Vísir - 19.02.1979, Qupperneq 24
28
Mánudagur 19. febráar 1979
VTSIR
(Smáauglýsingar — simi 86611
■Æi
Ökukennsla
.ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Pétúrssonar. Slmar 73760 og
83825.
Bilaviðskipti )
Til sölu
Citroen G.S. árg. ’71. Verö kr.
700.000. Góö kjör eöa lækkun við
staögreiðslu. Uppl. i simum 74516
eða 75687 eftir kl. 19.
Þarftu aö selja bilinn þinn?
Nýr eða nýlegur, sparneytinn
fólksbill óskast til kaups. Góð út-
borgun eða staðgreiðsla. Vinsam-
legasthringið isima 29376 eftir kl.
7 i kvöld.
óska eftir
að kaupa góða vél i Volkswagen
1200. Uppl. i sima 92-7510 eftir kl.
5 á daginn.
Toyota Corona 20
árg. ’78. Keyröur 5 þUs. km. Upp.
i sima 33353 eftir kl. 5.
Tilboð óskast
i Cortina 1600 X.L., skemmdan
eftir árekstur. Uppl. að Hraunteig
17 (risi) og i sima 34596 milli kl.
19-21.
Til sölu
Vauxhall Viva árg. ’74. Vel með
farinn. Keyröur 55 þiis. km. Uppl.
i sima 99-3276.
Til sölu
Buick special árg. 1955. Verö 300
þUsund. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 74665.
Bill til sölu.
Toyota Corona K. 30. árg. ’76 til
sölu. Keyrður 48 þUsund km. Góð-
ur og vel með farinn bill. Uppl. I
sima 82494.
Til sölu
Pontiac Ventura árg. ’74. Sjálf-
skiptur, 6 cyl. Power-bremsuf,
vökvastýri Sumar- og vetrar-
dekk fýlgja. Skipti á ódýrari bil
æskileg. Uppl. I sima 43158 eftir
kl. 16.
Mótor f VW 1600
12 v. óskast. Uppl. i slma 35364.
Varahlutasalan.
Til sölu varahlutir i Cortinu árg.
’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W.
Valiant árg. ’66. Meðal annars
vélar, girkassar, hásingar, bretti,
hurðir og fleira. Kaupum bila til
niðurrifs. Varahlutasalan Blesu-
gróf 34. Simi 83945.
Sunbeam 1500
árg. 1972 til sölu. I mjög góðu
standi. Uppl. i sima 39218 eftir kl.
18.
Vil kaupa
Trabant station. Má vera gamall
en góður. Vil setja Fiat 600,
nýyfirfarinn, i skiptum. Uppl. I
sima 14745 og 72670 e. kl. 7.
Til sölu
Skoda 110L árg. ’72 Uppl. í sima
25701 ._________________________
Toyota-Toyota-Toyota
Toyota Mark II árg. ’73 Tfl sýnis
áð Armúla 23, ToyotahUsið, Uppl.
i síma 30690-
Til sölu
Austin Mini árg. ’77. Ekinn 20 þUs.
km. Verð 18-1900 þUs. Uppl. I sima
28245.
Vörubill.
Til sölu Mercedes Benz vörubill
322 árg. 1960. Góður bill. Uppl. I
sima 12711 e. kl. 19.
Til sölu
Ford Bronco árg. 1974. 8 cyl. á
breiðum dekkjum. Nánari uppl. I
sima 21701.
Til sölu
Volvo 144 DL árg. ’73. Bifreiðin er
Imjög góðu ásigkomulagi. Aðeins
tveir eigendur. Uppl. i sima 11474.
Óska eftir
að kaupa vel með farinn bil á
12-1400 þUs. kr. Uppl. I sima 29646.
Til sölu
Volkswagen 1600 til niðurrifseða i
heilu lagi. Einnig tvær 6 cyl.
ósamansettar vélar. Ford vél og
Rambler vél 232. Uppl. i sima
92-6646.
Volkswagen 1300
árg. ’71. Til sölu Volkswagen 1300
árg. ’71. Góður biD. Skoðaður ’79.
Uppl. i sima 71749.
Auto Bianchi
árg. ’77 til sölu. Sparneytinn og
velmeðfarinn. Uppl.I simai 34111.
Dodge ’76 sendiblll.
Til sölu Dodge Royal sportsman
sendibill. 11 farþega. Uppl. I sima
29840.
