Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 7
vtsm
Miövikudagur 14. mars 1979
Carter fékk samþykki
Sadats og Begins
Búist við því að friðarsamningar Egypta og ísraela verði undirritaðir í nœstu viku
Þreyttur en sigurreifur kom
Carter heim til Washington i
morgun eftir þýöingarmikinn
áfanga í friöarsamningatilraun-
um tsraela og Egypta sem hann
kvaö vera hornstein sátta i
Austurlöndum nær.
Um 4.000 manns, þar á meöal
þingmenn og diplómatar, fögnuöu
Bandarlkjaforseta þegar hann sté
út úr flugvél sinni viö heimkom-
una.
Carter lýsti því yfir I gær aö
Menachem Begin forsætis-
ráöherra Israels og Anwar Sadat
Egyptalandsforseti heföu sam-
þykkt tillögur um friöarsamninga
milli ríkja þeirra.
Hœkkerup
dáinn
Per Hækkerup, efnahags-
málaráöherra Dana og fyrrum
utanrikisráöherra, andaöist i
gærmorgun eftir ianga
sjúkralegu. Hann sat á þjóö-
þingi Dana i rúm 28 ár og var
ráöherra I fimm rikisstjórnum
jafnaöarmanna. Hann þótti
mikill vinnuhestur og gat sér
orö fyrir mikla lipurö á
stjórnm álaferli slnum og
skopskyn, sem heillaöi alla, er
kynntust honum. — Hann lætur
eftir sig konu, Grétu Hækkerup,
sem um skeiö var varaforseti
þjóöþingsins og átti þar langa
þingmannssetu. Þeim varö
þriggja barna auöiö.
41 fórst með
jórdanskri
farþegaþotu
Fjörutiu og einn fórst, þegar
jórdönsk farþegaþota brotlenti i
þrumuveöriá Dohaflugvelli á ieiö
sinni frá Amman til Muscat. —
Sextán komust lifs af en slasaöir.
Flugvélin var af geröinni
Boeing 727 i eigu Alia-flugfélags-
ins jórdanska. Farþegarnir
fjörutiu og sjö og ti'u manna áhöfn
vélarinnar voru allt Jórdanir. —
Meöal þeirra, sem komust af,
voru flugstjórinn og aðstoöarflug-
maöur hans.
Þegar siöast fréttist I morgun,
lá ekki ljóst fyrir hvaö olli slys-
inu, en þrumuveöur rikti á Persa-
flóa á flugleið vélarinnar, og má
vera, aö vélinni hafi hlekkst á
vegna þess.
Margir þeirra, sem komust af,
voru alvarlega slasaöir, en þeim
var komiö strax á sjiikrahús.
Björgunarmenn höföu, þegar siö-
ustu fréttir bárust, náö þrjátiu og
þrem líkum úr flugvélarflakinu.
— Meðal farþega höföu veriökon-
ur og börn.
Rikisstjórnir beggja landanna
og þing eiga þó eftir aö fjalla um
samkomulagiö en Begin forsætis-
ráöherra hefur sagt, aö hann
muni segja af sér ef Israelsþing
ekki samþykki samningsdrögin.
— 1 Jerúsalem er almennt taliö aö
þau verði samþykkt.
Um afgreiöslu þess I ríkisstjórn
Sadats leikur enginn vafi en
Sadat forseti hófst handa strax i
morgun viö bréfaskriftir til vin-
samlegra arabarikja til þess aö
gera leiötogum þeirra grein fyrir
niöurstööum viðræönanna undan-
farna daga. — Aðalmálgagn
stjórnar hans skýröi frá þvi i
fréttum i morgun, aö undanskilin
væru Sýrland, Libýa,
Jamahiriyah, Alsir, trak og Suð-
ur-Jemen sem öll voru mjög
andvi'g samningum viö ísrael.
Spá menn þvi aö hinn enski
texti samkomulagsins veröi
undirritaöur strax i næstu viku.
Selveiðin
Þessi mynd, sem barst simleiðis i morgun, var tekin úti á IsbreiA-
unni undan Labradorströnd af selveiöimanni, sem reiöir kylfu slna
til höggs yfir litlum kópi. — Veiöin gekk vel I gærdag og veiddust þá
9.600 selir. A þessum miöum eru sjö kanadiskir og norskir selfang-
arar (um 300 veiöimenn) og er veiöikvóti þeirra 77 þúsund kópar.
Brandt
Brandt í skilnaði
Willy Brandt, formaöur
sósialdcmókrata i V-Þýskalandi
og fyrrum kanslari, og kona
hans Kut ætla aö sækja um
skilnaö, eftir þvi sem talsmaöur
Brandts hefur greint frá.
Brandt, scm oröinn er 65 ára,
gekk aö ciga Rut Iiansen (59
ára), sem var þá blaöakona i
Noregi.áriö 1948. Þaueiga þrjá
syni.
Rut er önnur kona Brandts.
Fyrri konan var einnig norsk,
en þvi hjónabandi lauk sömu-
leiöis ntcð skilnaöi áriö 1945.
