Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 19
VÍSIR Föstudagur 17. nóvember 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST 23 „Hrjúfleiki sýningarinnar fellur sérstaklega vel aö efninu, og sýnu betur en slipuö sviösframkoma at- vinnuleikara”, segir Indriöi G. Þorsteinsson I umsögn sinni. Benediktsdóttir), sem hefur strokiö úr hjóna- bandinu, og Dude (Gisli Gunnarsson), sonurinn, stokkinn burt meö Bessie Rice trúboöa (Þórdis Þor- móösdóttir), sem keypti strákinn til samrekkingar meö bil. Henry (Hilmar Jónsson) nágranninn, er hættur aö fljúga um sviöiö i miklum erindagjöröum og stórbóndinn ig banka- maöurinn búnii aö skrifa upp jaröartötriö. Allt þetta fólk snýst I kringum tilveru þeirra Jeeter og ödu, og kemur fram sem mismun- andi viöáttumikh'r eyöi- merkur. Ekki man eg hvort þaö er I Tóbaksvegi eöa Dagsláttunni, sem trúboö- inn er orðinn svo háleitur af bænahaldi, að þaö rignir niöur I nefiö á honum. Aö minnsta kosti er líkingin komin þaöan, þegar talaö er um höfuðburö hugsjóna- manna. Sýningin I heild er frem- ur hrjúf. Sá hrjúfleiki fellur sérstaklega vel aö efninu, og sýnu betur en slipuö sviösframkoma atvinnu- leikara. Þaö er stundum alveg nóg aö vera svolitiö örvæntingarfullur á sviöi, og þá helzt þegar höfundar á borö viö Erskine Caldwell eiga i hlut. Hafiö þökk fyrir sýninguna, Keflvfkingar. —IGÞ Hljómsveitarstjóri og leikstjóri kanna tónlistina. ,Háfíðleg afmœlissýning' — á Deleríum Búbónis í Garðinum ,,Verk sem ná þvf aö veröa tvitug án þess aö detta upp- fyrir telja allir vitibornir bókmennta- og leikhús- fræöingar oröin klassisk verk”, sagöi Flosi Ólafs- son, leikstjóri,um sýningu Litía leikfélagsins i Garöi, Geröum, á Delerium Búbónis eftír Jónas og Jón Múla Árnasyni. Sem kunn- ugt er hafa staöiö nokkrar deilur um gildi verksins, og hafa höfundar staöfastlega haldiö þvi fram aö Deleri- um Búbónis sé sigild dramatik en menningar- oddvitar ýmsir eru á önd- veröri skoöun. Delerlum Búbónis er engu aö slður oröiö 20 ára gamalt verk, hefur veriö leikiö jafnt og þétt og vitt og breitt um landið I tvo áratugi og frumsýningin í Garöi var i gærkvöldi. „Þetta er hátiöleg af- mælissýning hér i Garöin- um”, sagöi leikstjórinn og visaöi til þess aö i ár eru rétt 20 ár frá frumsýning- unnillðnó, ogstuttu siöará Akureyriþar sem Flosi var einnig leikstjóri. Aöalhlut- verk I sýningu Litla leik- félagsins: Hólmberg Sigurösson ólafur Sigurös- son, Helga ólafsdóttir, Unnsteinn Kristinsson Svavar ólafsson og Torfi Steinsson. Hljómsveitar- stióri er Grettir Björnsson, Ráöherrann (Ólafur Sig- urösson) flytur boöskapinn um frestun jólanna. Ægir Ó. Ægis fylgist andaktugur meö sem leikur jafnframt á harmonikku. Leikmynd geröi Sævar Helgason. Næsta sýning á Delerium Búbónis veröur á sunnudag kl. 16.00 og fyrirhuguð er leikför meö sýninguna siöar. LÍF OG LIST LÍF OG LIST örninn er sestur Frábær ensk stór- mynd i litum og Panavision eftir sam- nefndri sögu Jack Higgins, sem komiö hefur út i isl. þýöingu. Leikstjóri: John Sturges íslenskur texti Bönnuö börnum Endursýnd kl. 3-5.30-8 og 10.40 ----salur lB)---- Með hreinann skjöid Sérlega spennandi bandarisk litmynd með Bo Svenson og Noah Beery Islenskur texti Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05 og 11.05 ------salur' Futureworld Spennandi ævintýra- mynd I litum meö PETER FONDA. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10— 5.10 7.10— 9.10—11.10. • salur Þjónn sem segir sex ’ájt . jii 'DO^NSTAIRk ? f Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman- mynd Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 og 11.15 HSKOUBIQÍ íff 2-21-40 JOHN TRAVOLTA ,. jÁYufáhT’) WEYEm*™- Saturday Night Fever Myndin sem slegiö hefur öll met i aösókn um viða veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö Aðgöngumiöasala hefst kl. 15. Stjörnustríð , Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegiö hefur öll aðsóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðasala frá kl. 4. Hækkaö verö Tonab'ó .3* 3-11-82 „Carrif.,, „Sigur „Carrie” er stórkrstlegur. Kvikmyndaunnendum ætti aö þykja geysi- lega gaman aö mynd- inm”. — Time Magazine. Aöalhlutverk: Sissy Spacek, Johr Travjlta, Pipei Laurio. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. ATH. sýnd laugardag og sunnudag kl. 11 hafnnrbífi í3f.l6:-444 ógnir Franken- stein Spennandi og óhugnanleg ný Itölsk- bandarisk litmynd, byggö á þjóösögunni gömlu um visinda- manninn barón Frankenstein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. “3* 1-89-36 DéeP Hin heimsfræga ameriska stórmynd me6 Nick Nolte og Jaquelin Bisset Endursýnd kl. 5 og 10 Close Encounters Of The Third Kind lslenskur texti Sýnd kl. 7.30 ffÆJAKBíffi ~ 1111 rr™ Siml 501Ö4 Lisztomania Frábær músik-mynd. Leikstjóri Ken Russel. Sýnd kl. 9. 3*1-13-84 Blóðheitar blómarósir Sérstaklega falleg og djörf ný þýsk ásta-og útilifsmynd I litum, sem tekin er á ýmsum feguretu stöðum Grikk lands, meö einhverj- um best vöxnu stúlk- um, sem sést hafa i kvikmyndum. Aöalhlutverk: Betty Vergés, Claus Richt, Olivia Pascal Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. 3*3-20-75 Hörkuskot PMIL NEWMfiN 1 sliip * SHOT Ný bráöskemmtileg bandarisk gam- anmynd um hrotta- fengiö „iþróttaliö”. I mynd þessari halda þeirfélagarnir George Roy Hill og Paul New- man áfram samstarf- inu, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og The Sting. ísl. texti. Hækkaö verö. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnun innan 12 ára. Allra siöasta sinn. Gula Emmanuelle Djörf mynd um ævin- týri kinverskrar stúlku og flugstjóra. Ath. Myndin var áöur sýnd I Bæjarbió. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuö börnum innan 16 ára Allra siöasta sinn. Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Þú \ læp J a mql • it tk>wi i\ MÍJ ! V-_______ 15 AR I FREMSTU ROÐ Pierre Robert Ávallt í takt við tímann. NÝ OG BETRI BAÐLÍNA 2 ilmtegundir. ffiEFT,R baðkrbm , ROLL-ON SVITALYKTAREYÐIR SAPUR ÍSLENZK- ^meriókci ? Sími 82700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.