Vísir - 19.02.1979, Side 15

Vísir - 19.02.1979, Side 15
VISIR Mánudagur 19. febrúar 1979 19 160'milljóna lán til flugvélakaupa Flugmálastjórnar: „Skynsamleg — segir fjármálaráðherra „Ég tel skynsamlegt að kaupa þessa flug- vél,” sagði Tómas Árnason við blaða- menn, er lánsfjáráætl- un rikisstjórnarinnar var kynnt. 1 áætluninni er gert ráð fyrir a& taka erlent lán að upphæð 160 milljónir króna til flugvéla- kaupa flugmálastjórnar svo 'sem Vísir hefur skýrt frá. Tómas sagði það sitt álit að ekki þyrfti eingöngu að nota koup" þessa flugvél i þágu flugmála- stjórnar. Velkæmi til greina að Landhelgisgæslan fengi afnot af henni einnig. Jafnframt væri hægt að selja annan Fokkerinn sem Gæslan á. ,,Ég sé engin tormerki á aö koma þessu við,” sagði Tómas. — KS Hægt væri að selja aðra Fokkervél Landhelgisgæsl- unnar, ef nýja vélin, sem f lugmálastjóri fær.væri Ifka til afnota fyrir gæsluna. Dagheimili fyr- ir þroskahefta Vegna greinar I Visi , þar sem rætt var við forstöðukonu dag- heimilisins Lyngáss, hafði Steini Þorvaldsson, Selfossi, samband við blaðið. í greininni var haft eft- ir Hrefnu Haraldsdóttur, for- stöðukonu, að Lyngás væri eina dagvistun arheimil ið fyrir vangefin börn á öllu landinu. Þessu vildi Steini mótmæla. A Selfossi hefurl nokkur ár ver- ið rekið dagheimili fyrir þroska- heft börn. Það er félag foreldra þroskaheftra barna á Selfossi, sem sér um allan rekstur og kostnað við heimilið, að visu meö smástyrk frá hinu opinbera. Sjö börneru vistuð á heimilinu, en í vetur eru tvö þeirra I Oskju- hliðarskólanum i Reykjavik. — ATA PAPPÍRSBLEIJA + PLASTBUXUR VÖRNí VETRARKULDA. Þurrbleija næst barninu hleypir raka út i ytri pappírslögin, sem taka við mikilli vætu. Áfastar plastbuxur koma í veg fyrir að fötin blotni. Barninu líður vel með Pampers bleiju, hún passar vel og barnið er þurrt. AÐEINS ÞAÐ BESTA FYRIR BARNIÐ ÞITT 5 STÆRÐIR Tunguhálil 11, R. Sfml 82700 Strondgötu t-0 HQfnorlirði 'útíú 5-10-ðÖ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.