Vísir - 29.12.1978, Page 19
VÍSIR
Föstudagur 29. desember 1978.
23
Annáll ársins 1978
Aö venju verða rifjaðir upp
helstu bridgeviðburöir ársins og
koma þeir innlendu fyrst. Sveit
Hjalta Eliassonar varði Is-
landsmeistaratitil sinn, en
sveitina skipuðu auk Hjalta,
Einar Þorfinnsson, Asmundur
Pálsson, Guðlaugur R. Jó-
hannsson og Orn Arnþórsson.
Islandsmeistarar i tvimenn-
ingskeppni uröu Sigurður
Sverrisson og Skdli Einarsson.
Reykjavlkurmeistarar uröu
sveit Stefáns Guöjohnsen, en
auk hans skipauðu sveitina Jó-
hann Jónsson, Hörður Arnþórs-
son og Þórarinn Sigþórsson.
Reykjavikurmeistarar I tvl-
menning urðu Hörður Arnþórs-
son og Þórarinn Sigþórsson.
Slöasta stórmótársins var sfðan
Bikarkeppni BSl og sigraði
sveit Þórarins Sigþórssonar, en
auk hans skipuðu sveitina Óli
Már Guðmundsson, Höður Am-
þórsson og Stefán Guöjohnsen. I
desember var svo spilað um
Reykjavikurmeistaratitil I tvi-
menning, sennilega 1978-79 og
sigruöu Hjalti Eliasson og Ás-
mundur Pálsson. Sigurvegarar I
öllum þessum mótum eru fé-
lagar i Bridgefélagi Reykja-
vikur.
Af erlendum vettfangi bar
hæst Norrænt bridgemót, sem
að þessu sinni var haldiö I
Reykjavik. Frammistaöa
landsliða okkar var nokkuö mis-
jöfn og stóð kvennasveitin sig
best, en hiin náði þriðja sæti.
Fékk hún 40 prósent vinninga.
Sveitina skipuöu Halla Berg-
þórsdóttir, Kristjana Stein-
grimsdóttir, Guöriður Guö-
mundsdóttir, Kristin Bjarna-
dóttir, Esther Jakobsdóttir og
Ragna Ragnarsdóttir. Fyrirliði
var Vilhjálmur Sigurðsson.
Karlasveitin náði fjórða sæti og
35 prósent vinninga, en hana
skipuðu Guömundur Pétursson,
Karl Sigurhjartarson, Simon
Simonarson, Jón Asbjörnsson,
Gauölaugur R. Jóhannsson og
Orn Arnþórsson. Fyrirliöi var
Jón Hjaltason. Unglingasveitin
fékk verstu útreiðina og aöeins
13 prósent vinninga. Hana skip-
uðu Þorlákur Jónsson, Haukur
Ingason, Guðmundur Arnarson,
Egill Guðjohnsen, Sigurður
Sverrisson og Skúli Einarsson.
Tvö pör fóru á Olympiumót I
New Orleans og stóðu sig allvel.
Jón Baldursson og Jakob R.
Möller náöu 59. sæti og Óli Már
Guðmundsson og Þðrarinn Sig-
þórsson 84. sæti. Komust bæði
pörin i milliriðil.
Siöasta þolraunin á erlendum
vettvangi var Evrópumót ungl-
inga, sem haldið var i Skotlandi.
Fyrir Island spiluöu Guð-
mundur Hermannsson, Sævar
Þorbjörnsson, Sigurður Sverris-
son og Skúli Einarsson. Sverrir
Armannsson var fyrirliði. Sveit-
in varð I fjórtánda sæti af nitján
þjóðum.
Heldur klén frammistaða Is-
lands á erlendum vettvangi
þegar á heildina er litiö og
vissulega umhugsunare&ii fyrir
forustumenn bridgesamtak-
anna. En eins og oft áöur fara
þeir sér hægt og bólar litiö á
undirbúningi fyrir stórmót
næsta árs
Gleöilegt ár og þökk fyrir hið
liðna.
SVOR VIÐ
JÓLAÞRAUTUM
c
Stefán Guðjohnsen
skrifar um bridge:
Hér koma svörin viö jóla-
þrautunum I sfðasta þætti. Hin
fyrri var þannig:
♦ DG43
V K9
♦ 76
♦. D10754
♦ A108
V.D10432
♦ 1054
♦ 63
♦ 7652
X G65
♦ G98
♦ KG8
♦ K9
X A87
♦ AKD32
♦ A92
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Noröur Austur
2G pass 3L pass
3T pass 3G pass
pass pass
Vestur spilar út hjartaþristi.
Hvernig er best aö spila spilið?
Besta leiöin er sú einfaldasta.
