Vísir - 19.02.1979, Side 12
:tt Productions.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII
Mikið Permanent
Lítið Permanent
Hárgreiðslustofan
VALHÖLL
Óðinsgötu 2
- Simi 22138
I 3
Mánudagur 19. febrúar 1979
Uppgreiddir strákor
með klístrað hár
Grease-buxur, Grease-jakkar,
Grease-kjólar, Grease-tónlist,
Grease-dansar og síðast en ekki
sist Grease-hárgreiösla. Það er
augljóst að Grease-æöið hefur
haldið innreið sina.
Fyrir utan Háskólabió er örtröð
áhverjum degi. Allir viljasjá Jón
Travolta á hvita tjaldinu.
En hverjir hafa mest gaman af:
kvikmyndinni Grease sem gerist
reyndar um 1950? Ef grannt er
skoðaö í biöröðina fyrir utan Há-
skólabíó þáeruungir krakkar þar
i meirihluta. Þaö eru krakkarnir
sem heillast af músíkinni,
klæönaöinum og hárgreiöslunni á
Jóni.
Smá-strákar með
brilljantín-greiðslu
Smástrákar allt frá 7 ára aldri
ganga nú meö greiöu upp á vas-
ann og klina brilijantini i háriö.
Núer uppgreiöslanaftur komin i
tisku, ogháriö á aö vera stutt og
eyrun sjást greinilega. Þeir eru
púkó sem hafa hár niður fyrir
eyrun þessa dagana.
Pabbarnir sjá sig i anda, þegar
þeir voru unglingar, meö þvi aö
fylgjast meö sonum sinum. Nú
eru sömu fötin komin i tisku.bux-
urnar eru þröngar niður, greiöa i
vasanum og þessi ómissandi hár-
greiðsla.
Fyrir utan Háskólabió standa
strákarnir i rööinni, uppgreiddir
meö klistraö hár, i leðurjökkum
og meö mjó sólgleraugu og biöa
eftir aökomast inn til aös já fyrir-
myndina á hvita tjaldinu.
En hvaö er svona spennandi?
Er þaö músikin? Viö leituðum til
nokkurralitilla „Travoltastráka”
meö brillgreiöslu og sólgleraugu
til aö fá svar viö spurningunni.
—KP
John Travolta.fyrirmynd smástrákanna, eins og Presley var fyrir
feðurna á sjötta áratugnum.
Það er örtröð fyrir utan Háskólabió þegar miðasala hefst á Grease. Eins og sjá má eru margir ekki háir
I loftinu sem fara að sjá Travolta. Visismynd ÞG
---- -----------
'wmr
IÁIJÍI\A
KYNNA
MCGUINN , CLARK & HILLMANN
Þeir félagar ROGER McGUINN, GENE CLARK og CRIS HILLMANN
hafa verið með áhrifmestu tónlistarmönnum rokksins, allt frá
því aó þeir stofnuðu BYRDS snemma á síðasta áratug.
Þeir hafa nú gefið út plötu saman,eftir að hafa verið aðskildir
um tíma,og útkoman er í einu orði sagt FRÁBÆR!
Þessi plata sem örugglega á eftir að tröllríða vinsœldalistunm
þetta árið, verður kynnt í fyrsta sinn á íslandi í kvöld i ÓÐALI