Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 7
VlSIIt Föstudagur 17. nóvember 1978 GERIÐ DISKOTEKUM GÓÐ SKIL í BLÖÐUM — segir bréfritori og tolor um fróbœran „snúð" í Klúbbinum M.H. Reykjavik skrif- ar: Ég er mjög mikill diskótekaö- dáandi og er aö pæla i þvi hverj- ar skoöanir fólks eru á diskó- teki. Mér myndi þykja ákaflega vænt um þaö ef bíööin myndu skrifa um þaö hvaö diskótek er i raun og veru. Og þá á ég viö diskótek eins og þau gerast best. Þaö aö vera meö kynningar milli laga tiökaöist fyrir f jórum árum siöan. Þetta er enn gert i dag og þá til dæmis I skemmti- staönum Hollywood. Þetta heyrist ekki lengur I Bandarikj- unum eöa á meginlandi Evrópu. Þaö er jú einhver gamall Breti sem gerir þetta ennþá. Eins og ég sagöi áöan fer ég ákaflega oft I diskótek og und- anfarna sunnudaga hef ég fariö i Klúbbinn. Þar er strákur sem ég myndi segja aö væri mjög góöur á mælikvaröa diskótek- ara eöa plötusnúöa. Aö endingu langar mig til aö itreka óskir minar þess efnis aö skrifaö veröi um diskótek i blöö- unum. Frábœr þjónusta hjá S.S. innréttingum — segir bréfritari og lý viðskipti sin þar T.O. Reykjavik skrif- ar: Margt ungt fólk er nú að hefja búskap og eins og flestir vita sem þaö hafa reynt kostar það ekki svo litiö. Mig langar til aö segja frá svolitlu sem ég varö fyrir um daginn. Þá ákváöum viö hjónin aö fá okkur eldhúsinnréttingu * og fórum á stúfana. Leituöum viö lengi lengi en fundum ekk- ert sem freistaði okkar. Svo var þaö fyrir tilviljun aö ég álpaöist inn I Súðarvog og sá ir anœgiu smm þar skilti sem á stóö „S.S. innréttingar.” Ég sagöi sem svo viö sjálfan mig aö ekkert sakaöi aö kikja inn. Er skemmst frá þvi aö segja aö nú I dag er veriö aö smiða fyrir okkur innréttingu þar. Mér fannst þaö greinilegt á öllu aö annar andi rikti I þessu fyrirtæki en öörum sem viö fór- um I. Þarna vildu allir allt fyrir okkur gera og veröinu var stillt I hóf aö okkar mati. Þaö er ekki á hverjum degi sem maöur rekst á jafn góöa menn og þá sem þarna vinna. GÓO HIJOMSVEIT FÁKSHEIMILINU S.E. Reykjavik hringdi: Ég fer stundum á böll eins og gengur og gerist og um daginn brá ég mér á eitt slikt I Fáks- heimilinu. Þar heyrði ég i hljómsveit sem kallar sig Trló ’72. Ég tek þaö fram aö ég hef hlustaö á margar hljómsveitir en ég held að ég hafi aldrei skemmt mér eins vel á balli og meö þessari hljómsveit. Ef maöur baö um eitthvert sérstakt lag var þaö spilaö umyröalaust. Og ekki nóg meö þaö. Strákarnir I hljómsveitinni voru, og eru vonandi enn, lifleg- ir og skemmtilegir. Þaö er alltaf veriö aö hæla hinum og þessum hljómsveitum og mig langaöi bara til aö leggja þar orö i belg. STUTT VIÐTAL KRÓNUR R.Þ. Reykjavik skrif- ar: Kona ein fékk viötalstima hjá sálfræðingi sem henni haföi ver- iö visaö á og var sagöur góöur. Var hún aö vonum fegin aö fá slikt viötal og geröi sér hug- mynd um aö einhver lausn feng- ist á vandamáli hennar sem aörir sérfræöingar, svo sem læknar, höföu ekki getaö ráöiö bót á. Konan sem haföi ekki áöur leitað til sálfræöings, imyndaöi sér mann i hvitum slopp og viröulegan I fasi. En þegar hún mætti tók á móti henni maöur I peysu og buxum brosmildur og hlýlegur i viðmóti og minnti hann hana mest á skólastrák. Hann spurði konuna um erindiö en þegar konan var næstum nýbyrjuð aö tala var bariö aö dyrum og var þar kona ein aö verki sem kvaöst eiga pantaöan tima klukkan fjögur þennan sama dag, eöa á sama tima og sú kona sem ég er að tala um. Stóö þá sálfræöingurinn fljót- lega upp og sagöi aö samtalinu væri lokiö. Fannst konunni þetta hálflélegt samtal. Mér finnst aö sérfræðingar ættu ekki aö stefna til sin fleiri en einum á sama tima en taka sér þess I staö betri tima 1 viðtölin. Þess skal getið aö eitt slikt samtal kostar 6000 krónur. Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. Strimlagluggatjöld Kynnið yður það vandaðasta! Spyrjiö um verö og greiðsluskilmáia. Gerum verötilboö yöur að kostnaðarlausu. Suðurlandsbraut 6 sími 8 32 15 OIAFUR KR SIGURÐSSON HF Ótrúlegt en satt Hinir margeftirspurðu kventiskuskóhælar eru komnir. Látið breyta skónum yðar eftir nýju linunni. Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar, Lækjargötu 6. Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri v/ Háaleitisbraut. Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13 a. . w w 230 teikningar efftir Gustave Doré GLÆSILEG GJÖF Fœst i búkaverslunum Breyttur opnunartlmi OPID KL. 9-9 Amerísku stytturnar frá Lee Borten nýkomnar Nœg bflattcxiSi a.nt.k. á kveldln HIOMUWIXIIII HAFNARSI R.ETI Simi 12717 ÍTÖLSK LEÐURSTÍGVÉL SKÓVERSLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 74. AAARGAR GERÐIR SKOÐIÐ ÚRVALIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.