Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 17
VÍSIR Mi6vikudagur 14. mars 1979 LÍF OG LIST LÍF OG UST Grunnskólinn á Hvammstanga. Þar var gengist fyrir leiklistarnámskeiöi og danskennslu. Visismynd SHÞ, Hvammstanga Menningarvið- burðir reka hver annan Menningarviðburðir reka hver annan hér og er kom- inn sá timi að leiklistarviöburðir eru iðulega á dagskrá enda menningarviöburðir ekkert fátiðari hér en annars staðar m.a. annars var haldið hér i haust leiklistarnám- skeið á vegum leikflokksins á Hvammstanga og grunn- skólans. Inga Bjarnason annaðist þetta námskeið en þvi lauk með þvi að flutt var úr verkum Daviðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi og var skáldið jafnframt kynnt. Þetta gerðist um mánað- amótin nóvember og desember s.l. en flutningur verka Daviðs i byrjun desember. Þá var og haldiö dansnámskeið hér á vegum grunnskólans i febrúar. Leikflokkurinn á Hvammstanga hefur svo frumsýnt sitt tiunda verk á föstudaginn fyrir rúmri viku siðan, en það var Höfuðbólið og hjáleigan eftir Sigurð Róbertsson. Ellefu leikarar eru sam- tals i þessu verki en þvi leikstýrir frú Jónina Kristjánsdóttir. Og verður farið með verkið á ýmsa staði til sýningar, i heims- sóknir tií leikflokka sem siðan koma hingað á móti að sýna þau verk sem þeir flytja á veturna. Þá hafa verið hér hin hefðbundnu þorrablót og góugleði og nú stendur yfir spurningakeppni i allri sýslunni. Sýslumót skák á vegum beggja Húnavatns- sýslna fór fram á laugar- daginn fyrir rúmri viku. Var mótið haldið i skólan- um að Laugarbakka. Sýslumeistari i skák nemenda i 7-9 bekk var Birgir L. Ingþórsson i Húnavallaskóla en sýslu- meistari i skák i yngri hópnum 1-6. bekk var hins vegar Arnar Árnason úr Grunnskóla Blönduóss. Þá hefur Alþýðuleikhúsið sunnandeild boðað okkur komu sina sennilega um næstu mánaðamót með leikritið Vatnsberarnir sem það mun sýna viðar um sýsluna. —SHÞ, Hvamms- tanga/—KS Einþáttungar á Skaganum Leikklúbbur Nemendafé- lags Fjöibrautaskólans á Akranesi frumsýndi á mánudaginn einþáttung- ana Bónorðið eftir Anton Tjekov og Nakinn mann og annan i kjóifötum eftir Dario Fo. Leikstjóri er Jón Júliusson. Uppselt var á frumsýn- inguna ogvarleikurum og leikstjóra vel á fagnað að sýningu lokinni. Þetta er i fyrsta sinn, sem nemendur skólans efna til leiksýning- ar. Næsta sýning veröur i skólanum á fimmtudaginn kl. 21. Jón Björnsson og Halldóra Arnardóttir i hiutverkum sinum i Nöktum manni og öðrum I kjólfötum. Mynd: Sigurbjörn Guðmundsson. Leikhúsferð frá Reykjavik Reykvikingar fá tækifæri til að sjá „Góða dátann Svejk” á Akranesi um helgina, þvi önnur laugar- dagssýning Skagaleik- flokksins á leikritinu er LÍF OG LIST miðuð við ferð Akraborgar til og frá Akranesi. Leikritiö var frumsýnt á Akranesi um siöustu helgi og er aðeins fyrirhugað að sýna það þar. Næstu sýn- ingar verða kl. 14 og 19 á laugardaginn, 17. mars, og kl. 21 á sunnudaginn. —SJ LÍF OG LIST "lonabíó 2F 3-1 1-82 Bófaflokkur Spikes (Spikes Gang) Þrlr piltar vildu Hkj- ast hetju sinni, Harry Spikes. Ósk þeirra rættist, brátt urðu þeir mikils metnir DAUÐIR EÐA LIF- ANDI Leikstjóri: Riehard Fleischer Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ron Howard (American Graffiti), Charlie Martin Smith (American Graffiti), Gary Grimes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. hafnorbíó “Tu.liJ Indíánasúlkan Spennandi og áhrifa- rik ný bandarísk lit- mynd. Cliff Potts Xochitl Harry Dean Stanton tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5—7—9 og 11 ðÆjARBÍP Simi.50184 Kynórar kvenna Ný, mjög djörf amerisk-áströlsk mynd um hugaróra kvenna i sambandi viö kynlif þeirra. Mynd þessi vakti mikla at- hygli i Cannes ’76. tslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HARDY KRUGER 'THEWILDGEESE'' Leikstjóri: Andrew V. McLaglen tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3-6 og 9 ■ salor B Oonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti 16. sýningarvika Sýnd kl. 3,05-5,40-8,30- 10,50 -------salur C------------ Dauðinn á Nil AbAltU UIKISIItS >(int innHov-uwEiMwiauHim KHIIIM'IIUUIIMmiKH ÍXBUU/.iil ■ LS lOHiS I GlOfiGt KlHHHIf ■ iHdLi UilGtHi: lgMttiii.a»itMi’imHiviH (UWHWIH-UÍKWSÍHH DiiIH OM THIHIU wniir. —■ Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti 12. sýningarvika Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10 Bönnuð börnum. Hækkað verð_ -------salur D---------- Ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Is- lenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. 7. sýningarvika Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 Sfðustu sýningar. 28*1-89-36 f - - SKASSIÐ TAMIÐ' Hin heimsfræga ameríska stórmynd i Technicolor og Cinema Scope. Meö hinum heimsfrægu leikurum og verð-‘ launahöfum: Eliza- beth Taylor og Richard Burton. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Islenskur texti 3*1-15-44 tslenskur texti. Skemmtileg og mjög djörf litmynd gerð af Emmanuelle Arsan höfundi Emmanuelle myndanna. Aðalhlutverk: Anne Bellé, Emmanuelle Arsan. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 og 9.Hækkað verð 17 NÝ AGATHA CHRISTIE HVER ER MORÐINGINN? (And Then There Were None) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel leikin ný, ensk úrvalsmynd I litum, byggö á einni þekktustu sögu, Agöthu Christie „Ten Little Indians”. Aöalhiutverk: Oliver Reed, Elke Sommer, Richard Attenborough Herbert Lom tsl. texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 28*3-20-75 SIÐASTA ENDURTAKA A BEAU GESTE Ný bráðskemmtileg gamanmynd leikstýrt af Marty Feldman. Aðalhlutverk: Ann Margret, Marty Feld- man, Michael York og Peter Ustinov. tsl. texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.