Til sölu Fiat 128,
árg. ’78, gulur. Skipti á eldri bil-
um koma til greina. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima
39509 e. kl. 20.
Volkswagen fastback
’71. Ekinn 10 þUs. km. sjálfskipt-
ur. Góður að innan og góð dekk en
þarfnast viðhalds á boddý. Verð
800 þUs. kr. Góðir greiösluskil-
málar. Uppl. i sima 81276.
Til sölu
Perkins dieselvél, 4 cyl., þarfnast
smávægilegrar lagfæringar. Verð
50 þUs. kr. Uppl. i sima 40282.
Fiat 128
’76 til sölu. Mjög vel með farinn.
Ekinn 35 þUs. km. Uppl. i sima
92-1078 Keflav.
Austin Allegro árg. ’77
til sölu Austin Allegro árg. ’77
með Utvarpi, nýjum snjódekkj-
um. Ný yfirfarinn. Ekinn 55 þUs.
km. Uppl. I sima 35533 milli kl.
17-19.
Cortina GL árg. ’77
4ra dyra, ekinn 26 þús km. Glæsi-
legur bill. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 81371.
VW 1300 árg. ’68
til sölu. Æskileg skipti á VW
’74-’75. Uppl. I sima 35416.
Austin Allegro
árg. ’77 tD sölu. Má greiðast að
hluta I stuttum, veltryggðum
skuldabréfum. Uppl. isima 43264
eftir kl. 7.
VW ’73-’74.
Vil kaupa góðan litið keyrðan VW
1300 eða 1200 L árg. ’73 eða ’74.
Staðgreiðsla eöa mikil Utborgun.
Sfmi. 19062____________________
Lada 1600 árg. '79
til sölu ekinn 7 þUs. km Stað-
greiösla. Uppl. i slma 86268.
Daihatsu Charmant árg. ’77
til sölu. Sérlega vel með farinn
vagn. Uppl. i sima 30690.
To yot a-T oy ota -To yota.
Toyota Mark II árg. ’73. Til sýnis
og sölu að ÁrmUla 23, ToyotahUsi-
nu. Glæsilegur gripur á til þess að
gera hagstæðu veröi. Uppl. I sima
30690___________________________
Toyota-Toyota -To yo ta
Toyota Mark II árg. ’72 tU sölu.
Sami eigandi fra upphafi.
Þarfnast lagfæringar. Ný fram-
bretti fýlgja, ekinnca. 80þtts. km.
Sem sagt góður btll á góðu verði
ef samið er strax. Til sýnis og sölu
aö ArmUla 23, ToyotahUsið. Uppl.
i sima 30690.
Til sölu felgur,
15” og 16” breikkaðar jeppafelg-
ur. Kaupi einnig felgur og
breikka. Uppl. i sima 53196 eftir
ki. 18.00
Stærsti bilamarkaöur landsins. Á
hverjum degi eru auglýsingar um
150 - 200 bila I Visi, i Bllamarkaöi
Visis og hér I smáauglýsingunum.
Dýra, ódýra, gamla, nýlega,
stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt-
hvaö fyrir alla. Þarft þU að selja
bil? Ætlar þU að kaupa bil? Aug-
lýsing I VIsi kemur viðskiptunum
i kring, hUn selur, og hUn Utvegar
þér það, sem þig vantar. Visir,
simi 86611.
Bílaviðgeróir
Bilaviðgerðir
Bilavarahlutir Ur fiber.
Til sölu fiberbretti á WUlys ’55-’70
og Toyota Crown ’66-’67. HUdd á
Dodge Dart ’67-’69, Dodge
Challenger ’70-’71, Mustang ’68,
Willys ’55-’70. Framendi á
Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 —
BMW og fleiri. Einnig skóp og
aurhlifar á ýmsar bifreiðir. Selj-
um efni til smáviðgerða.
Polyester h/f, Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, simi 53177.
Bilaleiga 0^ )
Bilaleigan Vlk
s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila-
sölunni). Leigjum Ut Lada Sport 4
hjóla drifbila og Lada Topas 1600.
Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opiö alla daga vikunnar.
Til sölu
sem nýr 21/2 tonna plastbátur.
Talstöð og dýptarmælir fylgja.
Uppl. i sima 35824 eða 51867.
Trillubátur.
Til sölu 4,6 tonna triUa með línu
og netaspfii, þremur nýjum raf-
mangs-færavindum, nýr dýptar-
mælir. Verð4,5 miilj. Uppl. f sima
92-2568 eöa 92-1643 eftir kl. 7 d
kvöldin.
