Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 20
24 t | í'isfit ri Föstudagur 17. nóvember 1978 V3ESIB Frá Butlernum. Taliö frá vinstri: Asmundur Pálsson, Höröur Arnþórsson, Hjalti Eliasson, nýkjörinn forseti BSI, og Stefán snýr baki í Ijósmyndarann. ustu umferö, meö Asmund og Hjalta I aöalhlutverkunum. Staöan var allir utan hættu og austur gaf. ^ Dg8 V ADG6 ♦ 973 * AK6 4. K107632 ▲ A5 V 742 w 10953 ♦ D5 + K4 4 D10 ♦ G9432 • G4 V K8 ♦ AG10862 4 875 AsmundurogHjalti sátu a-v, en n-s voru Stefán og Höröur. Sagn- irnar voru þannig: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass 2S dobl 3S 4T pass pass pass N-s fengu tiu slagi og 130. Þaö reyndist heldur magur árangur þegar skorblaöiö var skoöaö, þvi næstum allir voru meö þr jii grönd sögö og unnin I n-s. Þegar grannt er skoöaö, þá kemur sam t i ljós aö par-samningur n-s er einmitt fjórir tiglar, þvi þrjú grönd eru ávallt töpuö meö réttri vörn, sem ég er ekki i vafa um aö Ásmundur heföi fundiö. Höröur fékk samt sárabót fyrir fjóra tiglana, þvi örgeöja ungur sveinn vildi ólmur veöja aö ávallt væri hægt aö vinna þrjú grönd. Eruö þiö sammála? Segjum aö vesturspiliútspaöa, austur drepur meö ás, spilar meiri spaöa, sem vestur drepur. Það er vandi að veriast vel Nýlega lauk Butlertvfmenn- ingskeppni Bridgeféiags Reykja- vfkur og uröu úrslit þessi: A-riöili: 1. óli Már Guömundsson — Þórarinn Sigþórsson 155 2. Helgi Jónsson — HelgiSigurösson 154 3. Guömundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 148 B-riöilI: 1. Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurösson 178 2. Jakob R. Möller — Karl Sigurhjartarson 168 3. Þorgeir Eyjólfsson — Logi Þormóösson 159 C-riöill: 1. Asmundur Pálsson — HjaltiEliasson 191 2. Runólfur Hjaltason — Siguröur Vilhjálmsson 160 3. Siguröur Sverrisson — Valur Sigurösson 151 Ekki veröur komist hjá því aö gagnrýna þaö fyrirkomulag, sem haft var á þessari keppni. Þaö eitt aö sitja uppi meö þrjá sigurveg- ara í mótslok erheldur hvimleitt, enda þótt þaö sé öllum ljóst frá byrjun. Einhvern veginn þarf aö koma þvf þannig fyrir I framtíö- inni, aö allir spili viö alla á sömu spil og aöeins sé einn sigurvegari þegar upp er staöiö. En sem sagt, úrslit f þetta sinn eru þau, aö efsta par i hverjum riöli hlýtur sigurlaunin. Hér er skemmtilegt spil frá siö- Enn kemur spaöi, blindur á slag- inn og spilar tigli. Ef austur lætur lágt, þá drepur suöur á ásinn og spila meiri tigli. Austur veröur aö drepa og spiliö stendur. En verö- ur austur aö drepa? Alls ekki, þvi hann kastaöi náttúrulega tígul- kóngnum i þriöja spaöann! Falleg vörn, sem enginn virtist samt hafa fundiö. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Rafmagnsþilofnar óskast, ýmsar stæröir. Hafiö samband sima 85755. Til sölu ] (Húsgögn Fjölritunarstofa. Tilsöluerfjölritunarstofa. Uppl. í sima 66148 og 72398. Nýlegt mjög vandaö hjónarúm til sölu (dýnur fylgja ekki). Uppl. i sima 25736 e. kl. 18. Carmenrállur til sölu. Uppl. I sima 37799. Boröstofuskápur, (skenkur) úr palesander til sölu, velmeöfarinn. Uppl. isima 23582 eftir hádegi. Sófi, tveir stóiar og borö til sölu á kr. 150 þús. Einnig Toyota saumavél á kr. 60 þús., rafmagnshellur, hraösuöuketill og eldhúsklukka. Uppl. aö Óöins- götu 17, niöri. Til sölu sófasett, sófaborö og gardínur. Uppl. I sima 18387. Til sölu notaðar vængjahurðir úr ljósu mahogani (2 huröir I sama karmi), karmastærö ca. 160x2.15, einnig gömul útidyrahurö úr eik meö skrá, karmalaus. Uppl. i sima 14486. Til sölu sófasett. Nýtt áklæöi. Uppl. I sima 19993 e. kl. 18. 2 notaöir svefnbekkir til sölu. Simi 50229. