Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 27
VÍSIR
Mánudagur 19. febrdar 1979
Þing Alþýðusambonds Suðurlands:
Varor við útþenslu bóknsins
Fimmta þing Alþýðu- var haldið á Hellu um
sambands Suðurlands siðustu helgi. Þingið
UPPSLÁTTAR-
BÚKIN
SEM Á ERINDI
INNÁ
HVERT
HEIMILI
1978/'1979
Business Directory o/Icelancl
VIÐSKIPTIOG
ÞJÓNUSTA
Uppslátlarbókfyrir heimillfyrirtœki. stofnanir
ÍSLAND
Sparar tíma, fé ogfyrirhöjh
VERÐ KR. 4.800.-
Fæst hjá bóksölum
ÁRBUKHF. s"'
HAFNARSTRÆT116
28912
sátu rúmlega 40 fulltrú-
arfrá 14 aðildarfélögum
á sambandssvæðinu.
A þinginu var kosi6 i stjórn
sambandsins og var kosið um tvo
frambjóöendur til forseta þess.
Hreinn Erlendsson á Selfossi var
kosinn forseti og Hilmar Jónas-
son frá Hellu varaforseti.
Aþinginu var samþykkt tillaga
þar sem hörmuð er útþensla
ríkisbáknsins. 1 tillögunni er
hvatt til þess að stöðva þessa þró-
un i aukningu á opinberum fram-
kvæmdum „þar sem hálauna-sér-
fræðingastéttir mata krókinn á
miskunnarlausan háttá kostnað
skattborgaranna, ’
tillögunni.
eins og segir i
A þinginu voru samþykktar til-
lögur um kjara- og atvinnumál. 1
þeirri siðarnefndu er hvatt til á-
framhaldandi virkjana stórfljóta
á Suðurlandi, Einnig er krafist
brúar yfir Olfusárósa.
Um kjaramál ályktaði þingið að
með bráöabirgðalögunum frá þvi
i haust, hafi kjararánsstefna
fyrrverandi stjórnar veriö stöðv-
uö. bingið varar einnig við þeirri
„villukenningu”, eins og það er
orðað i ályktuninni, að kaup-
hækkanir séu undirrót verðbólg-
unnar.
- SS -
Rektorspróf-
kjör 1. mars
bónokkuð mörg nöfn eru
nefnd i sambandi við kjör rek-
tors Háskóla íslands sem fer
fram þriðja april næstkomandi.
A undan verður prófkjör sem
fer fram fyrsta mars.
Meðal þeirra sem nefndir
hafa verið eru Guðmundur
Magnússon prófessor i
viðskiptadeild, Gunnar G.
Schram, settur prófessor I laga-
deild, Gylfi b. Gislason
prófessor i viðskiptadeild og
Sigurjón Björnsson prófessor i
félagsvisindadeild.
Kosningarétt hafa allir
stúdentar (atkvæði þeirra gilda
þriðjung) og allir kennarar og
aðrir háskólamenntaðir starfs-
menn skólans.
Að prófkjörinu loknu verður
svoþriðja april kosið um þá tvo
sem efstir verða.
—ÓT
y
.) I o
*> $
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar:
k31
Audi 100S-LS................... hljóökútar aftan og framan
Austiu Mini...........................hljóökútar og púströr
Bedford vörubíla...................... hljóökútarog púströr
f Bronco 6 og S cyl........’...........hljóökútar og púströr
Chevrolet fólksbila og vörubila.......hljóökútar og púströr
Datsun disel — 100A — 120A — 1200—
1600 — 140 — 180 .....................hljóökutar og púströr
Chrysler franskur.....................hljóökútar og púströr
Citröen GS ..........................Hljóökútar og púströr
Dodge fólksbila.......................hljóökútar og púströr
D.K.VV. fólksbila.....................hljóökútar og púströr
Fiat 1100 — 1500 — 124 —
125 — 128 — 132 — 127 — 131 ......... hljóökútar og púströr
• Ford. ameriska fólksbíla.............hljóökútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóökútar og púströr
Ford Escort...........................hljóökútar og púströr
Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóökútar og púströr
Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr
Auslin Gipsv jeppi....................hljóökútar og púslrör
International Scout jeppi.............hljóökútar og púströr
Kússajeppi GAZ.69 ....................hljóökútar og púströr
WMlys jeppi og Wagoner................hljóökútar og púströr
Jeepster V6...........................hljóökútar og púströr
Lada......................... ........lútar framan og aflau.
