Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 8
8 Breytingin á Liz Málið snýst um Elisabet Taylor. Hvernig menn imynd- uðu sér að hún mundi eldast þegar hún var tuttugu og f jögurra ára og svo hvernig hún elt- ist í rauninni. Árið 1956 lék hún i kvikmyndinni The Giant, þá aðeins 24ra ára. I kvikmynd- inn var hún látin eldast um tuttugu ár. Sér- fræðingar i Hollywood förðuðu hana eins og myndin til vinstri sýn- ir, m.a. með gráa lokka í hárinu. önnur myndin sýnir svo hvernig hún lítur út i dag, tuttugu og þremur árum eftir að myndin varð gerð. Það getur vel verið að hún liti hárið, að minnsta kosti sést ekkert grátt. Telly og dóttir Þó ekki sjáist vel framan ( karlinn á myndinni, má sjá að þarna er Telly Savalas (Kojak) á ferðinni. Daman sem er með honum er dóttir hans, sem þykir lita einstak- lega vel út. Penelope heitir hún og var i fylgd með föður sínum á stórri og mikilli hátíð i Monte Carlo á dögun- um. Umsjón: Edda Andrésdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.