 1.500-3.000 kr. Eigum nokkra Wagtail-lyre sveröhala (sverð- drager). Orvalsvatnagróður. Panitanir f sima 53835 virka daga kl. 16.30-21. Hestaeigendur. Tamningastööin á Þjótanda við Þjórsárbrú tekur til starfa i byrj- un desember. Uppl. I sima 99-6555. Þeir sem eiga hesta á Þjótanda eru beönir að vitja þeirra strax. . Tilkynningar Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamnirtgana hjá aug-. lýsingadeild Visis og geta þar' mcð sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i 4)tfyil- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Einkamál Félagsaðstoð Maöur á fimmtugsaldri óskar eftir samstarfi og félagsaöstoö ungrar stúlku 18-20 ára. Þag- mælsku heitiö. Tilboö sendist VIsi merkt Traust 20281.” Þjónusta i^P Notiö ykkur helgarþjónustuna. Ailir bila hækka nema ryökláfar. Þeir ryðga og ryðblettir hafa þann eiginleika að stækka og dýpka með hverjum vetrarmán- uöi. Hjá okkur sllpa eigendurnir sjálfir og sprauta eða fá f öst verö- tilboö. Komið I Brautarholt 24eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opiö alla daga kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bílaað- stoð hf. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Annast vörufiutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.' Sprunguþéttingar! Tek að mér alls konar sprungu- viögerðir og þéttingar. Fljót og góö vinna, úrvals efni. Uppl. I sima 16624. Tek að mér smáréttingar og almennar bila- viðgeröir. Uppl. eftir kl. 6, simi 53196 Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Múrverk — Flisalagir. Tökum að okkur múrvérk, flisa- lagnir, múrviögerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. Simi 19672. Snjósólar eða mannbroddar sem erufestir neöan á sólana eru góö vörn i hálku. Fást hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri við Háaleitisbraut, simi 33980. Húsaviðgeröir úti og inni Vönduö vinna og efni. Uppl. i Sima 32044 og 30508. Vélrttun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er með nýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduð vinna. Uppl. isima 34065. Húsaviögeröir — Breytingar. Viðgeröir og lagfæringar á eldra húsnæði. Húsasmiður. Uppl. á kvöldin I sima 37074. Lövengreen sólaleöur er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vöröu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Notið ykkur helgarþjónustuna. Nú eöa aldrei er timi til að sprauta fyrir veturinn. Þvi fyrr þvi betra ef billinn á að vera sómasamlegur næsta vor. Hjá okkur slipa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komið i Brautarholt 24eöa hring- iö I sima 19360 (á kvöldin I slma 12667). Opið aUa daga kl. 9-19. Kanniökostnaöinn. BUaaðstoð hf. Safnarinn Uppboð félags frimerkjasafnara veröur haldið laugardaginn 18. nóvember kl. 2 að Hótel Loft- leiöum. Efni verður til sýnis aö Hótel Loftleiöum uppboösdag kl. 10-11. Kaupi hái öi frimerki, u ..^iJg ög kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eða skrifið i box 7053. __________ Kaupi ÖU islensk frimerki, ónotuö og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. . Atvinnaiboói Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. I sima 86822. Trésmiðjan Meiður, Siðu- múla 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.