Landrover bensin og disel.............hljóbkújar og púströr
Ma/.da 616 og 818.....................hljóökútar og púströr
Mazda 1300........*...................hljóökútar og púströr
Mazda 929 ......................hljóökútar framan og aftan
Mercedcs Benz fólksbila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280.................hljóökútar og púströr
Mercedes Benz vörubila................hljóökútar og púströr
Moskwitch 403 — 408 — 412 ............hljóökútar og púströr
Morris Marina 1.3 og 1.8 .............hljóökútar og púströr
Opel Rekord og Caravan............. • • • hljóökútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan................hljóökútar og púströr
Passat .........................hljóökútar framan og aftan
Peugeol 201 — 404 — 505 ..............hljóökútar og púströr
Rambler Americanog Classic ...........hljóökútar og púströr
Range Rover.........Hljóökútaf framan og aftan og púströr
Kenault R4 — R6 — R8 —
R10 — R12 — R16....................hijóökútar og púströr
Saab 96 og 09 .....................hljóökútar og púströr
Scania Vabis L80 — L85 — LB85 —
1.110 —LBl 10 —LB140........................hljóökúlar
Simca fólksbila.................... hljóökútar og púströr
Skoda fólksbila og slation........hljóökútar og púslrör
Sunbeam 1250 — 1500...............hljóökútar og púströr
Taunus Transit bensin og disel....hljóökútar og púströr
Toyota fólksbila ogstation........hljóökútar og púströr
Vauxhall fólksbila................hljóökútar og púströr
Volga fólksbila ...................hljóökútar og púströr
Volkswagen 1200 — K70 —
1300— 1500 ........................hljóökútar og púströr
Volkswageu sendiferöabila...................hljóökútar
Volvo fólksbila ...................hljóökútar og púströr
Volvo vörubila F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86T1) — F86TD og F89TD .....................hljóökútar
Volkswagen — hljóðkútar og púströr, sér-
staklega ódýrt.
Púströraupphengjusett i flestar gerðir
bifreióa.
Pústbarkar flestar stæröir.
Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466.
Sendum i pósfkröfu um land allt.
o
Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er
allt ó mjög hagstceðu verði og sumt
á mjög gömlu verði.
GERIÐ
FESTIÐ
VERÐSAMANBURÐ AÐUR
KAUP ANNARS STAÐAR.
ÞÉR
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Fólksflutn-1
ingar? •
„SOVÉTM ENN VILjf
SAMVINNU VID JAPANlf
StBERtU”, sagöi 1 fyrirsögj
i Timanum ú föstudagim^
Þetta er fyrsta frétt sei)
við höfum séö um aö Japani®
séu búsettir þar. •
TilHafn- j
firðinga :
Þaö var maöur aö kaupf,
sér ibúð I Reykjavík. f
kaupsam ningnum saglu
meöal annars aö seljamg
ætti að mála hana i þeim li|g
um sem kaupandinn kysjft
Kaupandinn mætti #
staönum og þeir gengu inrtB
,,Ég held ég vilji hafa amÞ
dyrið ljösgult”, sag^
kaupandinn. Hinn kinkaln
kolli, gekksvo út aö gluggaq-
um og hrópaöi: ..Græn^
hliöin upp strákar”. •
Þeir komu inn í stofu. „
held ég vilji hafa hana beiid
hvita. Hinn kinkaöi afti#
kolli og gekk út aö gluggaif®
um: ..Græna hliöin upb
strákar”. q
Þeir komu inn i svefnhe^
bergið. ..Konan min er svft
rómantisk að hún vill haf*
svefnherbergið bleikt”. •
„Allt i lagi”, svaraöi self
andinn og gekk út at
glugganum og hrópaöi
„Græna hliöin upp strákar’’;
Kaupandinn gat nú ekki
orða bundist: ..Heyröu. Ég,
er búinn að biöja um gultg;
h vittog bleikt og þú ert alltaf
æpandi ..Græna hliöin upp>
Hvernig stendur eiginlega á
þvi?
,,Ja, blessaöur, þaö er ekk-
ert i sambandi viö litina 4,
ibúöinni. Þaö eru bara tveir
Hafnfiröingar að tyrfa úti I
garöinum”.
I
Ingvar
Húsaleiga :
Húsaleigunefnd rikisins
hefur velt því mikiö og lengl'
fyrir sér hvort hún eigi atÞ
veita miUjón I aö leigja hús^
næði fyrir útvarpsstúdió 4’
Akureyri.
Þykir mörgum furöulegi,
þessi tregöa nefndarinnar ®
og norðanmenn eru aö von©
um óhressir. Ingvar GIsla-5
son upplýsti á Alþingi fyrii®
helgi að ef HúsaleigunefndJ*
inni yxi þetta svo i augum að
hún vildi ekki veita fé til^
væru starfsmenn útvarpsin^
aö hugsa um aö borga þessa
leigu.
Á móti? •
Blöðin birtu fyrir helgi®
fréttir um aö 1616 heföu
skrUaö undir skjal þar sem“
lokun Mæöraheimilisins var
mótmælt. Blöðin birtu iíkaA
myndir af þvi þegar þetta©
skjal var afhent Markúsi*
Erni Antonssyni. •
Hvað hefur Markús á móti*
mæðrum? —ÓT®
••••••••••••••4«