I--------7^-^
Verðbréfasala
Leiðin til hagkvæmra viðskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan, fasteigna- og verð-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
(skemmtanlr. }
DISKÓTEKIÐ DÍSA —
FERÐADISKÓTEK.
Aukþessaðstarfrækja diskóteká
skemmtistööum I Reykjavik, rek-
um við eigin ferðadiskótek. Höf-
um einnig umboð fyrir önnur
ferðadiskótek. Njótum viður-
kenningar viðskiptavina og
keppinauta fyrir reynslu, þekk-
ingu og góða þjónustu. Veljið
viöurkenndan aðfia til að sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun.
Simar 52971 (hádegi og kvöld),
50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18)
og 51560. DISKÓTEKIÐ DÍSA
H/F.
Akið sjálf
Sendibifreiðar nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Leigjum Ut nýja bila.
FordFiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferðabifreiðar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Hraðbátur
óskast, frambyggður, minnst 18
feta langur. Uppl óskast sendar
Visi merkt „Strax”.
Diskótekið DoUý
Ef þu ætlar að lesa þér til um
stuðið sem DISKOTEKIÐ
DOLLY, getur skapað, þá kemst
þU að þvi að það er engin smá-
saga sem lesin er á 5 minUtum.
Nei. Sagastuðsins hjá DOLLY er
löng og skemmtileg og endar
aldrei. Sjáum um tónlist á árs-
hátíðum, þorrablótum skólaböll-
um, einkasamkvæmum og öörum
skemmtunum.Kynnum tónlistina
allhressilega. Ljósashow, sam-
kvæmisleikir.
DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Slmi
51011.
Ýmislegt ^ )
Spái I spil
og boUa. Hringið I sima 82032.
Strekki dUka, sama nUmer.
(Þjónustuauglýsingar
)
Fermingar-
serviettur
með myndum af börnunum,
danskar frá Windsor og hvers
konar gyllingar í sambandi við
þær.
Pantanir i sima 86497 milli kl. 18.30-
20.00 alla virka daga
Takmarkað upplag.
Sent heim ef óskað er.
Geymið auglýsinguna.
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur Ur wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögerðir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ASGEIRS HALLDORSSON
FYRI H/F
Skemmuvegi 28 auglýsir: .
Húsbyggjendui Húseigendur
Smfðum aUt sem þér dettur I hug.
Höfum langa reynslu I viðgerðum á
gömlum húsum. Tryggiö yður
vandaða vinnu oglátiö fagmenn vinna .
verkið.
Einar Hjartarson, Þorsteinn Halldórs-
son, Atli Hjartarson, Arni Sigurðsson.
Slmi 73070 og 25796 á kvöldin.
LOFTPRESSUR
JCB grafa
LEIGJUM OT:
LOFTPRESSUR,
HILTI NAGLABYSSUR
HITABLASARA,
HRÆRIVÉLAR,
NV TÆKI — VANIR MENN.
REYKJAVOGUR HF.
Ármúla 23
Sími 81565, 82715 og 44697
&
Pípulognir
Getum bætt við okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar og viðgerðir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
cibc
Auglýsingastofa
Brautarholti 20
Sími 25644
Fermingarvörur
Allar fermingarvörur á einunt staö.
Gyllum á sálmabækur, prentum á
serviettur, mikið úrval fermingargjafa.
Hringið eöa komið.
Póstsendum.
Kirkjufell
Klapparstig 27
simi 21090.
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör-
um, baðkerum og
niöurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Anton Aöalsteinsson
J
KOPAVOGSDUAR
Allar nýjustu hljómplöturnar
Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eða I
heimahúsi.
Ctvarpsviðgerðir. Biltæki
C.B. talstöövar.
tsetningar.
TÓNDORG
Hamraborg 7.
ASími42045.________
cstæöi eða i
©
Utwrpsvirkja
meistari yy
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaöastræti 38. Dag-
kvöld- og helgarsími 21940.
Hóseigendur
Smíðum allar innréttingar,
einnig útihurðir, bílskúrs-
hurðir. Vönduð vinna. Leitið
upplýsinga.
Trésmiðja Harðar h.f.
Brekkustíg 37, Ytri-Njarðvik
simi 92-3630, heimasímar, 92-
7628, 7435
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum að okkur þéttingu á opnanleg-
um gluggum og hurðum. Þéttum með
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Ólafur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499