Vísir - 19.02.1979, Síða 11

Vísir - 19.02.1979, Síða 11
Kristján Sæmundsson Hallgrimur Guðmundsson Hnota Unnsteinn Guðmundsson Geir Jón Ásgeirsson Við komuna til Landmannalauga slöppuðu félagarnir af f heitu vatninu eftir erfiða ferð. Frá vinstri: Unnsteinn Guðmundsson, Kristján Sæmundsson, Hallgrfmur Guðmundsson, Geir Jón Asgeirsson og fremst er Hnota. Að á heimleiðinni. Helgi fær sér djússopa, en Hnota hvílir hálf- þreytuleg i fangi hans á meðan. Landmannalaugar tók rvima tvo tima, en þetta er 30-40 kilómetra spotti. „Ég lit ekki við Landmanna- laugum á sumrin,” sagði Kristján Sæmundsson. „A veturna fer ég upp i 3-4 ferð- ir i Landmannalaugar, en mér finnst ekkert varið i staðinn á sumrin. Að einhverju leyti er þetta náttúrulega ævintýra- mennska i' manni en þó kemur meira til. öræfaky rrðin hefur einstaklega góðáhrifámig einsogsvomarga aðra, og mér finnst allt miklu fallegra I vetrarbiíningi. Maður er einnig algerlega út af fyrir sig, laus úr skarkala borgarinn- ar.” Hrfmþoka. Félagarnir gistu I Feröafélags- skálanum, en skálinn er upphit- aður og aðbúnaöur þar allur hinn besti. Um morguninn var komiö 15stiga frost og hrimþoka. Er þeir komu Ut hafði klaka- brynja sestá alla hluti og það var undarlegt,en fagurt um að litast. Þeir félagar fóru um nágrenni Landmánnalauga en þar eru margir fallegir staðir. Það kom i ljós, að hrimþokan náði ekki nema upp I miðiar hliðar fiall- anna og þar fyrir ofan var glamp- andi sólskin. Hnota hálf hnipin Upphaflega áætlunin hljóöaði upp á aö fara 'svokallaða Dóm- dalsleiðtil baka, Sú leið er heklur lengriog vandrataðri. Þeir félag- ar hurfu frá þeirri áætlan, enda var skyggnið mjög slæmt vegna hri'mþokunnar. Heimferöin gekk ágætlega og enginn lét kulda og isingu á sig fá, nema hundurinn Hnota. Hún var orðin eitthvað hnipin greyiö, sennilega hálflasin. „Ég er búinn að eiga vélsleða i þrjú ár,” sagði Kristján. „Ég er með mikla dellu fyrir vélsleöa- ferðum og er búinn að smita bæði konuna og börnin. Þetta er stór- kostlegt sport, heilnæmt bæði fyr- ir likama og sál. Það er bara nauðsynlegt, aö fólk klæöi sig vel fari i fööurland.ullarbol, lopa- peysu og þykkar buxur, lambhús- hettu og svo hliföarföt utanyfir.” „Éghef áttvélsleða inokkur ár en hef til þessa ekki komið þvi i verk aö fara neitt langt á hon- um,” sagði Helgi Sveinbjörnsson. „Þetta er min fyrsta ferð, en örugglega ekki sú siðasta.” - ATA . Við Ferðafélagsskálann I Landmannalaugum A heimleiðinni var hrimþoka og afieitt skyggni. Farið yfir Jökulkvisl. Það þarf að fara þrisvar sinnum yfir á þessa á leiðinni inn f Landmannalaugar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.