Þú drepur heima á hjártaásinn
og athugar hvernig tigullinn
liggur. Ef hann liggur 3—3, þá
sækir þú spaðaásinn og færð að
minnsta kosti 10 slagi.
Ef tigullinn fellur ekki, þá
hættir þú við hann, spilar laufa-
ás og meira laufi, I þeirri von aö
laufið gefifjóra slagi. Það gerir
niu slagi meö þremur á tigul og
tveimur á hjarta.
Seinni þrautin var þannig:
♦ G4
0 KD87
t 10987
♦ 654
♦ 65
X G64
♦ AD432
♦ D73
♦ AK103
X 32
♦ K5
♦ AKG98
♦ D9872
X A1095
♦ G6
♦ 102
Sagnir hafa gengið þannig:
Suöur Vestur Noröur Austur
1L pass 1H pass
2S pass 3L pass
3G pass pass pass
Vestur spilar út tigulþristi,
austur lætur gosann og þú drep-
ur á kónginn. ÞU tekur laufa-
kóng og allir eru meö. Hvað
næst?
Þú ert á réttri leiö með laufiö.
Taktu laufaás. Ef báöir eru
meö, gefðu þá einn slag á lauf
og treystu á spaöasvininguna,
þegar þú kemst inn á blindan.
Ef vestur er ekki með i seinna
laufiö (taktu ekki með I reikn-
inginn ef austur er ekki með),
þá þarftu á kraftaverki að
halda. Spilaðu hjarta i þeirri
von aö vestur eigi ásinn og sföan
laufi.
Ef við gerum ráð fyrir þvi aö
vestur eigi hjartaásinn og báða
tigulhonorana, þá er vörnin
hjálparlaus og þú vinnur spilið
hvor sem á spaöadrottninguna.
Ef austur spilar spaða, þá
drepurþú á ásinn og kastar gos-
anum úr blindum. Siðan spilar
þú ööru hjarta. Vestur tekur
þrjá slagi á rauðu litina, en
verðursiðan aö gefa þér niunda
slaginn.
Ef austur á annaö tigulháspil
og vestur spaðadrottningu, þá
geta varnaspilararnir hneldtt
spilinu meö þvi að austur spili
spaða I hvert skipti sem hann
kemst inn. Alla vega er rétt aö
fara i laufiö fyrst og sjá svo
hvað setur.
Nyárs-
kaffí
hjá BR
Fyrsta spilakvöld Bridgefé-
lags ReykjavDcur á nýja árinu
veröur miðvikudaginn 3. janúar
og hefst kl. 19.30.
Stjórn'félagsins býöur félags-
mönnum I nýjárskaffi ásamt
einskvölds keppni I einhvers
konar formi.
(Smáauglýsingar — sáni 86611
J
Þjónusta
Húsasmiður
getur tekiö aö sér ýmis störf svo
sem isetningar á gleri, inni og úti-
hurðum.Fast verötilboö. Geymið
auglýsinguna. Uppl. i sima 50740
á kvöldin og um helgar.
Gamall bill
eins og nýr. Bilar eru verömæt
eign. Til þess að þeir haldi verö-
mæti sinu þarf aö sprauta þá
reglulega áöur en járniö tærist
upp og þeir lenda i Vökuportinu.
Hjá okkur slipa bileigendur
sjálfir og sprauta eða fá föst verð-
tilboö. Kannið kostnaöinn. Komið
i Brautarholt 24eða hringiðl sima
19360 (á kvöldin simi 12667) Opið
alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoð h.f.
Barokk — Barokk
Barokk rammar enskir og holl-j
enskir i 9 stærðum og 3 geröum. I
Sporöskjulagaðir I 3 stærðum, bú-
um til strenda ramma I öllum
stærðum. Innrömmum málverk
og saumaöar myndir. Glæsilegt
úrval af rammalistum. Isaums-
vörur — stramma — smyrna — og
rýja. Finar og grófar flosmyndir.
Miiciö úrval tilvalið til jólagjafa.
Sendum I póstkröfu. Hannyröa-
verslunin Ellen, Siðumúla 29,
simi 81747.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuð og notuð, hæsta veröi.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. .
ÍAtvinnaíboói
Luxemburg
Barngóð stúlka óskast á heimili i
Luxemburg. Uppl. i sima 43522.
Pussycat-bar
Hrisateig 19. Óskum eftir aö ráða
strax stúlkur til afgreiðshistarfa
25-30 ára, helst vanar. Uppl. i
versluninni laugardaginn 30. des.
milli kl. 10 og 12.
Pussycat-bar, Hrisateig 19.
isbúöin Laugalæk 6,
Abyggilegar og duglegar stúlkur
óskast strax I isbúöina Laugalæk
6, vaktavinna. Uppl. á staönum I
dag oglaugardaginn 30.des. Slmi
34555.