Koma í veg
fyrir áfrýjun
Móöir gyöinga-andófsmanns-
ins Anatoly Scharansky sagöi
fréttamönnum I Moskvu íyrir
skemmstu. aö yfirvöld neituöu
henni um málsskjöl úr réttar-
höldunum, sem nauösynieg
væru þó til aö áfrýja dómnum.
Sagöi hún, aö dómsmálayfir-
völd og KGB-öryggislögreglan
heföu þverneitaö henni um afrit
af dómnum úr njósnaréttar-
höidunum i júli I fyrra. — En aö
sovéskri réttarvenju er ekki
unnt aö skjóta málinu til áfrýj-
unarréttar, nema leggja fram
dómsoröiö.
Scharansky var dæmdur I 13
ára fangelsi og hegningarvinnu
fyrir aö njósna I þágu Banda-
rikjanna og andsovéskan áróö-
ur. Réttarhöldin fóru fram fyrir
iuktum dyrum og vöktu upp
mótmæli og gagnrýni rlkis-
stjórna á vesturlöndum, en
margra hald var, aö njósnasök-
unum heföi veriö logiö á
Scharansky.
Börnin biðja
selunum lífs
lioliensk börn heimsóttu
sendiráö Kanada I Haag á dög-
unum til þess aö mótmæla
selveiöinni á Labradorströnd og
biöja selunum griöa.
Afhentu þau kanadiska sendi-
herranuin bænaskjal undirritaö
af 60 þúsund skólabörnum viös-
vcgar i Hollandi.
Höfðu rangt
við i spilum
Japanskur svikahrappur var
dæmdur i þriggja ára
þrælkunarvinnu fyrir aö hafa
rangt viö 1 spilum. Meö þeim
hætti haföi hann um þrjár
milljónir dollara út úr fimm
feröamönnum frá Japan sem
heimsóttu spilavlti i Suöur-
Kóreu.
„Haltu mér —
slepptu mér"
„Haltu mér-slepptu mér”-
hjónaband þeirra Gretu og John
Rideout er nú aftur I moium, en
Greta, sem I fyrra kæröi mann
sinn fyrir nauögun, hefur sótt
um skilnaö enn á ný.
John var sýknaöur af þeirri
kæru fyrir rétti I Oregon-rlki
milli jóla og nýárs. Skömmu
siöar tilkvnntu þau hjónin, aö
þau væru tekin saman aö nýju,
alsátt oröin og hætt viö skilnaö.
—-Sú sæla viröist ekki hafa staö-
iö nema i tvo mánuöi.
Laser-geisli
Philips-fyrirtækiö hoilenska,
kynnti nýlega nýja tegund af
hljómskifutækjum. þar scm
loks er kastaö fyrir borö
grammófónnálinni. — i staö
nálarer notaöur örmjór Lascr-
geisli. — Segja framleiöendur,
aö þessi nýja aöferö gefi miklu
betri hljómgæöi. Tækin fara á
markaö snemma árs 1980.
McGovern
McGovern reynir
ekki aftur
George McGovern, öldunga-
deildarþingmaöur demókrata,
sem Uipaöi I forsetakosningun-
um fyrir Richard Nixon 1972.
segist ekki ætki að keppa aö út-
nefningu til forsetaframboös
aftur.
Blekktu verðina
með
leikfangabyssum
Sex fangar sluppu úr einu af
öryggisfangelsum ltallu núna I
byrjun vikunnar. Göbbuöu þeir
fangaveröina meö tveim leik-
fangabyssum, og tóku fyrir gisl
sex ára gamalt barn.
Litli drengurinn haföi komiö
aö heimsækja fööur sinn, sem
situr i fangelsinu.
Tveir fanganna afplánuöu
ævilangt fangelsi fyrir rán og
morö.
Fimm strokufanganna náöust
strax aftur, en sá sjötti, sem
strokiöhaföi áöur fimm sinnum
úr fangelsi, slapp upp I strætis-
vagn, þegar lögreglan kont aö
honum, þar sem hann var aö
stela bifreiö.
Sóttu búslóð njósn-
ara síns
Eins og fram hefur komiö i
fréttum aö undanförnu hefur
hver njósnari Austur-Þjóðverja
af öörum tekiö sig upp og flúiö
úr V-Þýskalandi — nenta þá
þeir, sem hafa náöst.
Austur-Þjóövcrjar voru svo
bíræfnir, aö þeir sendu flutn-
ingabil eftir búslóö cins njósn-
ara sinna, sem slapp austur yf-
ir, Jóhannesar Koppes, kjarn-
orkufræöings. Hann flúöi fyrir
tveim mánuöum ásamt konu
sinni.
Þau höföu búiö i ieiguibúö i
Hamborg, cn ibúöarcigendurnir
skýröu lögreglunni frá þvi fyrir
siðustu helgi, aö flutningamenn
hefðu komiö meö lykla aö íbúö-
inni og fjarlægt allt hafurtaskið,
og þykir ekki leika vafi á þvi,
aöþar hafi austanmenn veriö aö
verki.
Kopjie var einn þeirra, sein
jöröin tók að brenna undir þegar
austur-þýski njósnaforinginn
Werner Stiller strauk vestur yf-
ir um áramótin. <•
....... I