Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 4
Krakkar mínir komiði sæl, ég er jólasveinninn! Göngum við í kríngum SKYNDIMYNMR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. bama&fjölskyldu- Ijðsmyndír AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 ^Hhúsbyggjendur adurinn er göaiir Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast hf Bofgarncn timi93 7370 Kátt er á jólunum, — ekki hvað síst meðal yngstu borgaranna, sem þessa dagana sækja jóla- trésskemmtanir hinna ýmsu félagasamtaka og skóla. Þar gefst jafnvel tækifæri til að hitta jóla- sveina, — standa augliti til auglitis við þessar furðu- verur, kafloðnar og mis- munandi ófríðar. Verur sem i hugarheimi margra barna standa á mörkum þess að vera manneskjur og tröll. Sum börnin þakka vafalaust sínum sæla fyrir að þessar verur skuli ekki hafa opinberað ásjónur sínar í hvert skipti sem þær haf a látið eitthvað í skóinn, heldur farið hljóðlega í skjóli nætur. önnur börn fagna körlunum innilega og vilja helst ekki af þeim sjá. Líta á þá sem kjölfestu í ævintýraheimi, sem annars virðist firrtur öll- um raunverulaika. Ljósmyndari Vísis lagði leið sina á jólaball hjá dansskóla Sigvalda í Þórs- kaffi s.l. miðvikudag. Þar rikti sönn jólagleði, með ys og ærslum. Gengið var í kringum jólatréð, sungnir jólasöngvar, og loks tekinn snúningur á dansskóla- vísu. Jólasveinarnir mættu á staðinn og miðluðu fróð- leik um f jöllin og færðina. Grýlu og bræður þeirra. Loks tóku þeir lagið við góðar undirtektir barna- skarans, en héldu svo á fund annarra barna. kvotd og hclganimi 93 7355

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.