Atvinna óskast
Matreiðslumaður
óskar eftir starfi hvar sem er á
landinu við mötuneyti eöa hótel.
Uppl. I sima 29912 eftir kl. 5.
36 ára kona
óskar eftir atvinnu helst vakta-
vinnu, er vön simavörslu, margt
kemur til greina. Uppl. i sima
11993.
(Húsngóiíboói
Til leigu
3ja herbergja ibúö I Vogahverfi.
Er með húsgögnum, frá miöjum
janúar til loka júni. Tilboð með
nafni, simanúmeri og fjölskyldu-
stærð sendist augld. Visis merkt
„20698”.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn:
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hrelnu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumula 8, simi
.86611.
Bflskúr
viö Sólvallagötu til leigu frá 1.
janúar.Uppl. i sima 11454kl. 10-12
f.h. og 19-22 e.h.
Keflavik
Þriggja herbergja ibúð til leigu.
Miðaldra eða eldri hjón ganga
fyrir.Uppl. I sima (91)81758.
Húsnæói óskast
Einstaklingsibúð
eða stórt herbergi með aögangi
aö baöi, óskast. Uppl. i sima 92-
2368.
Ung hjón
meö 4ra mánaöa gamalt barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö.
Fyrirframgreiðsla hálft ár. Uppl.
i sfrna 29912 eftir kl. 5.
2 laghentir,
reglusamir menn óska eftir að
taka á leigu litið hús eða ibúö sem
má þarfnast lagfæringar eða við-
gerðar. Uppl. i sima 42568.
3ja-5 herbergja Ibúð
óskast frá áramótum eöa siðar
helst I Hliðunum eða nágrenni.
Uppl. isima 84908.
Tvær stúlkur
utan af landi óska eftir að taka á
leigu 2 herb. Ibúð i miöbænum.
Algjörri reglusemi og góöri um-
gengni heitiö. Uppl. i sima 32962.
Norsk stúlka meö 5 ára telpu
óskar eftir litilli Ibúð, helst I
Smáibúöa- eða Fossvogshverfi.
Fyrirframgreiösla. Uppl. i sim-
um 36217 og 72207 eftir kl. 6.
Ökukennsla
Ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825 _________________
ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
llí>29 og 71895.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capr
1978? Otvega öll gögn varðand
ökuprófiö. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandið val
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Simar 30841 og 14449
Bílavióskipti
Taunus 17 M árg.’65
Tilboö óskast i Taunus 17 M árg.
’65. Góð vél, boddý lélegt, er með
topplúgu, ný nagladekk aö aftan.
Uppl. I sima 54221 á kvöldin og
33606 á vinnutima.
Mercury Comet árg. '72
Til sölu bifreiöarnar Mercury
Comet árg. ’72, Citroen G.S. árg.
’71. Cortina árg. ’65. Nánari upp-
lýsingar i sima 66488 og 26815.
Oldsmobile Delta 88
Til sölu Oldsmobile Delta 88 árg.
’70, 8 cyl, 350 cub, powerstýri og
bremsur. Gott verð ef samiö er
strax. Uppl. i sima 73700.
Volvo 144 DL
Yolvo 144 DL árg. 1972 til sölu.
Mjög góður bill. Uppl. I sima
86497.
Willys árg. ’55
Til sölu Willys árg. ’55 með lélegri
vél, en önnur fylgir. Nýlegar
blæjur og karfa og gott lakk.
Uppl.i sima 93-2294 Akranesi. Til
sölu á sama stað 8 vetra klárhest-
ur með tölti.
Til sölu
Ford Ranchero 1970, 8 cyl, 351
cub. Þarfnast smáviögeröar.
Skipti koma til greina. Uppl. I
sima 98-2481.
Blazer ’77 — Ford D 910 ’75
Tilsölubáöir bflarnirgóðir.Uppl.
i simum 37582, 74096 og 81596.
Benz 220 D árg. '70
Til sölu er Benz árg. ’70 diesel
góður bill, hvitur vökvastýri,
beinskiptur ný negld snjódekk.
Góöir greiösluskilmálar ef samið
er strax. Skipti á litlum bil mögu-
leg. Uppl. i slma 99-5013, 5881 og
6868.
Til sölu
gulur Skoda Pardus árg. ’74, I
topplagi, meö útvarpi. Einn
gangur af dekkjum fylgir. Ekinn
54 þús. km. Verö 550.000 kr. Uppl.
i sima 37234.
Bílaleiga
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. I slma
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferðabif-
reiö. BilasalanBrautSkeifunni 1L
simi 33761.