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33. Simi 19407. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með AEG eldavélarsamstæöu og viftu. Einnig 2 notaðir svefnbekk- ir. Uppl. I sima 50229. Úrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi.Tökum notuð húsgögn upp i ný, eöa kaupum. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi sfmi 18580 og 16975. Riffill Parker Hale 243 cal Winchester 5 skota pumpa til sölu. Uppl. I sima 51495^e^Hd. 7. Sjónvörp W Óskast keypt 1 Til sölu 20” svart/hvitt Philips sjónvarps- tæki. Tækiö er mjög vel meö fariö og lltíö notaö. Uppl. I sima 72102 eftir kl. 6. Gömul þvottavél óskast (ekki sjálfvirk), Uppl. i sima 37400. Vaka. Okkur vantar nauösynlega sem fyrst rafmagnsritvél, fjölritara og skjalaskáp. Allt kemur til greina. Uppl. I sfma 22465 frá kl. 13.00-17.00. Vakaifélag lýöræöis- sinnaöra stúdenta. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaðurinn umboðs- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Hljómtæki Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö sdja sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn Grensásvegi ÍHIióófæri Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö seija sjónvarp, hljóm- tæki, hljóbfæri, eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Heimilistæki Litiö notuö vel meö farin Candy þvottavél til sölu. Uppl. í sima 53814. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp, hljómtæki, hljóöfæri eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Notaö Alafoss góifteppi ca. 33 ferfn. til sölu. Litur vel út. Uppl. I sfma 36205 næstu kvöld. Til sölu notaö gólfteppi og filt. Uppl. i sima 13259. Lftiö notaö ljóst teppi til sölu, stærö 3.50x2.85, mjög hagstætt verö. Einnig eru til sölu á sama staö Carmenrúllur. Sími 37799. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi Hjól-vagnar 12 gira Fuji kappakstursreiöhjól til sölu (24 lbs. þyngd). Þvi fylgir bögglaberi pumpa, viögerðaráhöld, vara- dekk, 3 slöngur, drykkjarflaska og leiöbeiningarbók. Verö kr. 290 þús. Biöjiö um Richard i sima 17317 (tala ensku). Verslun Brúöuvöggur, margar stæröir barnavöggui; klæddar Dréfakörfur, þvottakörf- ur tunnulag, körfustólar fyrir- liggjandi. Körfugeröin Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Bókaátgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg útgáfa. Þýöandi og lesari i útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum viöa um land og i Reykjavik I helstu bókaversl- unum og á afgreiðslu Rökkurs, Flókagötu 15, simatimi 9-11 og afgreiöslutími 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi á’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboðsversl- un, Grensásvegi ,50, simi 31290. Bókaátgáfan Rökkur: Ný bók útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg út- gáfa. Þýöandi og lesari i útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Bókaútgáfa Rökkurs, Flókagötu 15, simi 18768 opiö ki. 4-7. Crval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. greiðsluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Muniö gjafakortin vinsælu. Skóverslun S. Waage Domus Medica Egilsgötu 3. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. /------------------ Vetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og gerðir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Opið 10-6, einnig laugardaga. Til sölu skiöi 160 cm. meö bindingum. Einnig skiöaskór nr. 8 1/2. Uppl. i sima 51156 milli kl. 7 og 8 á kvöld- in. Til sölu skföaskór, skiöi án bindinga og skautar á 10-13 ára. Uppl. i sima 75664.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.