Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Miðvikudagur 14. mars 1979 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Grænuhliö 4, þingl. eign Sigrúnar H. Siguröardóttur o.fl. fer fram á eigninni sjálfri föstudag 16. mars 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 7. og 10. tbi. Lögbirtingablaös 1978 á Flugvéi TF-STP þingl. eign Sverris Þóroddssonar & Co h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik viö eöa á flugvélinni viö Reykjavikurflugvöll föstudag 16. mars 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Hrafnhólum 8, þingl. eign Axels J. Axelssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 16. mars 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. LAUFÁSVEGUR Antmannsstígur Miðstræti Skálholtsstígur Upplýsingar í síma 86611 HÁS6EDSLDST0FAN EumnsTis KLAPURSTÍG29 Opið á föstudögum frá 9—7 og laugardögum frá kl. 9-12. TlMAPANTANIR I SÍMA 13010 Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarpiast Borgarneiil sM 93 7370 kvoMos helsanimi 93 7355 21 Vilja 35% hœkkunj ó afnotagjöldum j Annars verða útvarp og ! sjónvarp að draga saman seglin! I,,Hækkunartillögur Fjárlaga- og hagsýslustofnunar á afnota- Igjöidum útvarps, byggjast á ö- eölilegri tekjuáætlun af auglýs- Iingum, sem aö viö getum ekki samþykkt aö sé annaö en ósk- Ihyggja,” sagöi Höröur Vil- hjálmsson, f jár má la st jóri IRikisútvarpsins. Rikisútvarpið hefur lagt fram beiöni um 35% hækkun afnota- Igjalda útvarps og sjónvarps nú þegar og aftur litilega hækkun 1. Iseptember, en Fjárlaga- og hagáýslustofnun hefur gert til- Ilögur um 20% hækkun afnota- gjalda 1. mars á hljóövarps- Itækjum og svarthvitum sjón- varpstækjum, en 22% hækkun á litatækjum. | 750 eða 900 milljónir IAfnotagjald hljóövarps var kr. 9500 á siöasta ári, en myndi Iverða um kr. 13000 samkvæmt hækkunarbeiöni Rikisútvarps- Iins, og um kr. 12000 samkvæmt tillögum Fjárlaga- og hagsýslu- stofnunar. Þá yrðu afnotagjöld svarthvits sjónvarps kr. 27.400 og litasjónvarps kr. 35.600 og gjöldin af sjónvarpinu yröu aö sjálfsögöu hlutfallslega hærri sé miöað viö 35% hækkun. ,,Þaö er um þaö aö ræöa að auglýsingatekjur, aörar tekjur og afnotagjöld fylli út i þann ramma sem fjárlög ætla stofn- uninni, en þaö þýðir náttúrulega ekki að fylla það út meö lofti, það verða að fást raunverulegir peningar til aö mæta þvi sem búiö er að samþykkja i fjárlög- um til stofnunarinnar. Fjárlaga- og hagsýslustofnun telur aö hægt sé að ná inn i aug- lýsingatekjum um 900 milljón- um fyrir útvarp en viö teljum ó- raunhæft aö ætla það meira en 750 milljónir, en minna ber á milli um auglýsingatekjur sjón- varps. Þaö má búast við þvi aö veröi hækkunarbeiöni, Rfkisútvarps- ins, sem veröur tekin fyrir hjá Gjaldskrárnefnd i dag ekki samþykkt, aö stofnunin þurfi aö auka sparnaö og draga verulega úr kostnaöi viö dagskrárgerö, þaö er ekkert annaö sem blasir viö En útvarpsráö biöur meö all- ar ákvaröanir þar til gjald- skrárnefnd hefur fjallaö um máliö og rikisstjórnin hefur tek- ið ákvörðun um hækkanir af- notagjalda, þannig aö viö sjáum hver fjárhagsgrundvöllur stofn- unnarinnar veröur.” Hörður sagöi aö sem dæmi um þá mismunun, sem Rikisút- varpiö yröi fyrir varöandi af- notagjöldin, aö biliö breikkar alltaf á milli afnotagjalds út- varps og áskrifaveðs dag- blaöa, sem er 36000 krónur á ári, en afnotagjaldiö er sem stendur 9500. Framan af árum útvarps- ins hélst nokkuð i hendur af- notagjald útvarps og áskriftar- verö dagblaös, en þetta misrétti sem nú rikir væri óeölilegt og ó- réttlátt. - ÞF 1 Frá höfninni á Hvammstanga þar sem rækjubátarnir Ieggja upp. Visismynd SHÞ, Hvammstanga. Hvammstangi: Rœkjuveiðum lokið Rækjuveiðinni hér á Hvammstanga er aö ljúka þessa dagana en nú mega þeir fjórir bátar sem héöan eru geröir út ekki veiða nema 318 tonn i staö 442ja tonna i fyrra. Þykir mönnum fljótt að muna um þessi 124 tonn sem bátarnir þurfa að leita verkefna annars staðar Það eru bátarnir Aðal- björg, Glaður, Heppinn og Gerpir sem hafa veitt rækjuna i vetur. Hafa þeir lagt aflanum upp hjá Meleyri h.f. 1 næstsföustu viku var farið i róðra fyrir ýmis góðgeröarfélög svo og sóknarkirkjuna en á henni fer nú fram mikil viögerð fyrir milljónir króna. Sem rækjuvertiðinni lýkur fara Aðalbjörg og Gerpir á veiöar suð- ur á land en Glaður heldur til skelfiskveiða hér i Húnaflóa og veröur skelin unnin hjá Meleyri. Þá hefur vélbáturinn Sif verið gerður hér út á linuveiðar i vetur og er vægast sagt orðið nokkuð langt siðan að báti hefur verið haldið til linuveiða heila vertið frá Hvammstanga i Húnaflóa. En fiskigengd er að verða þó nokkur i flóanum sem marka má til dæmis af þvi að meðalafli i róðri fyrir þessi áramót var um sex tonn. Að visu hefur hann aöeins lækkaö eftir áramótin. Þessi fiskvinnsla sem hér er fer öll fram hjá Meleyri h.f. Bolfisk- urinn er aðallega saltaður eða hertur litið eitt. Samtals vinna um 40 manns hér við útgerð þegar Tæplega eitt þúsund manns hafa skrifað undir mótmæli gegn þvi að dragnótaveiöar verði leyfðar á nýjan leik i Faxaflóa, en frumvarp þess efnis hefur nú ver- ið lagt fram á Alþingi. Telja smábátaeigendur og aðr- ir útgerðarmenn sem aö þessari undirskriftasöfnun standa, að mest er um að vera og fisk- vinnslu. Þetta er um 9% þorpsbúa á þessum vetri. Leggst nú mikið af þessari vinnu af þó að nokkrir haldi áfram vinnu við saltfiskinn og skelfiskinn en einum bátnum Heppnum,verður lagt þegar hinir tveir fara til veiða suður. SHÞ, Hvammstanga/ — KS veriö sé aö sækjast eftir bolfiski, þ.e. ýsu og þorski en ekki kola eins og látið er i veðri vaka af flutningsmanni frumvarpsins. Reynslan af dragnótaveiðum hafi hins vegar verið sú að allur bol- fiskur hafi þurkast út á skömm- um tima eftir að þær væru leyfö- ar. - HR Mótmœla dragnótaveiðum: llm eitt þúsund undirskriftir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.