Vísir - 19.02.1979, Page 19
23
VÍSIR
Mánudagur 19. febrúar 1979
UST
LÍF OG LIST
Iðunn Agústsdóttir synir 80 verk I Háhól á Akur-
eyri.
„Gríp krítina,
hvenœr sem
tími gefst"
r
— segir Iðunn Agústsdóttir sem sýnir
í Háhól
Iðunn Ágústsdóttir,
hefur opnað sýningu í
Gallerí Háhól á Akur-
eyri. Þar sýnir hún 80
pastelverk og penna-
teikningar.
„Þetta er mín
fyrsta einkasýning,
en ég hef tekið þátt í
samsýningu," sagði
Iðunn i spjalli við
Vísi.
I&unn er fimm barna
móöir og hefur þar af lei&-
andi stórt heimili til aö
annast.
„Ég grlp kritina, hvenær
sem timi gefst, en einnig fæ
ég góöa a&stoö viö heimilis-
störfin,” sagöi Iöunn.
Sýning Iöunnar opnaöi
þann 16. febrúar. Þaö er
fæöingardagur móöur
hennar Elisabethar Geir-
mundsdóttur, sem var
þekkt listakona á Akureyri.
Myndarinnar á sýning-
unni eru málaöar á siöast-
liönu einu og hálfu ári.
Opiö er virka daga frá
klukkan 9 til 22, en um
helgar frá klukkan 15 til 22.
fram til 25. febrúar.
— KP.
Matti Klinge, prófessor.
Samband grannþjóða
Fyrirlestur í Norrœna húsinu ó
miðvikudagskvöld
Prófessor Matti Klinge,
lærdómslistafræöingur frá
Helsinki-háskóla, flytur er-
indi I Norræna húsinu miö-
vikudaginn 21. febrúar kl.
20.30
Erindiö nefnirhann ,,Om
centrum och periferi i Fin-
lands och Sveriges histor-
ia”. Þaö fjallar um sögu
Finnlands, einkum um af-
stööuna til Sviþjóöar. Matti
Klinge er fæddur 1936.
Hann varð prófessor i' sögu
viö Helsinki—háskóla 1975,
en áöur haföi hann m.a.
veriö gistiprófessor viö
Sorbonne-háskólann
i Paris. Hann hefur gefiö út
margar bækur, meöal ann-
ars um p 'litiska og hug-
myndafræöilega þróun
meöal finnskra stúdenta
1800-1960.
LÍFOGLIST LÍFOG LIST
lonabió
3* 3 1 1-82
LENNY
Morgunblaðiö: Kvik-
myndin er tvimæla-
laust eitt mesta lista-
verk sem boöiö hefur
veriö uppá i kvik-
myndahúsi um langa
tiö.
Timinn: t stuttu máli
er óhætt aö segja aö
þarna sé á feröinni ein
af þeim bestu mynd-
um sem hingaö hafa
borist.
Aöalhlutverk: Dustin
Hoffman og Valerie
Pertine
Endursýnd kl. 5, 7.20
og 9.30
Bönnuö börnum innan
12. ára.
THE
SEVEN-PER-CENT
S0LBTI0N
7% LAUSNIN
Ný mjög spennandi
mynd um baráttu
Sherlock Holmes viö
eiturefnafikn sina og
annarra. Aöalhlut-
verk: Alan Arkin,
Vanessa Redgrave,
Robert Duvail, Nicol
Williamsson, Laur-
ence Olivier. Leik-
stjóri: Herbert Ross.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10.
istenskur texti.
Bönnuö börnum innan
14 ára.
íæíarbTc*
5inii 5^1 84
DERZU UZALA
Myndin er gerö af
japanska meistaran-
um Akira Kurosawa i
samvinnu viö Mosfilm
i Moskvu. Mynd þessi
fékk Óskarsverölaun-
in sem besta erlenda
myndin I Bandarikj-
unum 1975
Sýnd kl. 9
★ ★ ★ ★
A.Þ. Visir 31.1. 1979.
Dauðinn á Níl
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö
-----salur
Convoy
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30
og 10.50
-------talur C----------
ÖKUÞÓRINN
Hörkuspennandi og
fjörug ný litmynd. Is-
lenskur texti —
Bönnuö innan 14 ára.
Sýndkl. 3.10, 5.05, 7.05,
( 9.05, 11.05.
■------salur D----------
LIÐHLAUPINN
meö GLENDA
JACKSON o g
OLIVER REED.
Leikstjóri MICHEL
APDET
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.15, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
HeTölÍTE
| stimplar,
slífar og
hringir
6-8 strokka
■
■
■
benzín og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
I
Þ JONSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
TAMARIND-
FRÆIÐ.
(The Tamarind
Seed)
Skemmtileg og mjög
spennandi bresk
njósnarakvikmynd
gerö eftir samnefndri
sögu Evelyn Anthony.
Leikstjóri Blake Ed-
wards. Aöalhlutverk:
Julie Andrews og
Omar Sharif.
. Bönnuö börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
,,Oscars”-verölauna-
myndin:
ALICE BÝR HÉR
EKKI LENGUR
Mjög áhrtfamikil og
afburöavel leikin, ný,
bandarisk úrvals-
mynd i litum. Aöal-
hlutverk: ELLEN
BURSTYN ( fékk
,,Oscars”-verölaunin
fyrir leik sinn i þessari
mynd), KRIS
KRISTOFFERSON.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lf<Jfe)U$K0UB[0l
2T 2-21-40
Mónudagsmyndin
Hliðarhopp
(Twist)
Frönsk úrvalsmynd.
Leikstjóri: Chabrol
Sýnd kl. 5.7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
a\\\\\\\UIII///////a
verðlaunagripir w
^ OG FELAGSMERKI ÍJ
Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar-
N ar. styttur. verólaunapenmgar
—Framleiðum felagsmerki
s
|
/^MagnúsE. BaldvinssonW
ffj Laugavegi Q - Reyk|avik - Simi 22B04 Mk
v//////iiiiuw\\\\\\v
Múhammeð Ali —
Sá mesti
(The Greatest)
Vföfræg ný amerisk
kvikmynd 1 litum
gerö eftir sögunni
„Hinn mesti” eftir
Múhammeö Ali. Leik-
stjóri Tom Gries.
Aöalhlutverk: Mú-
hammeö Ali, Ernest
Borgnine, John Mar-
ley, Lloyd Haynes.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Islenskur texti.
hafnarbíó
‘Vl A.aaa
FOLINN
Bráöskemmtileg og
djörf ný ensk litmynd.
Ein af fimm mest
sóttu kvikmyndum i
Englandi s.l. ár — 1
myndinni eru úrvals
„Disco”-músik, flutt
af m.a. SMOKIE -
TEN CC - BACCARA
— ROXY MUSIC —
HOT CHOCOLATE -
THE REAL THING —
TINA CHARLES
o.m.fl.
Aöalhlutverk: JOAN
COLLINS — OLIVER
TOBIAS
tslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
í Lindarbæ
i kvöld kl. 8.30.
föstudag kl. 20.30.
VATNSBERARNIR
sunnudag kl. 14
Síðasta sýning i
Lindarbæ
Miðasala í Lindarbæ
kl. 17.00—19.00 alla
daga
og kl. 17.00—20.30
sýningardaga
Simi 21971